Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.08.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 4. ágúst 1974. //// Sunnudagur4. ógúst 1974 IDAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnv arfjörður simi 51336. ' Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvarzla i Reykjavik vikuna 2-8 ágúst annast Ingólfs Apótek og Borgar Apótek. Frá Heilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögréglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasain Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Frá Ásgrimssafni. Ásgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar-. daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Frá skrifstofu Umferöaráðs. Upplýsingamiðstöð umferðar- mála verður starfrækt um helgina. Simar hennar eru 83600 og 83604. ■ Messur Dómkirkjan. Þjóðhátiðar- messa kl. 11. Séra Þórir Step- hensen þjónar fyrir altari og Óskar J. Þorláksson predikar. Hátlðarsamkoma kl. 8.30 um kvöldið. Grensásprestakall. Hátiðar- guösþjónusta i Safnaðar- heimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Neskirkja Þjóðhatiðarguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Sóknar- prestarnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorsteinn Lúter Jónsson, sóknarprestur i Vestmanna- eyjum predikar. Séra Arni Pálsson. Félagslíf Frá Sjálfsbjörg. Sumarferðin verður 9-11, ágúst. Ekið norður strandir. Þátttaka til- kynnist i siðasta lagi 7. ágúst á skrifstofu Landssambandsins s. 25388 Sjálfsbjörg Reykjavik. Ferðafélagsf erðir: Föstudagur 9. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmanna- laugar — Eldgjá 3. Kjölur — Kerlingarf jöll 4. Hekla. Sumarleyfisferðir: 10.-21. ágúst Kverkfjöll — Brúaröræfi — Snæfell 10.-21. — Sunnudagur 4. ág. kl. 13. Borgarhólar á Mosfellsheiði Mánudagur 5. á. kl. 13. Bláfjöll — Leiti Verð kr 400. Farmiðar við bilinn Miðvikudagur 7. ág. Þórsmörk Sumarleyfisferðir: 7-18. ágúst Miðlandsöræfi 10-21. ágúst Kverkfjöll — Brúaröræfi Snæfell 10.-21. ágúst Miðausturland. Ferðafélag Islands. Oldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. Minningarkort Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstíg 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Vegaþjónusta FÍB 3. og 5. ágúst 1974 verður vegaþjónusta F.Í.B. eins og hér segir: Vegaþjónustubifreið F.Í.B. 1 Kollafjörður—Hvalfjörður. Vegaþjónustubifreið F.Í.B. 5 Borgarfjörður. Vegaþjónustubifreið F.Í.B. 8 Mosfellsheiði—Laugarvatn. Vegaþjónustubifreið F.l.B. 12 Eyjafjörður vestan Vegaþjónustubifreið F.t.B. 20 Húnavatnssýsla. Auk þess er til taks F.I.B. 6 (kranabill) á Selfossi, ef þörf krefur þá verður þjónustan aukin t.d. á sunnudag og mun Gufunes-radió þá geta gefið nánari upplýsingar. Einnig veröa veittar upplýsingar i sima 83600 Arnþór. Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri i gegnum Gufunes-radió s. 22384 Brú- radió s. 95-1112, Akureyrar- radió s. 96-11004. Ennfremur er hægt að koma aðstoðar- beiönum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu talstöðvarbif- reiðar sem eru á vegum úti. Vegaþjónusta F.l.B. vill benda ökumönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varahjólbarða og helztu varahluti i kveikjukerfi. Félagsmenn F.l.B. njóta forgangs um þjónustu og fá auk þess verulegan