Fréttablaðið - 18.01.2005, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.01.2005, Blaðsíða 35
27ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 2005 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 7.30 og 10 Sýnd kl. 6 Ísl. tal Dómnefndarverðlaunin í Cannes Valin besta erlenda myndin í Bretlandi Myndin sem Quentin Tarantino elskar! HHHHH The Guardian HHHHH Daily Telegraph HHHHThe Times Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10 VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Sýnd kl. 8 b.i. 16 Kl. 4.30, 6.45, 9 og 10.10 Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com Stuttmyndin Löglegir Krimmar sýnd á undan mynd kl. 8 Sýnd kl. 6 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 Sýnd kl. 6 & 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. il f til l l r l . . . t , l i tj ri l i ri í l l t r i. Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. HHH ÓHT Rás 2 HHH NMJ Kvikmyndir.com HHH ÓHT Rás 2 "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." kl. 5 m/ísl. tali kl. 5 & 7.30 m/ens. tal HHH kvikmyndir.com HHH DV HHHHH Mbl HHHH SV Mbl Yfir 32.000 gestir HHHh kvikmyndir.is HHH SV - MBL HHH SV - MBL „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." ■ ■ FÉLAGSLÍF  20.00 Sameiginlegur fundur þriggja kvenfélaga í Breiðholti verður hald- inn í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Konur úr Kvenfélagi Breiðholts, Kvenfélagi Seljasóknar og Fjallkonun- um bjóða konum á öllum aldri að líta inn og skemmta sér með þeim. ■ ■ BÆKUR  21.00 Árni Larsson, Þor- steinn Guð- mundsson, Hermann Stef- ánsson og Pét- ur Gunnarsson lesa úr nýút- komnum bók- um og Kristín Svava Tómas- dóttir les óbirt efni á 27. Skáldaspírukvöldinu, sem verður haldið á Kaffi Reykjavík. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Kvikmyndin The Aviator í leik- stjórn Martins Scorsese var sigur- sælust á Golden Globe-verðlauna- hátíðarinnar í Hollywood í fyrri- nótt. Hún var valin besta dramat- íska myndin auk þess sem Leonardo DiCaprio var valinn besti dramat- íski leikarinn og Howard Shore fékk verðlaun fyrir bestu tónlistina. Sideways aftur á móti var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda. Í þeim flokki var Jamie Foxx kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Ray, sem er byggð á ævi tónlistarmannsins látna Ray Charles. Foxx var til- nefndur til þrennra verðlauna á há- tíðinni, sem er nýtt met hjá leikara, en bar ekki sigur úr býtum í hinum tveim flokkunum. Annars vegar var um að ræða besta aukahlutverkið fyrir myndina Collateral og hins vegar besti leikarinn í sjónvarps- mynd eða stuttum sjónvarpsþáttum fyrir Redemption. „Lífið leikur við mig um þessar mundir,“ sagði Foxx sem er talinn líklegastur til að vinna Óskarsverðlaunin þann 27. febrúar. „Ég vildi óska að ég gæti dreift þessum tilfinningum mínum þannig að allir myndu elska hver annan að- eins meira.“ Hilary Swank fékk verðlaun sem besta leikkonan í dramatískri mynd fyrir Million Dollar Baby og Ann- ette Bening var best í gaman- eða söngvamynd fyrir hlutverk sitt í Being Julia. Þær stöllur kepptu einmitt um Óskarsverðlaunin fyrir fimm árum. Þá vann Swank verð- launin fyrir Boys Don’t Cry á með- an Bening þurfti að lúta í lægra haldi fyrir hlutverk sitt í American Beauty þrátt fyrir að hafa verið tal- in sigurstranglegri. „Þú leiðbeindir okkur svo snilldarlega og þú hefur aldrei staðið þig betur á ferlinum,“ sagði Swank um leikstjóra myndar- innar, gamla jaxlinn Clint Eastwood, sem var kjörinn besti leikstjórinn. Þá fengu Mick Jagger úr Rolling Stones og Dawe Stewart úr Euryt- hmics Golden Globe fyrir lagið Old Habits Die Hard úr Alfie. Sjónvarpsþátturinn Desperate Housewifes var valinn sá besti í gaman- eða dramaflokki og Nip/Tuck fékk verðlaun sem besti dramatíski þátturinn. Robin Willi- ams, fimmfaldur Golden Globe- verðlaunahafi, hlaut Cecil B. De- Mille-heiðursverðlaunin fyrir far- sælan kvikmyndaferil sinn. Verð- launin tileinkaði hann vini sínum Christopher Reeve sem lést á síð- asta ári. ■ ■ KVIKMYNDIR VERÐLAUNAHAFAR Hilary Swank og Leonardo DiCaprio með verðlaunin sem þau fengu fyrir hlutverk sín í Million Dollar Baby og The Aviator. JAGGER OG STEWART Mick Jagger og Dave Stewart voru að vonum hæstánægð- ir með Golden Globe-verðlaunin sín sem þeir fengu fyrir lagið Old Habits Die Hard úr myndinni Alfie. The Aviator sigursælust AP /M YN D Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.