Tíminn - 25.03.1975, Page 19

Tíminn - 25.03.1975, Page 19
Þriðjudagur 25. marz 1975. TÍMINN 19 Kjaradeilan: Tíðir og langir sáttafundir AAark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla gefið mér. Ef ég hefði aðeins hegðað mér öðru visi, mundi vesa- lings bróðir minn vera á lifi og ekki i’ggja þarna grafinn sem fórnarlamb, er féll fyrir morðingja hendi, hann, sem var svo friðsamur og gerði aldrei mús mein”. Hér var eins og Brúsi yfirbugaðist af geðshræringu. Það var helzt svo að sjá, að hann væri að kafna og hann stóð þegjandi um stund likt og til að ná sér. Og allir nær- staddir létu i ljósi samúð sina með hon- um, konurnar snöktu og grétu og allt var svo hátiðlegt. Vesa- lings Silas frændi stundi, svo að heyrðist um allan salinn. Siðan hélt Brúsi áfram: ,,Þegar hann kom ekki heim þetta laugardagskvöld, fór ég að verða órólegur og sendi einn af svert- ingjum minum yfir til kærða til að spyrja um Júpiter. En svert- inginn kom aftur, og sagði, að bróðir minn væri ekki þar. Ég varð æ órólegri og hafði enga ró i minum beinum. Að lokum fór ég þó að hátta en ég gat ekki sofnað og fór á fætur aftur. Og seint um nóttina gekk ég út og hélt i áttina til landeignar ákærða og reikaði þar um i þeirri von að rekast kannski á vesalings bróður minn. Já, þarna gekk Samninganefndir deiluaðila i kjarasamningunum hafa setið langa fundi hjá sáttasemjara fyrir og um helgina. í gær var fundi haldið áfram og hófst hann kl. 14 og laust fyrir kl. 19 sagði sáttasemjari að hann byggist allt eins við að fundurinn stæði eitt- hvað fram eftir kvöldi. A laugardaginn var lagt fram sáttatilboð sem i fólst hækkun á láglaunabótum og var þjarkað um þá tillögu fram á sunnudags- kvöld og aftur i gær. t byrjun marz settu vinnuveitendur fram tilboð um 3800 króna láglauna- bætur og við það hefur setið, nema að eitthvað hafi þokast í viðrasðunum í gær. Torfi Hjartarson, sáttasemjari rikisins, sagði i gærkvöldi, að verið væri að ræða deiluna alla, Geysileg ölvun í Reykjavík gébé Reykjavik — Geysileg ölvun var i Reykjavfk á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardagsins.Lög- reglumenn á vakt líktu kvöldinu og nóttinni viö gamlárskvöld, og höfðu óhemju mikið gera. Ekki er vitað um nein slys á mönnum, en allar fangageymslur lögreglunn- ar voru yfirfullar. Engin skýring virðist vera á þessari óvenju- miklu ölvun, sem var bæði i sam- komu- og heimahúsum. Um hádegi á laugardaginn var 16 ára piltur tekinn réttindalaus og ölvaður á bifreið sem hann hafði fengið að láni hjá kunningja sinum. Ók hann aftan á leigubif- reið. Kunninginn kom svo á lög- reglustöðina eftir hádegi, á bif- reið móður sinnar, og ætlaði að sækja bifreið sina, en hann reynd- ist þá ölvaður sjálfur, og var að sjálfsögðu meinað að aka meira þann daginn. A laugardag var rafgeymi stol- ið úr bifreið manns sem hafði brugðið sér i heimsókn i Land- spltalanum. Lögreglan hefur nú handtekið tvo pilta um tvitugt, sem játuðu að hafa stolið raf- geymnum og ætluðu að nota i bif- reið annars þeirra. Landskeppnin í skók: Keppninni seinkar um sólarhring — Færeyingarnir fó ekki flugveður gébé Reykjavik — Fyrsta landskeppni Færeyinga og islendinga I skák, átti að hefjast á mánudagskvöldið, en Færeyingarnir komust ekki til lslands, þvi að ekki var flogið vegna veðurs. Bú- izt er þvi við að keppnin hefj- ist einum sólarhring seinna en áætlað var. Skákkeppnin verður tvöföld umferð, tvær skákir, og teflt verður á tiu borðum. Teflt verður I Hreyfilshúsinu við Grensás- veg. Það eru rúmlega tuttugu Færeyingar, sem koma hing- að til lands I þessa fyrstu landskeppni, tiu