Fréttablaðið - 18.01.2005, Blaðsíða 32
18. janúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Það þótti heims-
frétt þegar leik-
arahjónin Brad
Pitt og Jennifer
Aniston til-
kynntu það á
dögunum að þau
væru skilin að
borði og sæng.
21. öldin er varla
byrjuð en þó
mætti halda að skilnaður aldarinn-
ar væri þegar orðinn að veruleika
en þegar haft er í huga að skilnað-
ir hjóna eru daglegt brauð og í
raun eina heilbrigða lausnin á
þeirri hugsunarvillu sem hjóna-
bönd eru er taugaveiklunin í
kringum þennan tiltekna skilnað
auðvitað galin.
Rót vandans er sú að við viljum
elska bæði Pitt og Aniston en vest-
ræn tvíhyggja krefst þess í svona
tilfellum að annar aðilinn sé góður
og hinn vondur. Við viljum hins
vegar ekki trúa neinu illu upp á
þetta sómafólk og höfum því sam-
einast um að kenna kynþokka-
fyllstu konu allra tíma, Angelinu
Jolie, um ósköpin.
Angelina hefur yfirbragð tál-
kvendisins, hjónadjöfulsins sem í
svart/hvítum reyfurum getur
fengið menn til að fremja morð og
önnur heimskupör með loðnum
loforðum um kynlíf á heimsmæli-
kvarða. Daðurmáttur Angelinu er
orðinn slíkur að nú mega ekki
spyrjast út brestir í stjörnuhjóna-
böndum í Hollywood án þess að
reynt sé að blanda henni í málið og
gera hana seka um villuráf frægra
eiginmanna. Þetta er auðvitað í
meira lagi ósanngjarnt og til þess
eins fallið að firra karlana ábyrgð
gerða sinna. Þetta eru svo sem
engin ný vísindi og voru markaðs-
sett snilldarlega í karlremburitinu
Biblíunni þar sem öll ógæfa mann-
kyns er skrifuð á konuna eftir að
Eva vélar einfeldninginn Adam til
að bíta í eplið. Mergurinn málsins
er sá að Adam hefði getað afþakk-
að og ef Pitt er svo blindaður af
fegurð Angelinu að hann getur
ekki haldið trú við eiginkonu sína
þá er það vandamál þeirra hjóna.
Bitinn stendur þá í Pitt en ekki
Angelinu sem er bara Angelina og
getur ekkert gert að því. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VER HEIÐUR ANGELINU JOLIE.
Koss köngulóarkonunnar
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
flugfelag.is
ÍSAFJARÐAR
5.700 kr.
Flug aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
AKUREYRAR
5.700kr.
Flug aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
flugfelag.is
19. - 25. janúar
EGILSSTAÐA
6.300
Flug aðra leiðina.
Bara á www.flugfelag.is
Takmarkað sætaframboð!
Milli Reykjavíkur og
kr.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
F
LU
2
70
91
01
/2
00
5
Börn, 2ja–12 ára, í fylgd með fullorðnum,
greiða 1.940 kr. aðra leiðina.
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Ég sé ljósið...ég svíf
út úr líkamanum...
Mamma...
pabbi... ..viljið
þið gera mér
greiða?
Þetta er svo
sem ekkert
merkilegt...
..en þið ætlið að lána mér
tuttugu þúsund kall svo ég og
Stanislaw getum keypt okkur
gamalt rúgbrauð og gert
gangfært, þannig að við getum
ferðast um Evrópu og unnið
hér og þar og búið á farfugla-
heimilum, þegar við erum
orðnir átján.
Jæja!
Hvað sögðu
þau?
Ææi..
Farið þið inn á völlinn og
spiliði smá stund og svo
megið þið fá smá snakk!
Þjálfun er eins og foreldra-
hlutverkið – bara með flautu!
Varstu að
tala við
okkur?
Halló! Hlustið á mig! Látið
ekki sem þið sjáið mig
ekki!! Af hverju er eng-
inn að hlusta á mig!
Fríið er
búið!
Ég held að
þau séu að
ræða málin.
Þetta eru enda-
lokin....þetta er
kveðjustundin...
Mér ...mér er
svo kalt,
mamma....
Inflúensa!
Láttu mig
þekkja það!