Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 68
Það er ekki mjög langt síðan Skjár einn var besta afþreying- arsjónvarpsstöðin á markaðnum. Það var nánast hægt að bóka það að hægt væri að detta inn í þokkalegan spennuþátt öll kvöld vikunnar. Þriðjudagskvöldin voru að vísu undantekning þar sem þar hafði verið lögð undar- lega leiðinleg mjúk lína með Judging Amy og álíka óþverra. Hin kvöldin voru nokkuð örugg með úrvali spennuþátta; þrjár gerðir af Law&Order, tvær af CSI og alls konar góðgæti inn á milli. Þar fyrir utan voru þolan- legir gamanþættir sýndir inn á milli. Þeir voru þó allir brenndir því sama marki að fjalla um heimska, feita eða ófríða hvíta karla sem áttu óvenjufagrar og undirgefnar eiginkonur. Hall- ærislegt en stundum fyndið. Skjár einn hefur algerlega brugðist mér sem tímaþjófur undanfarið og þeim fer fækk- andi innantómu og leiðinlegu kvöldstundunum sem þessi stöð bjargar. Það blóðugasta við þetta er svo að þessi breyting á eðli stöðvarinnar kostaði formúgu og til þess að hún mætti ganga í gegn án þess að sliga stöðina þurfti Síminn að koma til með væna peningaslummu. Það er nefnilega bölvaður enski boltinn sem er að rústa Skján- um. Það virðist engu breyta hvenær maður stillir á Skjá einn alltaf skulu einhverjir leppalúð- ar á stuttbuxum vera að eltast við leðurtuðru. Þetta efni er eftirsótt í ákveðnum kreðsum en á ekkert erindi í almennt afþrey- ingarsjónvarp. Það þarf engan snilling til þess að sjá að íþróttir eru best geymdar á sérstökum sjónvarpsstöðvum sem sinna þeim málaflokki eingöngu og þjónusta þá sem þetta efni kunna að meta almennilega. Ofsatrúarfólk hefur sínar sér- stöku stöðvar, Ómega, og erlend- ar fyrirmyndir hennar. Meira að segja RÚV hefur fyrir löngu gefist upp á að halda úti sunnu- dagshugvekjum. Trúarlegt efni er betur geymt annars staðar og sömu sögu er að segja af boltan- um. ■ 6. janúar 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FINNUR FÓTBOLTA Í SJÓNVARPI FLEST TIL FORÁTTU. Sjónvarpssjúklingur felldur í vítateigi 16.45 Íþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (22:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (7:26) (e) 14.50 Miss Match (13:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (13:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Vaskir Vagnar, Ljósvakar, Leirkarlarnir, Dvergurinn Rauðgrani) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.50 Scrubs. Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian en hann lendir í furðulegustu hlutum á hverjum degi. ▼ Gaman 20:50 Touch of Frost: Mistake Identity. Seinni hluti myndarinnar þar sem Jack Frost glímir við erfitt mál. ▼ Framhald 21:30 The Simple Life 2. Paris Hilton og Nicole Richie eru mættar aftur og vilja læra að lifa eins og venjulegt fólk. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (18:22) (e) (Simpson fjölskyldan) Það er aldrei lognmolla á heimili Simpson-fjölskyldunnar. 20.00 Jag (21:24) (Tribunal) Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræðingasveit flotans. Harm og félagar glíma við erf- ið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðjuverk. 20.50 Touch of Frost: Mistake Ident (2:2) (Lögregluforinginn Jack Frost) 22.05 Hustle (5:6) (Svikahrappar) Bragðaref- urinn Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lítið lært af vistinni í grjót- inu og er fljótur að hóa í gömlu glæpafélagana. Mickey er auðvitað með pottþétta ráðagerð í huga og nú skal krækt í skjótfengið fé. Bönnuð börnum. 23.00 WW3 0.25 Crossing Jordan 3 (13:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.05 The Fly (Stranglega bönnuð börnum) 2.40 Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið (e) 5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.30 Fræknir ferðalangar (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri flytur ára- mótakveðju Ríkisútvarpsins frá Skriðuklaustri í Fljótsdal. 20.50 Nýgræðingar (64:68) 21.15 Launráð (61:66) (Alias III) 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (6:6) (The Canter- bury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútíma- búning. Þátturinn í kvöld heitir Saga málafærslumannsins. Þar segir frá afar trúaðri konu frá Nígeríu sem leitar hælis á Englandi og verður ástfangin af sjávarfornleifafræðingi í Chatham. Aðalhlutverk leika Nikki Amuka-Bird og Andrew Lincoln. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 23.30 The Bachelorette (e) 0.15 Helena af Tróju (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur honum á undraverðan hátt tekist að koma sér upp glæsilegri konu og myndarlegum börnum. 20.00 Malcolm In the Middle – lokaþáttur 20.30 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um Drew Carey. Kate, Lewis og Oswald leita að Drew. Þau komast að því að hann er á hæli. 21.00 Baby Bob Walter reynir að fá einn af sínum skrítnari skjólstæðingum til að halda ræðu á góðgerðasamkomu sem Madeline heldur til stuðnings geð- heilsu. 21.30 NÝTT – The Simple Life 2 22.00 CSI: Miami Blaðamaður verður vitni að morði á vini sínum í hverfi í Miami þar sem mikið er um eiturlyfjasala og fíkla. 