Tíminn - 31.01.1975, Page 12

Tíminn - 31.01.1975, Page 12
12 TÍMINN Föstudagur 31. janúar 1975. /# Föstudagur 31. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi S1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka !• Reykjavik vikuna 24-30. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Kvenféiag Laugarnessókn- ar: Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Arnfirðingaféiagið vill minna á Sólarkaffið er haldið verður á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Tilkynning Ofnæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá kl. 16,30-17,30. Vinsamleg- ast hafiö með ofnæmisskir- teini. Ofnæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Ýmislegt Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. SVEITARSTJÖRNARMAL, nýútkomið tölublað, er helgað 10. landsþingi Sambands Is- lenzkra sveitarfélaga, sem haldið var i septembermán- uði, sagt er frá störfum þings- ins og birt skýrsla um starf- semi sambandsins síðastliðin fjögur ár, sem lögð var fram á þinginu. Birt eru minningar- orð um Jón Ben Ásmundsson, forseta bæjarstjórnar á Isa- firði, sem kominn hafði verið i stjórn sambandsins á lands- þinginu, og loks eru I þessu tölubiaði kynntir nokkrir ný- ráðnir bæjar- og sveitarstjór- ar. Siglingar Félagslíf Árshátið Framsóknarfélag- anna á Akureyri og I Eyja- fjarðarsýslu verður haldin á Hótei KEA 31. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamáiaráðherra flytur ræðu. Góö skemmtiatriði. Að- göngumiðasala er frá kl. 2—6 i skrifstofu Framsóknarfélag- anna Hafnarstræti 90. Simi 21180. Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell fór 28/1 frá Húsavik til Ventspils og Svendborgar. M/s Helgafell kemur til Rotterdam i dag, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. M/s Mælifeli er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. M/s Skaftafell fer i dag frá New Bedford til Reykjavikur. M/s Hvassafell er I Kiel. M/s Stapafell fer væntanlega i dag frá Svendborg til Reykjavik- ur. M/s Litlafell fer i dag frá Hvalfirði til Norðurlands- hafna. M/s Vega losar á Breiðafjarðahöfnum. M/s Eskimo losar i Gautaborg, fer þaðan 3/2 til Fredrikshavn. Hdseta vantar á netabdt Uppl. í síma 98-1682 og 98-1697, Vestmannaeyjum NYR 0« FIJLLKOMINN OLÍIJOFN RAFB0R6 SF. RAUDARARSTIG 1 SIMI 11141 M ENGAR ELDSPÝTUR -k KVEIKIR MEÐ ÞESSUM FRÆGU RAFHLOÐUM SEM ENDASTARIÐ ■¥ VATNSHELDUR KVEIKUR UR FIBER GLASS LEKUR EKKI ÞOTT HANN HALLIST M SERSTÖK EINANGRUN ^ MILLI ELDS OG GEYMIS -K GEYSLAHITUN með 2.625 kaloríustundir Eyðsla aðeins 0.27 I. NATIONAL LOFTLEIÐIR BILALEIGA YV © • CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1846 Lárétt 1) Mishæð.- 6) Tafsöm,- 10) Eins.- 11) 55,- 12) Mjór gangur.- 15) Gangur,- Lóðrétt 2) Væta,- 3) Svik,- 4) Fiskur,- 5) Viðburður.- 7) Borða.- 8) Nudd.- 9) Fiskur.- 13) Ferskur.- 14) llát.- Ráðning á gátu No. 1845. Lárétt I) Ýlfur,- 6) Landinn,-10) Úr.- II) Ás.- 12) Tafsama.- 15) Skært.- Lóðrétt 2) Lón,- 3) Uni.- 4) Alúta.- 5) Ansar.- 7) Ara.- 8) Dós,- 9) Nám.- 13) Fák,- 14) Aur.- s 2- 3 jp ~n h> T- /0 í ■~p ir /3 TT ■1 H zm Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fóIksbilar Range/Rover Datsun-fóiksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAP: .28340-37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 nioiveeiT Útvarp og stereo kasettutæki VETURINN ER KOMINN nÍLi'-J- 'SUNN3K rafgeymarnir eitt þekktasta merki lorðt Norðurlanda — fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: ^ Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ARMÚLA 7 - SÍMI 84450 meðal benzin kostnaður á 100 km Shddh ICIOAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÚPAV. S 4-2600 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Land/Rover, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 4. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna ■4 BIPREIÐft CIGEnDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ANÆGJU í koyrslu yðar, með þvi að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvœmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitaeki. ’O. Engilbert//on hIf Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverksfæði Kópavogi, sími 43140 + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför móður minnar Sigriðar Þorsteinsdóttur Hagatúni 9, Hornafiröi. Hannes Erasmusson og fjölskylda. Útför eiginmanns mins Ólafs G. Magnússonar simaverkstjóra, Selfossi, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 2. Sigrún Runólfsdóttir. Útför móður minnar Valgerðar Ingibjargar Ásgeirsdóttur fer fram frá Fossvogskapellu laugardaginn 1. febrúar kl. 11,30. Fyrir hönd barna hennar og systkina Sigurður Ingþór Pálsson. Útför móður okkar Guðriðar Guttormsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 1. febrúar kl. 10,30. Pállna Þorsteinsdóttir, Friðgeir Þorsteinsson, Halldór Þorsteinsson, Anna Þorsteinsdóttir, Pétur Þorsteinsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.