Tíminn - 10.01.1975, Side 7

Tíminn - 10.01.1975, Side 7
Föstudagur 10. janúar 1975. riVIINN 7 0 Togarar legöu veiöarfæri sln, svo aö þeir gætu fdröazt þau. En eins og áöur segir, eru bátarnir meö veiöarfærin og linurnar vel merktar, bæöi meö baujum og ljósum, svo aö furöu- legt má teljast, aö brezku togararnir skuli ekki veröa varir viö þau. Þar aö auki er skip- stjórnarmönnum bátanna ekki öllum vel viö aö gefa upp nákvæmlega hvar þeir eru viö veiöar. Bretarnir mæltust aftur á móti til, aö bátarnir létu þá vita, annaö hvort beint til togaranna eöa til Miröndu, hvar þeir væru aö veiöum, svo þeir gætu foröazt aö valda skemmdum á veiöarfærum þeirra. Samkvæmt fréttum frá Land- helgisgæzlúnni i gærkvöldi, haföi einn brezku togaranna, Northern Prince GY 121, togaö yfir linur hjá einum Vestfjaröarbátanna, en hætti þvi strax, þegar Miranda haföi samband viö hann. Svæöi þaö, sem brezku togararnir eru nú á, er opiö eins og er, en þetta er um 27 milur norövestur af Straumnesi. Miranda sagöi i gær, aö sjálf- sagt væri aö hliöra til fyrir Islenzku bátunum, en þrir þeirra heföu komiö inn á togsvæöi brezku togaranna, án þess að láta af sér vita og veöur veriö slæmt, skyggni vont og dimmviöri, þannig aö togararnir heföu togaö á linur þeirra. Framkvæmdastjóri óskast NORDISK ANDELSFORBUND, NAF (Samvinnusamband Norðurlanda) og NORDISK ANDELS-EKSPORT, NAE (Otflutningssamband Norðurlanda). óska að ráða framkvæmdastjóra frá og með 1. júli 1975, i stað núverandi fram- kvæmdastjóra, sem tekur við starfi hjá Kooperativa Förbundet, Stokkhólmi, 1. janúar 1976. Óskað er eftir, að eftirmaður hans taki til starfa upp úr miðju ári 1975. Nordisk Andelsforbund hefur aðalskrif- stofu i Kaupmannahöfn og skrifstofur i San Francisco, Bandarikjunum, Santos, Brasiliu, Buenos Aires, Argentinu, Valencia, Spáni og Bologna, Italiu. Nordisk Andels-Eksport hefur skrifstofu i Kaupmannahöfn. Umsækjendur um starfið skulu hafa til að bera: — reynslu og hæfileika á sviði stjórnunar- og viðskipta. — þekkingu á samvinnuhreyfingunni og alþjóðlegum viðskiptum — staðgóða verzlunarmenntun — málakunnáttu, nauðsynlegt er að við- komandi hafi fullkomið vald á dönsku, sænsku eða norsku, ennfremur góða þekk- ingu i ensku og helzt i einu heimsmáli til viðbótar. Siðast en ekki sizt ber að leggja áherzlu á hæfileika til samstarfs og samvinnu. Frekari upplýsingar um starfið gefur Lars Lundin, framkvæmdastjóri, NAF, Axeltorv 3, DK 1609 Köbenhavn V. Umsóknir um starfið sendist fyrir 15. febrúar 1975 til formanns Nordisk Andels- forbund og Nordisk Andels-Eksport, hr. Ebbe Groes, Axeltorv 3, DK-1609 Köben- havn V, islenzkir umsækjendur sendi afrit af umsókn sinni til Erlendar Einarssonar forstjo'ra Sambands islenzkra samvinnu- félaga, Sambandshúsinu, Reykjavik. Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki. Ólafur Gislason ÖCohf Sundaborg, Reykjavik. Sími: 84800. Tíminn er peningar Matvöru- Húsgagna- Heimilis- deild c % deild tækjadeild SIAAI 86-111 Sykur, 25 kg. 4.970 Hveiti, 25 kg. 1.757 Snap korn flakes 117 Kellogs 80 Ritz kex 71 Maggi súpur 53 Ora, guirætur og grænar baunir 1/1 dós 128 1/2 dós 80 C-ll, 10 kg. 1263 Molasykur, 1 kg. 202 SIAAI 86-112 Skrif borö Kommóður Stakir hvildarstólar Sænsk sófasett mjög ódýr Svefnbekkir með skúffu Járnrúm, svört eða hvít Opið til 10 ö SIMI 86-112 Electrolux Ryksugur, hrærivélar, eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápar og frystiskáp- ar. Fjórir litir: Brúnt, rautt, Ijósgrænt og gult. Vefnaðar- vörudeild SIAAI 86-113 Sængurfatnaður, sængur og koddar. Vörumarkaðurinn hf. VERÐLÆKKUN! sá' &»ð er . ^nri / ; VerðlaPi,i, mnfluti',, lan^ar f, Vn- '*%y* < ° a'/ar Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlid þar sem úrvalid er mest og kjörin bezt • :7 1 . r fr ° / ÓI m Hringbraut 1 2 1 Sími ! 0-600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.