afslátt á allri þjónustu hvort sem um viðgerð á bilunarstað er að ræöa eða dráttur á bifreið að verkstæði. Vegaþjónustumenn F.I.B. geta þvi miður ekki tekið við nýjum meðlimum I félagið, né heldur vangoldnum félags- gjöldum, en þeir sem áhuga hafa á að gerast meðlimir i Félagi isl. bifreiðaeigenda gefst kostur á að útfylla inn- tökubeiðni hjá vegaþjónustu- mönnum, sem þeir siðan senda aöalskrifstofunni, Ar- múla 27, Rvik. Þjónustutimi er frá kl. 14-21 á laugardág 3. ágúst og mánu- dag 5. ágúst kl. 14-23. Simsvari F.l.B. er tengdur viö sima 33614 eftir skrifstofu- tlma. VÖRUBÍLAR 3ja öxla bilar árg: ’72 Volvo FB 86 árg: ’69 Henschel 221 dráttarbifreiö. 2ja öxla bilar. árg: ’65 Scanfa Vabis 66 árg: ’69 Henschel F 66 m/föstum palli. VINNUVÉLAR árg: '74 Ford 4550 traktors- grafa árg: ’65 Massey Ferguson 65 S sjálfskipt traktórsgrafa. árg: ’67 Mac beltagrafa. fi>S/0£> SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVlK SIG. S. GUNNARSSON Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu, Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 slmi 34141. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskúnnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunni Emma Skólavörðustig 5, og prestkon- unum. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Lóðrétt Lárétt 1) Skaðleg.- 6) Eyja.- 10) Tónn,- 11) Tónn,- 12) Kaup- staður.- 15) Vendir,- Lóðrétt 2) Kalla,- 3) Skrökva. 4) Tindar.- 5) Skotvopn.- 7) Vindur,- 8) Spil.- 9) Eins,- 13) Sjávargyðja.- 14) Afsvar,- Ráðning á gátu no. 1705 Lárétt 1) Rugla.- 6) England,- 10) YY,- 11) ÓÆ.- 12) Starfið.- 15) Gráta. 2) Ung.- 3) L6a.- 4) Leysa.- 5) Ödæði.- 7) Nyt,- 8) Lár,- 9) Nói,- 13) Aur,- 14) Fát. r GENGISSKRÁNING ^r* 142 - 2. ágúst 1974. SkráC frá Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 30/7 1974 \ tíanda ríkjadollar 96, 20 96, 60 1/8 - 1 Ste rlingspund 229, 05 230, 25 30/7 - 1 Ka nadadollar 98, 30 98, 80 1/8 - 100 Danskar krónur 1615, 95 1624, 35 - - 100 Norskar krónur 1781, 45 1790, 65 31/7 - 100 Sænskar krónur 2196, 25 2207, 65 1/8 - 100 Finnsk mörk 2597, 95 2611, 45 2/8 - 100 Franskir iraruvar 2048, 70 2059, 30* 1/8 - 100 Beig. írankar 252, 75 254, 05 2/8 - 100 Sviflsn. frankar 3246, 10 1263, 00* - - 100 Gyll ini 3656, 60 .1675, 60* - - 100 V. -Þýzk mörk 1724, 55 3743, 95* 31/7 100 Líru r 14, 90 14, 98 1/8 - 100 Austurr. Sch. 526, 30 529, 00 - - 100 Escudoa 383, 60 385, 60 30/7 - 100 Pesetar 168, 90 169, 80 1/8 - 100 Yen 32, 1 1 32, 28 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalön i 99, 86 100, 14 30/7 1974 1 Reikningadollar- Vöruekiptalönd 96, 20 96, 60 * Breyting frá aíöustu ekraningu. V J Faðir okkar Sigurður Einvarðsson Meistaravöllum 35, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 6, ágúst kl. 15. Guðfinna Sigurðardóttir Jón Sigurðsson tJtför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Bjarna Sigurðssonar frá Hraunsási, trésmiöameistara, Njálsgötu 98, fer fram frá Fossvogskapellu miövikudaginn 7. ágúst kl 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Margrét Skúladóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Einar Sverrisson, Helga Bjarnadóttir, Guömundur Þorsteinsson, Sigurður Bjarnason, Asa Guðjónsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.