Fréttablaðið - 18.01.2005, Blaðsíða 36
Það voru þungbúnir fréttamenn á sjón-
varpsstöðinni Fox sem sögðu frá því að sú
alvarlega staða væri komin upp þar vestra
að glæpagengi, sem annars sérhæfðu sig í
nauðgunum, bílþjófnuðum og að smygla
Mið-Ameríkubúum til Bandaríkjanna frá
Mexíkó, væri nú komið í samstarf við ill-
þýðið í hryðjuverkasamtökunum al-Kaída.
Rætt var við sérfræðinga, sem viður-
kenndu að þarna væri möguleg leið fyrir
óæskilegt fólk að komast inn í landið, en
settu þó þann varnagla á að ólíklegt væri
að heittrúuð íslömsk hryðjuverkasamtök
færu í samkrull við kaþólskt glæpagengi.
Loks kom rúsínan í pylsuendanum, viðtal
við meðlim glæpagengisins sem átti að
staðfesta söguna. Reyndar kom þá í ljós að
það varð ekkert úr samstarfinu og hver
tengingin var við al-Kaída var mjög óljóst.
Það eina sem glæponinn gat staðfest var
að íslamskur maður hafði spurt hann hvort
gengið hans myndi smygla jafnt íslömsku
sem kaþólsku fólki yfir landamærin, fyrir
rétt verð.
Fjöldi ætlaðra samnefnara virðist orðinn
geigvænlegur. Þegar orðið hryðjuverka-
maður er það sama og íslamskur hryðju-
verkamaður. Þá virðast allir hryðjuverka-
menn tilheyra al-Kaída. Það sem er verst,
er að orðið íslamskur er orðið jafngilt því
að vera hryðjuverkamaður. Með þessu er
verið að dæma rúman milljarð manna til
óhæfuverka.
Þetta er kannski öfgafullt dæmi um það
þegar fyrir fram gefnar forsendur frétta-
manna leiða þá í ógöngur. Þetta er gryfja
sem ég vonast til að falla ekki í – þó svo
líklegt sé að ég falli í þær einhverjar á
hverjum degi. Heimsmyndin vill brengla
mönnum sýn. ■
18. janúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR FRÉTTASTÍL ANNARRA.
Svartir sauðir og gráir
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Gormur (18:26)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Fear Factor (e) 13.25 Hidden Hills (e) 13.50
Punk'd (e) 14.15 George Lopez 3 (e) 14.55
Next Action Star (e) 15.40 Married to the
Kellys (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
21.25
Viden om. Hér er á ferð dönsk þáttaröð um vís-
indi en að þessu sinni er einblínt á notkun þjar-
ka í landbúnaði.
▼
Fræðsla
20.00
Amazing Race. Fyrsti áfangastaður í kapphlaup-
inu var Ísland sem fór ekki framhjá neinum en nú
halda liðin áfram um heiminn.
▼
Raunveru-
leiki
22.00
Judging Amy. Fjölskyldumáladómarinn Amy Gray
fær yfirleitt erfið mál inn á borðið hjá sér og
ekki er einkalífið skárra.
▼
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Amazing Race 6 (3:15) (Kapphlaupið
mikla) Ellefu lið eru mætt til leiks,
reiðubúin til þátttöku í sjötta Kapp-
hlaupinu.
20.45 Las Vegas 2 (2:22) Dramatískur mynda-
flokkur sem gerist í spilaborginni Las
Vegas. Háar fjárhæðir skipta oft um
hendur í borg gleðinnar og þá er eins
gott að öryggisgæslan sé í góðu lagi.
21.30 Navy NCIS (22:23) (Glæpadeild sjó-
hersins)
22.15 Threat Matrix (16:16) (Hryðjuverkasveit-
in) Í þessari þáttaröð er fylgst með
bandarískri úrvalssveit að störfum.
Hennar er að fylgjast með og verjast
hverskyns hættum sem ógna lífi al-
mennings. Bönnuð börnum.
