Tíminn - 10.01.1975, Síða 18

Tíminn - 10.01.1975, Síða 18
18 FÍMINN Föstudagur 10. janúar 1975. 4&ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUDGA MITT LAND i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. 1EIKFÉIAG YKJAVÍKUISC DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. tSLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. sfmi 16444 Jacques Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,I „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Arangurinn veröur að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aöeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni” — J.B., Vfsi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Opið til kl.l Kaktus °9 Fjarkar KLUBBURINN Laxveiði Tilboð óskast i laxveiði i Reykja- dalsá i Borgarfirði sumarið 1975 (2 stengur). Tilboð sendist Jöni A/ Guðmunds- syni, Kollslæk, Hálsahreppi, fyrir 31. janúar n.k. Vélamaður óskast Stórólfsvallabúið, graskögglaverksmiðja, óskar eftir að ráða mann til vélaviðhalds og vélgæzlu. Æskilegt að hann hafi járnsmiða eða bif- vélavirkjaréttindi eða sé vanur viðgerða- vinnu. Upplýsingar hjá Stórólfsvallabúinu i Hvolhreppi. Simi 99-5163. A Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast á Bæjarskrifstof- una i Kópavogi. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarritarinn i Kópavogi. Gatsby hinn mikli Pá/sioa spkoo/ít ofíiGina /ourpTQflcfí recoftDinG Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scoþe um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Síðustu sýningar. •'SUimm ^ ---roc?- ~ Hættustörf lögreglunn- ar ÍSLENZKUR TEXTI. Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Myndfyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. 18936 I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. I myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Söguleg brúðkaupsferð Neií Simon s The Heartbreak Kid AnElaine May Film PG® PRINTS BY DELUXE* ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR I SAMVINNUBANKINN Permobel Blöndum bílalökk 13-52 skrifstofa Tónabíó Sími 31182 Síðasti tangó í París Heimsfræg, ný, ítölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deil- um, umtali og blaðaskrifum eins og Slðasti tangó I Parls. I aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningar- tima. 4ímL3-ÍO-75" 7 ACADEMY AWARDS! INCLUDING BEST PICTURE ...all ittakes is a little Confidence. PRUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM ‘THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. HLOSSB------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzluit • 8-13-51 verkstæði ■ 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.