Tíminn - 28.07.1974, Page 17

Tíminn - 28.07.1974, Page 17
Sunnudagur 28. júli 1974. TÍMINN 17 Richard Beck: Þakkaróður til Austurlands Hvelfist yfir Austurlandi æsku minnar himinn blár, faturtyrnd mér fjarlæg risa fjöll með sólu roðnar brár, rétta móti hafi hendur, hlýjar, minar bernskustrendur. Æskufjöll mér ungum vöktu eggjan til að stefna hátt, hræðast eigi brekkur brattar, bergið klifa i sólarátt. Fjallasýn á feðragrundu fylgir mér að hinztu stundu. Innst i hug ég ávallt geymi, Austurland, hvað varstu mér, orkulind, sem aldrei tæmist, arfinn dýra, barstu mér. Gæfu var það gildur sjóður. Gjald mitt — heitur þakkaróður. Ort stuttu fyrir heimferðina. Tileinkað Þjóðhá- tið JMúlaþings. Starf sveitarstjóra Eyrarbakkahrepps er laust til umsóknar. — Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til Óskars Magnússonar, Hjallatúni á Eyrarbakka, sem einnig veit- ir upplýsingar um starfið. Framleiðum litlar háþrýsti togvindur fyrir rækjubáta og báta/ sem stunda skelfisk- veiðar. Einnig framleiðum við 0#5 tonna linu- og netavindur. Sig. Sveinbjörnsson h.f. VÉLAVERKSTÆÐI Arnarvogi Sími 5-28-50 Afgreiðum jafnframt dælur, sem hægt er að tengja beint við aðalvél eða hliðar- tengja með kílreimum Fyrstir á morgnana X Útboð gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gerð gatna og lagna á Hvaleyrarholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings,Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 8. ágúst kl. 11 f.h. Bæjarverklræðingur. STANLEY VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt ATHUGIÐ! ÚTSftW ■ HciicilíxKuftWj 09allÍ A herrann 1 Vf HERRATÍZKUNNÍ/^fj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.