keppendur, tveir varamenn og konur þeirra. Færeyingarnir munu einnig taka þátt i félaga- keppni i skák, en áætlað er að ljúka landskeppninni með hraðskák n.k. laugardag. Friðrik Ólafsson teflir á fyrstaborði fyrri skákina, en ekki er vitað hvort hann get- ur tekið þátt i þeirri seinni. Skákkonan unga, Guðlaug Þorsteinsdóttir mun taka þátt I landskeppninni og tefl- ir á tíunda borði. Þetta er i þriðja skipti, sem hún tekur þátt i landskeppni fyrir ts- lands hönd, en áður tefldi hún við sveitir frá Danmörku og Þýzkalandi. en vildi litið gera úr þvi að hann hafi lagt fram sérstaka sáttatil- lögu um láglaunakjarabætur. Sáttasemjari hefur haldið deiluaðilum á fundum mun tiðar og lengur siðustu daga en áður og spurði Timinn hann hvort það benti til að samkomulag væri að nálgast. — Maður veit það ekki, svaraði Torfi, það getur farið á allan veg ennþá og vildi ekkert láta hafa eftir sér um hvort hann væri vongóður um árangurinn. Verkalýðsfélögin innan ASI hafa boöað verkföll 7. april n.k. hafi samningar ekki tekist fyrir þann tima. Nú eru páskar I nánd og fækkar vinnudögum fram til boöaðs verkfallsdags. Er þvi eölilegtað sáttasemjari fari að herða á samningaumleitunum og að fundir verði tiðir og langvar- andi, eins og einatt áður er svipað hefur staðið á. -OÓ. 0 Alþingi nú væri hugsanlega mögulegt að skila niðurstöðum snemma á ár- inu 1978. Það hefur verið talið, að afl i megawöttum af vatni, sem renn- ur i Lagarfljót gæti orðið allt að 337 megawött ef það væri allt saman virkjað. En hér vantar fjármagn til rannsókna. Hér er engin Landsvirkjun sem getur rannsakað. Hér þarf að leita til hæstvirts Alþingis um fjármagn eða fjármagna þetta með lántök um, ef hægt er að fá hagstæö lán i þvi skyni. Mér er sagt að erlendir sérfræöingar, sem hafa skoðað virkjunarmöguleika hér á landi og raunar innlendir einnig, telji, að virkjunarmöguleikar Fljóts- dalsvirkjunar séu e.t.v. þeir álit- legustu sem um er að tefla hér á landi. Ég segi e.t.v. vegna þess, að það á eftir að rannsaka þetta svo til hlitar að menn geti fullyrt um samanburð við aðra mögu- leika i þessu sambandi. En það er augljóst, að það er fjármagnið sem ræður ferðinni i þessum efn- um og það er mögulegt að eystra gætu gerzt hlutir fyrir 1984, ef fjármagn væri til staðar. Ég tel timabært að þessar rannsóknir hefjist sem fyrst og takmarkist, einsog sakir standa, við þau vötn, sem þegar renna i Lagarfljót. Þegar rannsókn er lokið er fyrst unnt að ákveða/með hverjum hætti nota skuli þá virkjunar- möguleika sem fyrir hendi eru. VI. Þegar Islendingar reisa stærri orkuver sin, sýnist eðlilegt að staðsetja þau a.m.k. að einhverju leyti með hliðsjón af þeirri reynslu og vitneskju, sem menn hafa af eldgosum og jarðskjálft- um I landinu. Það er talið að um þriöjungur landsins sé virkt eld- fjallasvæði og 30 eldstöðvar hafi gosið eftir landnám tslands. Fimmta hvert ár hefur gosið að meðaltali. Hið virka jarðelda- svæði siðan isöld leið liggur á all- breiöu belti, um 70 km. breiðu, beggja vegna Vestmannaeyja norður yfir virkjunarsvæði Landsvirkjunar, Kröflu og Detti- foss. Þá er annað belti 40 til 60 km. breitt frá Reykjanesi norð- austur og um virkjunarsvæði Hengils og Sogs, norður um Lang- jökul og Hofsjökul, og sameinast þar hinu beltinu. Mér sýnist einnig, að þær einu stór- virkjanir sem um er talaö og liggja fyrir utan jarðskjálfta- hættusvæði i landinu, séu Blanda og Fljótsdalsvirkjun. Það er erfitt að imynda sér, hvaða afleiðingar þaö myndi hafa fyrir þjóðina, sérstaklega byggðina á Suðvest- urlandi, ef stóru orkuverin á miöhálendinu yrðu