Tíminn - 28.07.1974, Síða 27
Sunnudagur 28. jdli 1974.
TÍMINN
27
Anna Erslev:
FANGI KONUNGSINS.
(Saga frá dögum Loð-
viks XI. Frakkakon-
ungs).
Sigriður Ingimarsdóttir
þýddi.
meistari Húbertus fengi
frelsi.
Girndarglampa brá
fyrir i smáum augum
læknisins, þegar hann
hlustaði á frásögn
Georgs. Honum kom
sem sé i hug, að gæti
hann, meistari Jakob,
komizt yfir hanzkann,
myndi hann fá gott tæki-
færi til að vinna hylli
konungsins.
Hann lét Georg ekki
verða neins varan og
sagði, þegar hann hafði
lokið máli sinu: ,,Þér
segið mikil tiðindi og góð
sonur sæll. Látið mig nú
sjá hanzkann”.
Georg hafði gert ráð
fyrir þessari beiðni og
svaraði þvi: „Heiðraði
herra: Ég hef hann ekki
á mér, og nú sem stend-
ur hef ég ekki hugmynd
um, hvar hann er!
„Hvað er að tarna?”
sagði læknirinn stein-
hissa.
„Þetta er dagsatt!”
Já, satt var það, þvi að
Georg hafði ekki hug-
mund um, hvar Leó
myndi verða til klukkan
tiu.
„Hm: muldraði lækn-
irinn, hugsanði sig um
eitt augnablik og tók svo
til máls:
„En, góði vinur,
hvernig getið þér fært
mér hanzkann, þegar
þér vitið ekki einu sinni
hvar hann er?”
„Ég veit ekki, hvar
hann er nú sem stendur,
en jafnskjótt og þér fáið
mér lausnarbréf meist-
ara Húbertusar, mun
mér verða kunnugt um,
hvar hann er geymdur”.
„Hm,” sagði læknir-
Hemlahlutir í flestar
gerðir bifreiða frá
Japan og Evrópulöndum
--IILOSSI
Skipholti 35 - Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstœði “
\
nar:
ií • 8-13-52 skritstota J
Rafgeymar
í miklu úrvali
Í3LOSSK--------------
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstsði • 8-13-52 skrifstofa
Kópavogur — Happdrætti
Framsóknarflokksins
Þeir, sem fengiö hafa senda happdrættismiöa, eru vinsamlega
beönir aö gera skil i þessari viku aö Neöstutröö 4, kl. 17 til 19 eöa i
Pósthólf 102. Fulltrúaráöiö.
Fró skrifstofu
Framsóknarflokksins
Flokksskrifstofan er flutt að Rauðarárstig 18.
Skrifstofa Framsóknarflokksins.
— A frændsemi okkar og
Norömanna og Dana er þá enginn
vafi?
— Þaö held ég varla, en við
skulum athuga eitt atriði enn I
sambandi viö það, sem ég sagði
áöan. Hefur blaðamaðurinn t.d.
alltaf verið dökkhærður?
— Nei, ég var með mjög ljóst
hár i bernsku.
— Já, og þannig er það með
marga fullorðna Islendinga, sem
teljast dökkhærðir.
Fró happdrætti
Framsóknarflokksins
tJtdráttur hefur farið fram, og eru vinningsnúmer innsigluö um
sinn á skrifstofu borgarfógeta, þar sem enn eiga ýmsir eftir aö
gera skil.
Tekiö er á móti greiöslum á skrifstofu happdrættisins að
Rauöarárstig 18, og á afgreiöslu Timans I Aöalstræti 7 á skrif-
stofutima og hjá umboðsmönnum um land allt.
— Hvaöeraðsegjaum þýðingu
blóöflokkarannsókna ?
— Blóðflokkaskipun Islendinga
er allmiklu likari þvi, sem er hjá
Irum en Norðmönnum, og ef við
eigum að byggja skoðanir okkar á
uppruna íslendinga eingöngu á
niöurstöðum blóðflokkarann-
Afhjúpaöhefur veríölistaverk, sem er gjöf Sambands norrænnar samvinnu I Finnlandi, og stendur pao
viö Hringbrautina I Reykjavik, skammt frá Norræna húsinu. Margt stórmenna var viöstatt afhjúpunina
og viö þaö tækifæri flutti Tuure Salo, sem er borgarstjóri I Rovamiemi I Noröur-Finnlandi, ræöu, þar
sem hann ræddi sameiginleg einkenni islands og Finnlands i samskiptum á norrænum grundvelli og þá
samheldni, sem rikt hefur milli landanna. Merkiö er unnið eftir táknmerki samnorrænnar æskulýösráö-
stefnu, er var haldin I Reykjavik 1967, og hefur Norræna félagiö sfðan notaö þetta merki, sem tákn sins
félagsskapar. Þaö er gert I Finnlandi og var flutt hingaö ókeypis af mörgum aðilum, sem þannig sýndu
vinarhug sinn I verki. Hannaö er merki af Gisla B. Björnssyni og steypt af Rautaruukki Oy Finnland.
