Tíminn - 28.07.1974, Síða 25
Sunnudagur 28. jlill 1974.
ItMINN
25
Jón Sigtryggsson:
Ellefu alda afmœli
íslenzku þjóðarinnar
1974
EUefu hundruð ár að baki
á nú litla þjóðin min.
Þegar er nú margs að minnast,
minning fjölmörg guliin skin.
Sigidu hetjur Atlantsála
unnarfáki um sumarstund,
eftir himins Ijúfum Ijósum,
luku ferð við islenzk sund.
Fluttu hingað fljóð og búslóð,
frækni norska, keltnesk Ijóð,
höfðu með sér hóp I friðu.
Hugumstórir mynda þjóð.
A Þingvelli Alþing stofna,
alþjóð gera lögleg skil.
Af norrænum eðlisþáttum,
islenzk tunga verður til.
Arið þúsund Alþing býður:
Allir játi kristna trú,
svo að friður verði virtur,
verði hún þjóð til himins brú.
Sagnarik er söguöldin,
sögur ritar mannaval,
afreksverk á alheimskvarða,
aðalsmerkið vernda skal.
Ónefndum hér allir þakki
afbragðsverkin, sagnamerk.
Ara og Snorra allir þekki
ódauðlegu snilldarverk.
Siðar koma sálmar Hallgrims,
svo kvað enginn vitt um lönd.
Þótt skelfdu manninn skæðar raunir,
skáldið heftu engin bönd.
Yfir féllu ýmsir skuggar,
oft var þjóð i raunum stödd.
Þá kom Skúli, þá kom Eggert,
þ'jóðmenning til starfa kvödd.
Fjölnismenn um fagra tungu
fagurt sungu, og nýja öld.
Forsetinn Jón, frelsishetjan!
forustunnar tók þá völd.
Skáldin kváðu kjark I fólkið,
kváðu bezt á nitjándu’ öld.
Þá var gullöld þeirra fegurst
— þó fékk enginn kvæðagjöld.
Þjóðin reis úr ógnar örbirgð.
„Aldamóta kynslóð” fædd,
sem að færði fólki tslands
frelsið aftur djörf, óhrædd.
Dragið fánann hátt að húni!
hetjur byggja landið enn.
Gangið fremst I flokki þjóða,
fagrar dyggðir göfgi menn.
Hér er frelsi I fögru landi,
fólkið gáfað, efni góð.
island rækti dáð og drengskap,
Drottinn blessi litla þjóð!
Jón Sigtryggsson:
Til Fjallkonunnar
1974
Fagra, tigna Fjalladrottning,
fylgir þér min ást — min lotning!
Börn þin aldrci gleymt þér geta
— gefist þroski rétt að meta.
Fjöllum, eyjum, fjörðum, dölum,
fossum, lækjum, töðubölum,
gleymir aldrei islendingur!
Um þig hugljúf minning syngur.
Búa I minni: Bjartar nætur,
bergmál, fuglakliður mætur,
silungsá, er sifellt niðar,
sól, er aldrei gekk til viðar.
Gamanleiki, glimuskelli,
glöggt ég man á hörðum velli.
Bát, er hryggi brýtur drafnar,
brýzt svo hlaðinn inn til hafnar.
Sagan fylgir Fjallkonunni,
fögur ljóð af skálda munni,
tignarmál! þótt tali fáir,
töframál! ef að þú gáir.
Þetta’ eru hennar þjóðargjafir
— þjóðarinnar geislastafir.
Fagra, tigna Fjalladrottning,
fylgir þér min ást — min lotning!
STANLEY
Næst þegar þú
kaupir verkfæri,
vertu viss um að
þaðsé
VEITINGASALA
í skaLboLfi
í nýju og glæsilegu
húsnæði Lýðháskólans
OPIÐ ALLA DAGA
ALLAN DAGINN
Timlnner
peningar
Auglýsltf
iTimanum
RAFVIRKJA
NUMER
Hey-yfirbreiðslur
BÆNDUR! — Er nauðsynlegt að kaupa
hey-yfirbreiðslur árlega?
Svo er ekki — þar sem við bjóðum
hey-yfirbreiðslur, sem hafa flesta eigin-
leika striga — nema þær fúna ekki.
POKAGERÐIN BALDUR
Simi 99-3213 — Stokkseyri.
Klæðskeri —
Verkstjóri
Prjónastofan Dyngja h.f., Egilsstöðum,
óskar eftir að ráða klæðskera eða aðila
vanan verkstjórn og módel-gerð á
saumastofu fyrirtækisins.
Liflegt og skapandi starf i góðu umhverfi.
Tilboð, er greini menntun, aldur og fyrri
störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3.
ágúst n.k., merkt 1825.
rar
ILG WESPER hitablásararnir henta viða,
t.d. fyrir verzlanir, vörugeymslur og Iþrótta-
hús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur
lika fallegir og svo eru afköstin óumdeilan-
leg. Þeir eru fáanlegir fyrir gufu, mið-
stöðvarhitun og svo „Type Islandais” sem er
sérstaklega smiðuð fyrir hitaveitu.
Pantanir, sem afgreiðast þurfa fyrir haustið,
verða að berast sem fyrst. — Vinsamiegast
skrifið, vegna óstöðugs viötalstima.
HELGI THORVALDSSON
Háageröi 29 — Reykjavfk — Slmi 3-49-32.