Fréttablaðið - 04.02.2005, Side 44

Fréttablaðið - 04.02.2005, Side 44
Ég skil ekki almennilega Jing og Jang. Þá ekki hugtakið heldur þátt- inn. Ég næ ekki konseptinu. Og þar af leiðandi finnst mér hann ekkert sérstaklega skemmtilegur. Samt horfi ég stundum á hann. Og fæ aulahroll í leiðinni. Það hlýtur að vera hægt að gera betra sjónvarps- efni. En enn og aftur sogaðist ég að skjánum á miðvikudagskvöldið. Þá var sko ekki Extreme Makeover á dagskrá heldur Life After Extreme Makeover sem lofaði aldeilis góðu. Þar komu saman nokkrir sem höfðu verið í þættinum og fengið nýtt út- lit. Í byrjun þáttarins sagði kynnir- inn að einn úr salnum fengi óvænt- an glaðning. Ég hélt auðvitað að það væri bíll eða utanlandsferð. Vit- lausa ég. Auðvitað var það nýtt útlit. Þá náði þátturinn algjörlega að toppa sjálfan sig í ósmekklegheitum og skringilegheitum. Ég veit ekki hvort það eru göll- uðu augun mín eða raunveruleikinn en mér fannst þetta fólk sem kom þangað miklu asnalegra núna held- ur en fyrir aðgerðina. Þau voru öll frekar tilgerðarleg og þegar kon- urnar sátu saman þá tók ég eftir að þær voru eiginlega allar eins. Með sama nef, sömu höku, sömu kinnar. Þessir læknar nenna þessu greini- lega ekki meira en svo að þeir leyfa ímyndunaraflinu ekki að leika laus- um hala. Eða er kannski bara ein gerð af höku sem maður getur feng- ið í svona aðgerðum? Fyrir útlitsdýrkunina horfði ég á Íslensku tónlistarverðlaunin. Mér finnst gaman að svona athöfnum en hvenær ætla kynnarnir að skilja það að þessi athafnahúmor er bara ekki að virka? ■ 4. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR GETUR EKKI HÆTT AÐ HORFA Á ÚTLITSDÝRKUNINA Er bara til ein gerð af höku? SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag 13.40 60 Minutes II (e) 14.25 Life Begins (3:6) (e) 15.15 The Guardian (1:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Drekaflugurnar, Scooby – Doo, Heimur Hinriks, Skjaldbökurn- ar) 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 23.15 NO LOOKING BACK. Hér segir frá Claudiu sem hefur búið í smábæ allt sitt líf og átt sömu vin- ina síðan í barnaskóla. ▼ Bíó 21.50 PUNK'D 2. Ashton Kutcher skemmtir áhorfendum í Idol-hléi með því að hrekkja ríka og fræga fólk- ið vestan hafs. ▼ Hrekkir 20:00 JACK & BOBBY. Ný þáttaröð sem fjallar um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá móður sinni, Grace. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 The Simpsons 15 (19:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (17. þáttur. 7 í beinni frá Smáralind) Sjö söngvarar eru eftir í lokaúrslitum en einn fellur úr keppni í kvöld. Örlög keppenda eru í þínum höndum en úrslitin ráðast í SMS- og símakosningu. Þátturinn er í beinni út- sendingu frá Vetrargarðinum í Smára- lind. 21.50 Punk'd 2 (Negldur) Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 22.20 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla. 6 eft- ir) 22.45 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á stokk. 23.10 Body and Soul (Bönnuð börnum) 0.40 Snitch (Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Swept Away 3.40 Fréttir og Ísland í dag 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (88:95) 18.30 Heimaskólinn (4:8) (The O'Keefes) Bandarísk gamanþáttaröð um O'Keefe-fjölskylduna en á þeim bæ er börnunum kennt heima í stað þess að senda þau í skóla. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Ljós í tilverunni (A Ring of Endless Light) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2002. Afi unglings- stúlkunnar Vicky er að deyja úr hvít- blæði en hún leitar sér huggunar hjá höfrungavöðu sem hún hefur verið að rannsaka. Leikstjóri er Greg Beeman og meðal leikenda eru Mischa Barton, Ryan Merriman, Jared Padalecki og Scarlett Pomers. 21.40 Algjör Sinatra (Strictly Sinatra) Bresk bíómynd frá 2001. Söngvari verður fyrir hótunum bófaforingja eftir að kona þrjótsins verður hrifin af honum. 23.15 Engin leið til baka 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Upphitun 18.30 Blow Out (e) 19.30 Still Standing (e) Judy fær loks góða hugmynd á foreldrafundi. Athyglin sem hún fær frá formanni félagsins hvetur hana og Bill til að verða ábyrg- ari foreldrar. 20.00 Jack & Bobby – nýtt! Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá sérvitri móður sinni, Grace. 21.00 Mallrats Svört komedía eftir Kevin Smith um tvo vini sem nýlega var sagt upp af kærustum sínum. Þeir ákveða að halda til í verslunarmiðstöð í von um að hitta vænlegar stelpur. 