22.45 Jay Leno 8.00 The Naked Gun 10.00 The Muppet Christmas Carol 12.00 Mr. Baseball 14.00 A View From the Top 16.00 The Naked Gun 18.00 The Muppet Christmas Carol 20.00 Poltergeist 2 (Bönnuð börnum) 22.00 Alien 3 (Bönnuð börn- um) 0.00 Children of the Corn 5 (Bönnuð börn- um) 2.00 Poltergeist 2 (Bönnuð börnum) 4.00 Alien 3 (Bönnuð börnum) OMEGA 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar- ins. Þráinn Brjánsson ræðir við Ragnar Hólm 21.00 Níubíó. Shadrach 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ Skógarhlí› 18 •105 Reykjavík Sími 595 1000 • Fax 595 1001 www.heimsferdir.is E N N E M M / S IA / N M 14 5 8 9 Glæsilegar sérferðir • Göngur • Siglingar • Ævintýri • Náttúra • Menning ... og svo ótalmargt fleira Heimsferðir kynna nú glæsilegt úrval sérferða sinna fyrir árið 2005. Þú getur valið um fjölda spennandi ferða með reyndum fararstjórum Heimsferða. Þeir kynna þér nýja sýn á lönd og þjóðir og tækifæri til að upplifa menningu og fegurð heillandi áfangastaða með nýjum hætti. Þú getur sótt bæklinginn á skrifstofu okkar, til umboðsmanna eða fengið hann sendan. Sérferðaáætlun Heimsferða - spennandi ferðavalkostir á nýju ári! Upphaf ferðar Nætur Sérferð 19. maí 7 Ævintýri í Portoroz 26. maí 7 Cinque Terre - gönguferð 2. júní 14 Perlur Króatíu - norður 4. júní 7 Dónárdrottningarnar, Vín-Bratislava-Budapest 16. júní 14 Sumar í Tírol 16. júní 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið 23. júní 14 Sumar í Slóveníu 30. júní 7 Ævintýri á ítölsku riveríunni 7. júlí 7 Dólómítarnir - gönguferð 21. júlí 7 Ævintýri í Toscana 28. júlí 7 Ævintýri við Gardavatn 28. júlí 14 Perlur Ítalíu 28. júlí 14 Sigling á Dóná 12. ágúst 13 Ævintýrasigling á Rín og Mósel 25. ágúst 14 Fjögurra landa sýn, Ítalía-Austurríki-Slóvenía-Króatía 27. ágúst 8 Lúxussigling um Eystrasaltið 1. sept. 14 Korsíka og ítalska rivíeran 8. sept. 7 Slóvenía - gönguferð 8. sept. 14 Perlur Króatíu - suður 15. sept. 7 Cinque Terre - gönguferð 15. sept. 14 Lúxussigling til Svartahafsins 15. sept. 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið 21. okt. 17 Perlur Kína SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen Austria 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Schonach Germany 11.15 Rally: Rally Raid Dakar 11.45 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 12.15 Nordic Combined Skiing: World Cup Schonach Germany 13.00 Biat- hlon: World Cup Oberhof Germany 14.45 Tennis: Tennis Stor- ies 15.00 Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 16.30 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 18.00 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen Austria 19.30 Boxing 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen Austria 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading Up in the Sun 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Tri- als 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys in the Sun 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Keep- ing up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Daniel Deronda 20.50 Marie Antoinette 21.40 Mastermind 22.10 Liquid As- sets: Madonna's Millions 22.40 Popcorn 23.30 Ruby Wax Meets 0.00 Great Railway Journeys of the World 1.00 The Making of a Continent 2.00 The Physical World 2.30 Using Mathematics 3.00 Trouble At the Top 3.40 Personal Passions 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shadow of the Red Giants 17.00 Battlefront: Battle of Stalingrad 17.30 Battlefront: Battle of Dieppe 18.00 Egypt Detectives: Mystery of the Pharaoh's Stone 18.30 Tales of the Living Dead: Skull and Crossbones 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Shadow of the Red Giants 21.00 Built for the Kill: Killer Canines 22.00 Snake Killers: Honey Badgers of the Kalahari 23.00 Battlefront: Battle of the Bulge 23.30 Battlefront: North Africa 0.00 Built for the Kill: Killer Canines 1.00 Snake Killers: Honey Badgers of the Kalahari ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Untamed Earth 20.00 Flying Fox Fairytale 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 Untamed Earth 2.00 Flying Fox Fairytale 3.00 Venom ER 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Mystery of the Three Kings 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 For- ensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 For- ensic Detectives 0.00 First World War 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Mystery of the Three Kings 4.00 Xtreme Martial Arts MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 MTV Jammed 12.30 Fanography 13.00 Movie House 13.30 The Shady Family Invade Europe 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Just See MTV 15.00 Making the Video 16.00 Dismissed 16.30 Zane Meets Eminem 17.00 Becoming 17.30 Making the Video 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 REM Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Hot Babes, Ugly Guys All Access 21.00 Surviving Nugent 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loo- ney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai ERLENDAR STÖÐVAR VILL ANNAST DÓTTUR SÍNA OG BÖRN SRI ER HANN LOSNAR ÚR FANGELSI – hefur þú séð DV í dag?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.