Tíminn - 28.07.1974, Síða 22
22
ItMINN
Sunnudagur 28. jdU 1974.
Jökulvötnin á Skeiöarársandi.
Páll Þorsteinsson:
SAAAGÖNGUMÁL
ísland er aö náttiirufari fjöl-
breytilegt og sérstætt. Hvert hér-
a6 hefur sinn sérstaka svip. Milli
héraöa eru viöa fjallgaröar og um
byggöir landsins renna mjög
mörg vatnsföll. Vegagerö er þvi
öröug og kostnaöarsöm miöaö viö
Ibúafjölda, þar sem landiö er
strjálbýlt.
Útlendingar, sem komu til
landsins, sáu glöggt, að Island
haföi sérstöðu i þessu efni miöað
viö mörg önnur lönd. T.d. á ensk-
ur kaupmaöur, sem feröaðist hér
á landi á 19. öld aö hafa sagt, að
Islendinga vanhagaöi mest um
þrennt: I fyrsta lagi voru þaö veg-
ir.
Frá þvi á söguöld og fram á sið-
ari hluta 19. aldar er skipulag
vegamála hér á landi aö mestu
óbreytt. Ekki er lagt til þeirra
mála opinbert fé, heldur sú kvöö
lögö á ibúa hvers héraös aö sjá
um aö sæmilega greiöfært sé uin
byggöalagiö.
1 Réttarbót Eiriks konungs
Magnússonar 1294 segir svo:
„Skylt skal bóndum að gera
vegu færa um þver héröð og endi-
löng, þar sem mestur er- al-
mannavegur, eftir ráöi sýslu-
mar.na og lögmanna, sekur hverr
er eigi vill gera og leggist þaö til
vegabóta”.
í Rescript frá 1776 um vegi,
brýr og ferjur á fslandi er lýst á
hvern hátt skuli gera vegi, brýr
og ferjur. Sýslumönnum er þá
ætlaö aö annast stjórn vegamála
en þeim bent á aö setja á stofn 3-4
manna nefnd I hverri sveit til áö
hafa umsjón meö eftirliti veg-
anna. Sjálftverkið skyldi enn sem
fyrr innt af hendi meö þegn-
skylduvinnu, sem sýslumenn áttu
aö skipuleggja.
Áriö 1831 var 5 stofnaö Fjall-
vegafélagið i Reykjavik aö frum-
kvæöi Bjarna Thorarensen skálds
og Þorgrims Thomsen á Bessa-
stööum. Létu félagsmenn á eigin
kostnaö varöa Holtavöröuheiöi.
Þegar það sást, hve mikiö gagn
mátti gera án stórmikils kostnaö-
ar, vaknaði áhugi yfirvalda og
eftir þaö var byrjaö aö leggja
fram nokkurt fé til þess aö ryöja
og varða fjallvegi.
Arið 1861 er gefin út tilskipun
um vegina á íslandi. Þá er fyrst
tekin upp ný skipan þessara
mála, sem stefnir I áttina aö þvi
sem nú er lögfest. SamkvÆmt tii-
skipuninni skyldi vegum skipt i
tvo flokka, þjóð- og aukavegi.
Þjóövegir voru þeir innanhéraös-
vegir, sem fleiri höföu not af aö
jafnaöi en innanhéraösmenn.
Skyldu þeir kostaðir af sérstöku
veggjaldi, sem lagt var á ^lla
verkfæra karlmenn 20-60 ára og
nam jafnviröi hálfs dagsverks
samkvæmt verölagsskrá. Aörir
vegir en þjóövegir töldust auka-
vegir og voru þeir lagðir og þeirp
haldiö viö með þegnskylduvinnu.
Meö stjórnarskránni 1974 fékk
Alþingi löggjafar- og fjárveit-
ingavald. Vegamálin voru ofar-
lega á baugi, þegar á fyrsta þingi
eftir að landið fékk stjórnár-
skrána. Samkvæmt vegalögunum
1875 var vegum skipti fjallvegi og
byggöavegi, þ.e. sýsiuvegi og
hreppavegi. Fjallvegi skyldi
kosta af fé landssjóðs, sýsluvegir
skyldu kostaöir af þjóðvegagjald-
inu, sbr. tilskipun 1861, en
hreppavegir af hreppsbúum.
Nú er nálega ein öld liöin siöan
fyrstu vegalögin voru lögfest á al-
þingi. A þeim tima hafa vegalögin
oft veriö endurskoðuö og um skeið
voru i gildi sérstök brúarlög, ér
einnig tóku breýtingum við
endurskoðun. A þessari öld, eink-
um frá 1920 til þessa dags, hefur
vegakerfið þanizt mjög hratt út.
Lagabreytingar'hafa yfirleitt
stefnt aö þvi að megin hlutinn af
vegum landsins hefur I áföngurh
veriö tekinn I töíu þjóðvega.
Samkvæmt vegalögunum,er nú
gilda,er vegakerfinu skipt i fjóra
flokka: þjóövegi, sýslu-
vegi, fjallvegi og einkavegi. Þjóö-
vegir eru I miklum meirihluta.