© Rannsóknir
Noregi, hafi verið menn dökk-
hærðir, eins og t.d. Skalla-Grim-
ur. En við þetta bætist svo auðvit-
að fjöldi dökkhærðra manna, sem
komu úr Bretlandseyjum, hvort
sem þeir voru nú Irar, Skotar eða
norrænt fólk, blandað þeim að
meira eða minna leyti.
Hin mannfræðilega mynd, sem
við þekkjum, samrýmist illa
þeirri skoðun, að Irar, sem vænt-
anlega hafa flestir verið dökk-
hærðir, hafi lagt til mestan efni-
við I islenzku þjóðina, ásamt
mönnum frá Vestur-Noregi, sem
aö verulegu leyti hafa lika senni-
lega veri dökkhærðir. Ef svo heföi
verið, ættu Islendingar eftir flest-
um sólarmerkjum mannfræðinn-
ar að dæma að vera yfirgnæfandi
vel dökkhærðir, jafnvel þótt gera
verði ráð fyrir, að hluti hinna
dökkhærðu landnámsmanna, að
minnsta kosti frá Noregi, hafi
öðrum þræði verið af ljóshærðu
fólki komnir, samanber t.d. ætt
Egils Skalla-Grimssonar. En það
er nú langt frá þvi, þar sem að-
eins um það bil fimmti hver mað-
ur getur talizt nokkurn veginn
svarthærður á íslandi, en meira
en annar eða þriðji hver maður á
írlandi.
sókna, mætti áætla, að mestur
hluti landnámsmanna hafi verið
af írsku eða skozku bergi brotinn,
allt að 90%, eins og sumum reikn-
ast til. En ég hef aldrei haft mikla
trú á blóðflokkunum sem örugg-
um mannfræðieinkennum, alger-
lega ónæmum fyrir öllum ytri á-
hrifum. Nú er lika komið á dag-
inn, að farsóttir, eins og t.d. bóla
og svartidauði, geta haft mikil á-
hrif á blóðflokkaskipun, og hvar
stöndum við þá? Byggist þá lik-
ingin við Ira i þessu sambandi
fyrst og fremst á svipuðu ,,úr-
vali” og átt hefur sér stað meðal
þeirra og Islendinga á öldunum
eftir landnám Islands?
LAUGARDAGINN 27. júli 1974,
kl. 4 e.h. verður opnuð sýning á
verkum Jan Voss I galleri SÚM,
Vatnsstig 3B, Rvk.
Jan Voss er fæddur árið 1945 i
Vestur-Þýzkalandi. Hann hefur
verið búsettur i Dusseldorf, þar
sem hann stundaði nám við Lista-
akademiuna, en á undanförnum
árum hefur hann verið tiður
gestur á Islandi, og hér hefur
hann unnið að verkum sinum,
sem hann hefur sýnt viða um
heim, t.d. I Bandarikjunum,
Sviss, Hollandi og Þýzkalandi. A
Islandi hefur hann einnig tekið
þátt i samsýningum SÚM árið
1969, og með SÚM á listahátið i
Reykjavik 1972.
Vorið 1972 kenndi hann i Mynd-
lista- og handiðaskólanum og var
árangur þeirrar kennslu gerð
teiknikvikmyndar.
Jan Voss tíetúr getió út nokkrar
bækur. 1 stað orða notar hann
aðallega myndmál til þess að
segja frá. A sýningunni i galleri
SÚM er eitt verk, samfelld röð
teikninga, 120 talsins, sem siðar
er ætlað það hlutskipti að verða
að bók. Þessar teikningar eru um
það bil einn þriðji hluti endan-
legrar lengdar bókarinnar.
Meðan á sýningunni stendur, mun
listamaðurinn bæta við teikning-
um dag frá degi.
Útlitsgerð bókarinnar er með
öðru sniði en við eigum að venj-
ast, hún er „leporello,” og er
model hennar til sýnis i galleri-
inu.
Sýningin er opin daglega frá kl.
4-10, og stendur til 10. ágúst.
AugtýsicT
i Timanum
í GALLERI SÚM
JAN VOSS SÝNIR
Locldieecl