22.30 Assassins Robert Rath er leigumorð- ingi sem er á leiðinni að hætta í bransanum. Hann ætlar að taka að sér síðasta verkefnið, en hlutirnir fara ekki eins og hann hafði ætlað. Syl- vester Stallone, Antonio Banderas og Julianne Moore leika aðalhlutverkin í myndinni. 0.30 CSI: Miami (e) 1.15 Law & Order: SVU (e) 2.00 Jay Leno (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist Greyið Hugi. Hann er voða sætur og skemmtilegur en því miður er þátturinn hans ekki að virka. 32 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 Inside the Middle East 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Diplomatic License 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Olympic Games: Olympic Magazine 8.00 All sports: WATTS 8.30 Rally: World Championship Monte Carlo Monaco 9.30 Football: UEFA Cup 10.30 All Sports: Casa Italia 10.45 Alpine Skiing: World Champ- ionship Bormio Italy 11.45 Snooker: Malta Cup Malta 13.00 Tennis: ATP Tournament Milan Italy 14.30 Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 15.30 Snooker: Malta Cup Malta 17.00 Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 18.00 Football: Top 24 Clubs 18.30 Football: UEFA Champions League Last 16 19.00 Snooker: Malta Cup Malta 22.00 All Sports: Casa Italia 22.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.45 Football: Top 24 Clubs 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Sumo: Kyushu Basho Japan BBC PRIME 7.00 Captain Abercromby 7.15 The Story Makers 7.35 Stitch Up 8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Stea- dy Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link 11.30 Doct- ors 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Alien Empire 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story Makers 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Friends for Dinner 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 I'm Alan Partridge 21.00 Liar 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Clocking Off 0.00 Landscape Mysteries 0.30 Castles of Horror 1.00 American Visions 2.00 Japa- nese Language and People 2.30 Spain on a Plate 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 English Zone 4.30 Teen English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Atlantic Britain 16.30 Atlantic Britain 17.00 Atl- antic Britain 17.30 Atlantic Britain 18.00 Atlantic Brita- in 18.30 Atlantic Britain 19.00 Atlantic Britain 19.30 Atl- antic Britain 20.00 Norway's Hidden Secrets 21.00 Death by Natural Causes 22.00 Taboo 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Death by Natural Causes 1.00 Taboo ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi- Tech Vets 22.00 Wild Africa 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Em- ergency Vets 1.00 Animal Precinct 2.00 K9 Boot Camp 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Beyond Tough 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines Special 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 Secret Agent 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Walking with Beasts 3.30 Walking With Beasts 4.00 When Dinosaurs Roamed MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 The Story of U2 13.00 U2 Weekend Music Mix 13.30 U2 Makes a Video 14.00 Making the Video 14.30 MTV Jammed 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk'd 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Party Starters Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 MTV at the Movies 20.00 Guns N Roses Behind the Music 21.00 Best of GNR 21.30 Guns N Roses A- Z 22.00 Friday Rock Videos CARTOON NETWORK 7.30 Ed's 60 8.20 Codename: Kids Next Door 8.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 The Powerpuff Girls 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby- Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Catch Me If You Can 8.15 The Apostle 10.25 Bounce 12.10 White Men Can't Jump 14.05 Catch Me If You Can 16.20 The Apostle 18.30 Bounce 20.15 White Men Can't Jump 22.10 Hunter: Return to Justice (Bönnuð börnum) 0.00 Jane Doe (Strang- lega bönnuð börnum) 2.00 The Art of War (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Hunter: Return to Justice (Bönnuð börnum) 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e)21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 1.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Sjáðu (e) 22.00 Idol 2 extra – live 22.40 Jing Jang 23.20 The Man Show 23.45 Meiri músík STÖÐ 2 BÍÓ 44-45 (32-33) Dagskrá 3.2.2005 19:15 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.