Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 21
4. ágist 1974 21 1 hástökki kvenna varö Lára Sveinstfóttir önnur og stökk 1,65 metra, sem er hennar beiti árangur I sumar. ipninni Óskar Jakobsson setti glæsilegt islandsmet I spjótkasti og kastaöi 73,72 metra i siðustu tilraun og varð annar. Ragnhildur Pálsdóttir f.m.varö sjöunda i 1500 metra hlaupi kvenna á nýju tslandsmeti, en tfmi hennar var 4,53,4 mín. Fyrsta hiaupiö i keppninni var 466 metra grindahlaup karla. Þar sigraöi Stefán Hallgrfmsson glæsilega og timinn var 53,1 sek. í Lulea Guörún Ingólfsdóttir sigraöi i kúluvarpi kvenna eftir spennandi keppni og varpaöi kúlunni 12,06 metra í siöasta kasti, sem nægöi til sigurs. Friörik Þór óskarsson varö annar f þrfstökki, stökk 14,83 metra. a sveitin i þriöja sæti á 4,02,3 min. og sjotta nar Lára og Sigrún Sveinsdætur I annarri idóttir og Erna Guðmundsdóttir þátt i þvi. lslenzkir áhorfendur fjölmenntu á Kalott-keppnina I Lulea. Hér sést hluti þeirra ásamt nokkrum kepp- endum i stúkunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.