Tíminn - 02.10.1974, Síða 17

Tíminn - 02.10.1974, Síða 17
Miðvikudagur 2. október 1974. TÍMINN 17 Hadjuk Split er frábært knattspyrnulið ★ Það sterkasta sem ég hef leikið gegn, segir Karl Hermannsson, sem hefur ,/HADJUK Spliter frábært geysilega fljótir og leiknir vík, Karl Hermannsson, að knattspyrnulið — það með knöttinn, og það er segja um Hadjuk Split-lið- sterkasta sem ég hef leikið erfitt að eiga við þá." ið, sem KefIvikingar léku gegn í Evrópukeppni. Þetta hafði landsliðs- gegn i Evrópukeppni Leikmenn liðsins eru maðurinn kunni frá Kefla- meistaraliða. Karl hefur leikið 12 leiki í Evrópu keppni leikið 12 leiki í Evrópu- keppni, gegn sterkustu lið- um Evrópu — liðum eins og Ferenevaros frá Ung- verjalandi, Real Madrid frá Spáni, Tottenham og Everton frá Englandi og Hibernian frá Skotlandi. iþróttasiðan lagði nokkrar spurningar fyrir Karl eftir leik Keflavíkurliðsins og Hadjuk Split. — Ertu ánægður með árangur Keflavlkurliðsins gegn Hadjuk Split, Karl? — Já, ég getekki annað sagt, en að ég sé nokkuð ánægður með árangur liðsins. Sérstaklega er það er tekið með i reikninginn, að miðverðirnir Guðni Kjartansson, Einar Gunnarsson og Lúðvik Gunnarsson léku ekki meö Kefla- vikurliöinu gegn Hadjuk Split — en þeir hafa allir meiözt I sumar. Þaö hefur verið mikil blóðtaka fyrir liöiö að missa þessa menn, þvi að það hefur þurft að láta miövallarspilara leika stöður þeirra i liðinu. Okkur tókst ekki sem bezt upp i fyrri leiknum gegn Hadjuk og ei bætti úr skák, aö Grétar Magnússon meiddist. í fyrri leiknum reyndum við aö leika maður á mann — en okkur tókst illa aö halda hinum frábæra Oblak i skefjum. Hann var potturinn og pannan i sóknarleik Hadjuk — v.ið það, að hann fékk oft að leika lausum hala, opnaöist vörnin hjá okkur oft illilega. Aftur <- —■ ■■■ TREVOR BROOKING...og félagar han.s I West Ham hafa hrellt markverði upp á sfðkastið. betur á skotskónum Marsh, sem sendi gömlu félagana sina á botninn i deildinni. Everton lék vel á móti Leeds, þar til Terry Yorath minnkaði muninn i 2-3, u.þ.b. 15 min. fyrir leikslok. Var þá sem Leeds vaknaði af vondum draumi, sóknarloturnar buldu á Everton það sem eftir var leiksins, og með mikilli heppni tókst Everton að halda þessu forskoti sinu út leikinn. Leeds- maskinan fór sem sagt i gang, en aðeins i 15 minútur. Þá var lika leikin knattspyrna eins og Leeds liðið varð frægt fyrir i íyrra, þótt ekki gæfi hún af sér mark. f fyrri hálfleik voru skoruð 3 mörk á 7 minútum. Fyrst skoraði Steve Sargent sitt fyrsta deildarmark fyrir Everton á 27. minútu, en Alan Clarke jafnaði þremur minút- um siðar. Lyons tók svo for- ystuna fyrir Everton aðeins fjórum minútum siðar, með skalla eftir hornspyrnu, og var staðan 2-1 i hálfleik fyrir Everton. Á 56. minútu skoraði svo Dave Clements fyrir Everton, og hafði Everton öll völd i leiknum, þar til Yorath skoraði fyrir Leeds. Birm.h. átti ei i erfiðleik um með hið lélega Arsenal-1. Andrews. 1 hálfleik var staðan 2-0 fyrir Birmingham, með mörkum Burns og Hatton, og þó að Arsenal minnkaði mun- inn i 2-1 með góðu skoti frá Charlie George, var varla lið- in minúta, þar til Birmingham hafði aftur náð tveggja marka forystu. Eftir mikil mistök i vörn Arsenal barst boltinn fyrir fætur Hatton, sem þakk- aði fwrir gott boð, og innsiglaði sigu’r Birmingham, 3-1. Arsenal liðið er nú i einu af fallsætunum, og má mikið vera, ef þeir verða ekki þar, það sem eftir er af keppnis- tlmabilinu. Leicester-liðið er á hraðri leið niður töfluna. Þrátt fyrir að Peter Shilton kæmi aftur i mark Leicester tókst þeim ekki að forðast tap á móti Coventry, sem vann sinn annan sigur á 4 dögum, með marki, sem Holmes skoraði seint i leiknum. Fyrirliði Leicester, Keith Weller, var bókaður i annað sinn á fáum dögum i þeim leik. Luton-liðið vann sinn fyrsta sigur I deildinni á laugar- daginn, þegar „The Hatters” kepptu á móti Carlisle. Ander- son náði forystunni i fyrri hálfleik, en Laidlaw jafnaði fyrir Carlisle fyrir hlé. I seinni hálfleik sáu þeir Alston og Ryan um að Carlisle-menn færu tómhentir heim. Luton- liöið seldi bezta framherjann sinn, Barry Butlin, til Notting- ham á laugardaginn fyrir 110,000 pund. Ekki virtist það þó koma að sök á móti Carlisle. Tottenham-liðið á ekki bjarta framtíð fyrir sér, nema framkvæmdarstjórinn, Terry