Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. ágúst 1974. TÍMINN 5 Kjaftaskurinn og kringlu- kastarinn frá Löberöd i Sviþjóö, Ricky Bruch, hefur aflað sér mikillar frægðar á ttaliu. Ekki vegna þess, hve góður kringlu- kastari hann er, heldur vegna kvikmyndaleiks. Kvikmynda- leikstjórinn Enzo Barboni flutti Bruch til Rómaborgar til þess að láta hann þar leika prest i mynd, sem átti að fjalla um Brooklyn á fjórða áratugnum. Ricky Bruch sýndi svo góðan leik, og fór á allan hátt svo vel meö hlutverkið, að menn klöpp- uðu honum óspart loft i lófa, og meira að segja kvikmynda- stjarna, ein Giuliano Gemma, sjómann, sem siglir um Suður- höf. Hér eru tvær myndir af Ricky. önnur er af honum i hlutverki Brooklynprestsins, og hin þar sem hann er að kasta kringlunni sinni. Brúðkaup í Stokkhólmi rid og Karl Gústaf konungur. Til hægri eru svo foreldrar Tords (Tosse), bræður hans þrir og mágkonur RICKY BRUCH PRESTUR að nafni sem átti að vera aðal- stjarna myndarinnar, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. — Jú, þetta gekk ekki sem verst, sagði Ricky sjálfur, og i þetta skipti sýndi hann hógværð, sem hann hefur annars ekki haft af aö státa i of rikum mæli. Hann er samt ekki búinn að leggja kringluna á hilluna. Hann heldur stöðugt áfram að æfa sig, og hefur ákveðið að setja nýtt heimsmet við fyrsta tækifæri. Hann ætlar að halda áfram á hausti komandi i Rómaborg, en þá til þess að keppa i Evrópua- meistaramóti. Hann ætlar auk þess að leika i einni kvikmynd i viðbót. Sú mynd á að fjalla um Litið hefur verið sagt frá brúð- kaupi Christinar Sviaprinsessu og Tosse Magnússon, en það fór fram i Stokkhólmi i júni. Mikið var reyndar búið að segja frá sambandi þessara tveggja ungu manneskja löngu áður en þau giftu sig, og gekk þá oft upp og ofan, annað slagið var talað um giftingu, en þess á milli, aö liklega væri engin alvara i sam- bandi þeirra. Svo fór þó aö lokum, að þau giftu sig. Hér birtum við myndir af brúðhjón- unum sjálfum á leið um borð i bátinn, sem flutti þau i brúð- kaupsveröinn. Hin myndin er af brúðhjónuhum og nokkrum gestanna. Frá vinstri er Margrét prinsessa i Danmörku, Friedrich Josias prins (bróðir Sibyllu), Margaretha og John Ambler og synir þeirra, Bertil prins og Lilian Craig hollenzku og norsku konungshjónin, Ing-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.