Þeir greinast i þrennt: Hraðbraut
er vegur þar sem umferö yfir
sumarmánuöina er 1000 bifreiöar
á dag eöa fleiri. Þjóöbraut er
vegur, sem nær til 1000 ibúa svæö-
is. Aörir þjóövegir kallast lands-
brautir.
Strandferðir
Kostir eylands eru m.a. þeir aö
sjórinn umhverfis það er þjóö-
braut, sé skipastóll fyrir hendi.
Siglingar' umhverfis landið eru
nauösynlegur þáttur I sam-
göngukerfinu.
Allt fram til ársins 1778 voru
ekki reglulegar ferðir póstskipa
milli Islands og annarra landa né
meö ströndum fram. En þaö ár
var vakandi áhugi á þvi aö komiö
yröi á reglubundnum áætlunar-
feröum við strendur landsins,
þótt lendingarskilyröi væru viö-
•ast léleg og skip ófullbúin, var>þó
ólikt greiöfærara sjóleiöina en á
landi. A árunum 1863-1869 sendi
Alþingi fjórum sinnum bænar-
skrár til konungs um aö feröum
meö eimskipi yröi komiö á meö
ströndum landsins, er flytjí
feröamenn og vörur fyrir sann-
gjarna borgun milli helztu hafna
á landinu.
A fyrsta löggjafarþinginu, áriö
1875, var samþykkt sérstök fjár-
veiting úr landssjóöi til að halda
' uppi gufuákipaferöum meðfram
ströndum íslands, 15 þús. kr.
Alþingi taldi samt aö Dönum væri
skylt aö kosta slikar feröir, þar
feem þeim bæri samkvæmt stööu-
lögum frá 1871 að kosta póstferðir
milli Danmerkur og Islands.
Töldu Danirsig fullúægja þessari
skyldu með viðkomu i Reykjavlk,
en Islendingar töldu, að flytja
bæri póstinn umhverfis landið:
/ýriö 1876 hófust strandferðir I
fýrstu tvær til þrjár ferðir árlega
með viðkomu á sex höfnum.
Avallt siðan hefur strandferðum
skipa verið haldið hér við land,
samningar gerðir við ýmsa aðila
um starfsemina og ferðum fjölg-
að smátt og smátt.
Arið 1913 var ákveðið að stofna
Eimskipafélag Islands og hafin
hlutafjársöfnun. Fyrstu skipin,
sem félagið eignast, Gullfoss og
Goöafoss, komu hingaö til lands
1915. Hófu þau þegar feröir og
höföu viðkomu á mörgum höfn-
um. Starfsemi E.l..hefur siöan
aukizt hröðum skrefum.
Ariö 1929 var skipaútgerð rikis-
ins sett á stöfn. Fyrstu strand-
feröaskipin, er hún annaöist
rekstur á, voru Esja og Súöin.
Skipaútgerðin hefur starfað 45 ár
og á þeim tima aukiö mjög á
þjónustu sina viö landsmenn.
Þeir, sem búa á Suðaustur-
landi, hafa takmörkuö not af
starfsemi Skipaútgeröarinnar.
Strönd Skaftafellssýslu er hafn-
laus aö Hornafiröi undanteknum.
Þvi fremur var knýjandi nauösyn
aö brúa vatnsföllin og bæta vega-
sambandið I þessum landshluta.
Samgöngur á
Suðausturlandi
Vegalengd um Skaftafellssýslu
er mjög mikil. Frá Jökulsá á
Sólheimasandi að Lánsheiöi eru
um 360 km. A þessari leiö eru
ekki fjallvegirt En bak viö byggö-
ina er Vatnajökull, stærsti jökull i
Evrópu. Enn fremur er Mýrdals-
jökull bak viö nokkurn hluta
byggöar I Vestur-Skaftafells-
sýslu. Undan rótum jöklanna
koma margar jökulár, og eru
sumar þeirra meðal stærstu
vatnsfalla landsins, s.s. Skeiðará,
Núpsvötn og Jökulsá á Breiða-
merkursandi. Og stærstu eyði-
sandar á Islandi skipta sundur
byggðinni á Suðausturlandi.
1 þessum landshluta hafa þvi
löngum verið miklar torfærur á
vegum. Þe’ir, sem að staðalari
þreyttu glimu við jökulárnar,
uröu að sönnu míklir iþrótta-
menn i þeirri grein. En þrátt
fyrir það varð eigi alltaf kom-
izt hjá skakkaföllum. Skal hér
néfnd sem dæmi, að Þorvaldur
Thoroddsen skrásetti þá frásögn',
aðeittsinn á 19. öld, er öræfingar
komu með lestir sinar af Djúpa-
vogi, var Jökulsá á Breiða-
merkursandi svo ill yfirferðar, að
þeir voru að svalka i henni frá
dagmálum til nóns, misstu i ána
17 hestburði, en gátu þó að lokum
fiskað allt upp, nemá þrjá hest-
burði. Skúlka fór af hesti, en varð
bjargað við illan leik. Einn hestur
týndist.
Þegar Jökulsá og Skeiðará
Allt fram á daga núlifandi kynslóðar var hesturinn eina samgöngutækiö
á landi.