Neill, kaupi sem fyrst a.m.k. tvo stjörnuleikmenn, og jafni ágreininginn við þá Chivers og Pratt, sem báðir vilja fara. Meira að segja áhangendur Tottenham viðurkenna, að lið þeirra sé lélegt, eins og árangurinn á móti Middles- borough sýnir, en þetta var i annað skipti á 17 dögum, sem Middlesborough fór með sigur af hólmi á White Hart Lane. Armstrong tók forystu fyrir „Boro” snemma i leiknum, en Neighbour jafnaði fyrir „Spurs” eftir skemmtilegan einleik. Rétt fyrir hlé náði Mills forystunni aftur fyrir Middlesborough, og Totten- ham sýndi ekkert i seinni hálf- leik, sem réttlætti það, að þeim tækist að jafna leikinn, þvert á móti átti Middles- borough skilið að komast i 3-1. Stoke og Derby gerðu jafn- tefli, 1-1, i Stoke, og voru það réttlát úrslit. Hurst skoraði fyrir Stoke i fyrri hálfleik, en gamall félagi hans i enska landsliðinu, Francis Le'e, jafnaði fyrir Derby i seinni hálfleik. Chelsea-liðið á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Það tapaði nú sinum þriðja leik i röð. Það var John Richards, sem skoraði fyrir Clfana á þriðju minútu leiksins. Áhangendur liðsins eru ekki alls kostar ánægðir með það um þessar mundir, og þegar Chelsea gekk af leik- velli eftir leikinn við Wolves, ómuðu hrópin „What a load of rubbish” um allan völlinn, en það mætti útleggjast „þvilik endemis vitleysa”. 1 2. deild tapaði Manchester Utd. sinum fyrsta leik á keppnistimabilinu. Norwich vann með tveimur mörkum, sem fyrrverandi leikmaöur Manch.Utd., Ted McDougall, skoraði. En Norwich má þakka markverði sinum, Ind- verjanum Kevin Keelan, fyrir bæði stigin, þvi þrivegis I fyrri hálfleik varði hann skot, sem áhangendur Manch.Utd. voru farnir að fagna sem mörkum. Leikur Sunderland og Notting- ham fór 1-1, og voru bæði mörkin skoruð úr vita- spyrnum, — Hughes fyrír Sunderland og Lyall fyrir Nottingham. Buliock skoraði fyrir Orient, Brown, Merrick og Cantello fyrir WBA og mark Oldham á móti Fulham var sjálfsmark Bobby Moore. —ÓO. á móti tókst okkur betur upp i siðari leiknum. Við náðum þá aö halda knettinum og leika með hann. — Telur þú, að lladjuk Split sé sterkasta liðið, sem Keflavik hefur leikið gegn i Evrópu- keppni? — Já, Hadjuk-liðið er tvimæla- laust það sterkasta, sem Kefla- vikurliðið hefur leikið gegn. Með þessum orðum vil ég þó ekki lasta Tottenham-l;ðið, sem var geysi- lega sterkt, þegar við lékum gegn þvi. En þessi lið leika mjög ólika knattspyrnu. Tottenham byggði leik sinn á mjög sterkum framlinuspilurum. Aftur á móti leikur Hadjuk-liöiö svipaða knatt- spyrnu og Real Madrid. Hadjuk- liöið er þó mun sterkara, þvi aö það hefur betri og skemmtilegri einstaklinga Leikmenn liðsins eru geysilega leiknir með knött- inn og ofsalega fljótir, bæði I viö- bragði og á ferö. Hadjuk-liðið er svo hreyfanlegt, að það er mjög erfitt að dekka upp leikmenn þess, sem eru sifellt að skipta um stöður. — Nú hefur þú leikiö tólf Evrópuleiki. Hvaða leikmenn eru þér minnis&tæöastir úr þessum tólf leikjum? — Það eru margir leikmenn, sem eru mér minnisstæðir — leik- menn eins og Martin Chivers og Martin Perers i Tottenham, Buljan og Oblak i Hadjuk Split, svo að einhverjir séu nefndir. En beztu leikmennirnir, og þeir sem verða mér alltaf minnis- stæðastir, eru: Florian Albert I Ferencvaros, Alan Ball i Everton og Sirjak I Hadjuk Split. Þessir þrir leikmenn eru snillingar á sinu sviöi. — Að lokum Karl, misstu islenzkir knattspyrnuunnendur af miklu að fá ekki að sjá Hadjuk Split leika hér á laugardalsvell- inum? — Já, þeir misstu af mjög miklu — Hadjuk Split er frábært lið. Allir leikmennirnir taka virkan þátt i leiknum og vita hvað þeir eiga að gera hverju sinni. Ég tel samt, aö þeir heföu aldrei getað sýnt sitt rétta andlit á Laugar- dalsvellinum —hann er ekki nógu góður fyrir lið, sem leika skemmtilega knattspyrnu. —SOS Valur °g Fram leika til úrslita í kvöld ÚRSLITALEIKURINN I Reykja- vikurmeistaramótinu i hand- knattleik fer fram í Laugardals- höllinni I kvöld. Þá leika gömlu keppinautarnir Fram og Valur, og hefst sá leikur kl. 20.30. Það má búast við spennandi og tvls- fnum leik, eins og alltaf, þegar þessi lið madast. t kvöld leika einnig Þróttur og Armann um 5. sætið i Reykja- vikurmótinu. Sá leikur hefst kl. 20.15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.