Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 21
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 7 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 173 stk. Keypt & selt 29 stk. Þjónusta 37 stk. Heilsa 7 stk. Skólar & námskeið 4 stk. Heimilið 10 stk. Tómstundir & ferðir 4 stk. Húsnæði 23 stk. Atvinna 38 stk. Tilkynningar 3 stk. Góðan dag! Í dag er fimmtudagurinn 6. jan., 6. dagur ársins 2005. Reykjavík 11.12 13.34 15.56 Akureyri 11.22 13.18 15.15 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Katrín Guðmundsdóttir, harmoniku- leikari í Brúðarbandinu, er svolítið efins um að finna uppáhaldsflíkina vegna þess að hún er engin pæja. „Ég er voðalega mikill lúði í svona málum. Ég held að ég eigi ekki einn skartgrip. Ég er sko engin pæja,“ segir Katrín aðspurð um uppáhaldsflíkina en þegar hún er sannfærð um að uppáhaldið þurfi ekki að vera pæju- flík þá dettur henni strax eitt í hug. „Vinkona mín prjónaði á mig vettlinga sem eru ekki með neinum puttum. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þá – griffluvettlinga kannski? Þeir eru voðalega þægilegir og ná langt upp þannig að þeir hlýja mér í hjart- anu,“ segir Katrín sem er aldeilis fegin að eiga svona klára vinkonu. „Hún er rosa dug- leg að prjóna og það er munur að eiga vin- konu sem getur hannað á mann flíkur.“ „Vettlingarnir eru dökkrauðir með gull- glans í þeim og ég nota þá alla daga. Þeir eru bráðnauðsynlegir í þessu veðri núna. Ég get meira að segja spilað á harmonikkuna í þeim. Ég hef reyndar bara gert það einu sinni en ég get það samt. Við erum yfirleitt ekki að spila í það miklum kulda,“ segir Katrín en hún er á fullu með Brúðarbandinu og reynir að halda jafnvægi milli hljómsveit- arinnar og fjölskyldunnar. „Við æfum líka mjög reglulega og erum alltaf að búa til ný lög. Þetta er svo gaman og það er mun auð- veldara að spila núna en var áður. Við erum orðnar aðeins sjóaðri en alls engir atvinnu- menn,“ segir Katrín að lokum og hlær. ■ Hlýja mér í hjartanu heimili@frettabladid.is Verslunin rum.is býður upp á þjónustu í janúar fyrir þá sem fjárfesta í amerískum rúmum. Sjúkraþjálfarinn Hólm- fríður B. Þorsteins- dóttir mun verða til staðar fyrir viðskiptavini verslunarinnar og að- stoða þá við val á rúmum. Nú eftir jólin vilja margir ráðast í endurbreytingar á heimilinu Fyrirtækið Parki ehf. leigir og selur Deva parketslípivélar til að hressa upp á þreytt gólf og leið- beiningar fylgja með. Kodak Picture Center er ný þjónustu hjá Hans Petersen. Með Kodak Picture Center Online er hægt að geyma myndasafnið á netinuEinnig er hægt að panta myndir í framköllun eftir mynda- safninu og athuga hvort pantanir þínar eru tilbúnar í verslunum Hans Petersen. Vefsíða Kodak Picture Center er einföld og þægileg í notkun og því ættu allir að geta hlaðið inn myndir sínar. Hægt er að komast inn á vef- síðuna í gegnum vef- síðu Hans Petersen, hanspetersen.is. Katrín heldur mjög mikið upp á vettlingana sem vinkona hennar prjónaði á hana. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU fyrir heimilið FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA TÍSKA TILBOÐ NEYTENDUR o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Pabbi og mamma fengu nýtt barn í jólagjöf. Ég var að vona að ég mætti kannski eiga það pínulítið líka … Gersemar frá álfum BLS. 2 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.