23.00 Nip/Tuck 2 (9:16) (e) (Stranglega
bönnuð börnum) 23.45 Cold Case 2 (3:24)
(e) (B. börnum) 0.30 Crossfire Trail 2.05
Fréttir og Ísland í dag 3.25 Ísland í bítið (e)
5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.30 Myrkrahöfðinginn (2:4) 0.25 Kastljósið
0.45 Dagskrárlok
18.30 Veðmálið (3:6) (Veddemålet) Norsk
þáttaröð um fjóra krakka.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Mæðgurnar (17:22) (Gilmore Girls IV)
Bandarísk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í smábæ í
Connecticut-fylki og dóttur hennar á
unglingsaldri.
20.45 Mósaík Umsjónarmenn eru Jónatan
Garðarsson, Steinunn Þórhallsdóttir
og Arnar Þór Þórisson.
21.25 Hvað veistu? (18:29) (Viden om) Að
þessu sinni er fjallað um notkun þjar-
ka í landbúnaði.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ódáðaborg (3:6) (Murder City) Breskur
sakamálaflokkur. Meðal leikenda eru
Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff
Francis, Amber Agar, Laura Main og
Connor McIntyre. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
17.45 Guinness World Records (e)
23.30 Law & Order (e) 0.20 Sunnudagsþátt-
urinn (e) 1.10 Óstöðvandi tónlist
18.30 Dead Like Me (e) George fær starf og
kaupir sér reiðhjól. Starfið er vel laun-
að. Henni er haldin veisla á Happy
Time.
19.30 The Simple Life 2 (e) Vinkonurnar Paris
Hilton og Nicole Richie takast í annað
sinn á við alvöru lífsins.
20.00 Blow Out Framleiðendur The Restaur-
ant hafa sent frá sér nýjan veruleika-
þátt; Blow Out. Hárgreiðslumaðurinn
Jonathan Antin fær 3 vikur til að opna
glæsilega hárgreiðslustofu í Beverly
Hills.
21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarpsá-
horfendur um nýjustu strauma og
stefnur í hönnun og arkitektúr með
aðstoð valinkunnra fagurkera.
22.00 Judging Amy
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal. Í lok
hvers þáttar er boðið upp á heims-
frægt tónlistarfólk.
6.00 Skipped Parts (B. börnum) 8.00 Dr. T
and the Women 10.00 Good Advice 12.00
Just Married 14.00 Nine Months 16.00 Dr. T
and the Women 18.00 Good Advice 20.00
Just Married 22.00 Simone 0.00 Nine
Months 2.00 Skipped Parts (B. börnum) 4.00
Simone
OMEGA
18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá
CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert
Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag Ólafur Jó-
hannsson (e)1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15
Korter 20.30 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Kort-
er
MEÐLIMUR GENGIS
Einhver meðlimur sama geng-
is og þessi var spurður hvort
hann gæti smyglað öðrum en
kaþólikkum yfir landamæri
Mexíkó til Bandaríkjanna.
▼
▼
▼
Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík · Sími: 591 9000
www.terranova.is · Akureyri Sími: 461 1099
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
14
82
4
Lægsta verðið til
Nú bók
ar þú b
eint
á netin
u á
www.t
errano
va.is
NÝTT
Bókaðu núna og
tryggðu þér flugfargjöld
á ótrúlegum kjörum
París
Frá 24.390 kr.
Flugsæti báðar leiðir með sköttum.
Netbókun.
München
Frá 24.660 kr.
Flugsæti báðar leiðir með sköttum.
Netbókun.
Düsseldorf
Frá 24.430 kr.
Flugsæti báðar leiðir með sköttum.
Netbókun.
* Flugfar aðra leið (Kef.-Orly / Kef.-Düs.) með sköttum.
Netbókun.
Frakkland
Terra Nova er sönn ánægja að bjóða beint flug til Parísar, tvisvar í viku, með
franska flugfélaginu Corsair. Við bjóðum uppá hótelgistingu í París og fleiri
borgum Frakklands á góðum kjörum. París er ótrúlega spennandi borg, hvort
sem þú vilt þræða listasöfnin, virða fyrir þér Monu Lisu í Louvre eða spranga
um í Latínuhverfinu og njóta lífsins listisemda. Hér á rómantíkin heima.
Þýskaland
Terra Nova býður enn á ný flug með þýska flugfélaginu LTU til München og
Düsseldorf. Þúsundir Íslendinga hafa notið þess síðustu árin að fljúga í beinu
flugi með LTU til Þýskalands. Flogið er tvisvar í viku svo kostur er á stuttum
helgarferðum og lengri skemmtiferðum. Báðar borgirnar eru ákjósanlegir upp-
hafspunktar til ferðalaga um mið-Evrópu, Düsseldorf til vesturs og München
til austurs. Borgirnar sjálfar eru líka spennandi og vel þess virði að heimsækja
München, mögnuð og margslungin, Düsseldorf fjölbreytt og skemmtileg.
París
Frá 12.150 kr.
Düsseldorf
Frá 12.070 kr.
Flug og bíll
Frá 28.493 kr.
M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, til Düsseldorf með sköttum og
bókunargjaldi. Bíll í viku.
20
05Frakklands
Þýskalandsog
*
*
Takmarkað
sætaframboð á
ódýrustu
fargjöldunum
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00
Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30
SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00
News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour
5.30 CBS News
CNN
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 World Sport 11.00 Business International
12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World
Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business
Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business
Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00
Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00
CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aar-
on Brown 4.00 Insight 4.30 World Report
EUROSPORT
12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open
13.30 Snooker: Welsh Open Newport Wales 16.30 Tennis:
Grand Slam Tournament Australian Open 18.00 Trial: Indoor
World Championship Sheffield 19.00 Boxing 20.00 Boxing
21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Tennis: Grand
Slam Tournament Australian Open 23.00 Tennis: Grand
Slam Tournament Australian Open
BBC PRIME
7.00 Zingalong 7.15 The Story Makers 7.35 Stitch Up 8.00
Location, Location, Location 8.30 Ready Steady Cook 9.15
Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic
10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00
EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Animal
Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits &
Bobs 14.30 Zingalong 14.45 The Story Makers 15.05 Stitch
Up 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys
16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00
Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Sahara 20.00 Top Gear
Xtra 21.00 Hollywood Inc 21.50 Black Cab 22.00 Casualty
22.50 Holby City 0.00 Uri Geller 1.00 Great Romances of
the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century
2.00 Civilisation 3.00 I'll Show Them Who's Boss 3.40
Business Confessions 3.50 Business Confessions 4.00
Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Disenchanted Forest 17.00 Battlefront: Battle of the
Bulge 17.30 Battlefront: North Africa 18.00 Egypt Detecti-
ves: Mystery of the Pharaoh's Stone 18.30 Tales of the Liv-
ing Dead: Mummies from the Crypt 19.00 Totally Wild 19.30
Monkey Business 20.00 Golden Baboons 21.00 Air Crash
Investigation: Flying Blind 22.00 Seconds from Disaster: Ex-
plosion in the North Sea 23.00 Battlefront: Monte Cassino
23.30 Battlefront: Operation Mercury – the Fall of Crete 0.00
Air Crash Investigation: Flying Blind 1.00 Seconds from
Disaster: Explosion in the North Sea
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal
Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.00
Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural
World 20.00 The Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The
Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It
0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 The Natural
World 2.00 The Natural World 3.00 Venom ER 4.00 The
Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos
DISCOVERY
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers
18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00
Extreme Engineering 21.00 Building the Ultimate 21.30
Massive Machines 22.00 Blueprint for Disaster 23.00 For-
ensic Detectives 0.00 Rescue International 1.00 Gladiators
of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Scrapheap Chal-
lenge
MTV
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds
12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30
Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV
17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride
19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jac-
kass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Alternative Nation 0.00 Just
See MTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Modes of Tran-
sport 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1
Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00
Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now
20.00 Meatloaf Ultimate Album 21.00 Meatloaf Greatest
Hits 21.30 Fabulous Life Of 22.00 VH1 Rocks 22.30
Flipside
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage
the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10
Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams
Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loo-
ney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20
Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy
14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's
Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
In GoodCompany
od
any
In Good
Company
*Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • Vinningar verða afhendir í BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
Klikkaður útsölu-leikur!
Allir
sem taka þá
tt
fá glaðning!
Aðal-
vinnin
gur er
MEDIO
N XXL
tölva
með 1
7”
flatsk
já!