fyrir skakka- föllum af völdum eldgosa og jarð skjálfta. Talsverð trygging ætti að felast I stórum virkjunum utan hættusvæöisins. Það er auðvitað engin ástæða til þess að vera að hræða menn i þessum efnum, en allur er varinn góður i sambandi viö þessi málefni, sérstaklega þegar menn horfa til lengri framtiðar og enginn vafi á þvi, að skynsamlegt er fyrir þjóðina og hagsmuni hennar i bráð og lengd, að reyna að virkja stórar virkjan- ir viöar en hér á þessum tiltölu- lega viðkvæmu svæöum, jarðelda og jarðskjálfta. Borgarnes — aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness veröur haldinn I Snorrabúð þriðjudaginn 25. marz 1975 kl. 21. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf, 2. Hreppsmál (fjárhagsáætlun o. fl.) 3. Onnur mál. Stjórnin. r a Framsóknarvist — Rangórvallasýsla V Föstudaginn 4. april kl.9, verður spiluð siðasta vistin i þriggja kvölda keppni Framsóknarfélags Rangæinga. Góð verðlaun. Avarp og dans. Stjórnin. Loðnuveiðarnar: Sigurður lang hæstur — er með rúmlega þrettán þús. lestir gébé Reykjavik — Samkvæmt skýrslu Fiskifélags tslands, fengu 45 skip einhvern afla I slðustu viku og var vikuaflinn samtals 29.167 lestir, sem er miklu minni vikuaflien undanfarnar vikur, en veður var sérlega slæmt fyrri part vikunnar. Heildaraflinn nú er þvi rúmlega átján þúsund lest- um minni en á sama tlma I fyrra, eða 426.000 lestir. Aflahæsta skipið I vikulokin var ms. Sigurður RE 4 frá Reykjavik með samtals 13.338 lestir. Skip- stjóri er Kristbjörn Arnason. Annar var Börkur NK 122 með 11.809 lestir og Gísli Arni RE 375 þriðji með 10.933 lestir, Guð- mundur RE 29 fylgir fast á eftir með 10.777 lestir. Loðnu var landað á tiu stöðum á landinu i vikunni, auk bræðslu- skipsins Norglobal, en frá byrjun vertiðar hefur loðnu verið landað á tuttugu stöðum á landinu, auk Norglobal. Vestmannaeyjar eru enn sem fyrr hæsti löndunar- staðurinn með samtals 76.119 lestir, Norglobal næstur með 66.974 lestir. Siðan koma Seyðis- fjörður með 34.756 lestir, Eski- fjörður með 27.275 lestir og Reyðarfjörður með 24.440 lestir. A sunnudag veiddust um tvö þúsund lestir af loðnu, og fengu Reykjaborgin og Gísli Arni meiri hluta þess afla vestur undir Jökli. Um klukkan 18:00 á mánudags- kvöld hafði enginn bátur tilkynnt um loðnuveiði, en margir eru þó að veiðum, flestir vestur undir Jökli. O Blikastaðir Reykjavikurborg eða einhver annar aðili muni kaupa Blika- staði, sagði Sigsteinn Pálsson, er Timinn hafði tal af honum i gær. Sigsteinn var spurður hvort jörðin Blikastaðir væri til sölu. — Þeir eru ekki auglýstir, eingöngu húsin,og fylgir ekki land með, nema það sem húsin standa á. Sigsteinn sagði, að ekki hafi farið fram formlega viðræða milli sin og Reykjavikurborgar um kaup á Blikastöðum. Aðspurður um hvort aðrir aðilar en Reykjavikurborg eða Mosfellshreppur hafi sýnt áhuga á að kaupa Blikastaði, svaraði Sigsteinn, að oft væri spurt eftir hvort ekki væri hægt að fá keyptar smáspildur undir byggingar, en þannig er landið ekki falt. Sigsteinn sem brá búi á Blikastöðum fyrir tveim árum, sagðist ekki búast við að neinn aðili hefði áhuga á að kaupa húsin til þess að stunda búrekstur, að minnsta kosti ekki þann sem land þarf undir, en samkvæmt fyrrgreindri auglýsingu er einvörðungu ibúðar- og gripahús auglýst til sölu eða leigu. -Oó. 0 Sendiherra til að ráða af dögum forsætis- ráðherra þessara héraöa, en tilraunin fór út um þúfur. Loks hafa ræningjarnir krafizt lausnargjalds að upphæð 100 þús- und dala. Sú upphæð verður að sögn þeirra greidd föngunum tveim.sem bætur fyrir illa með- ferð i fangavistinni. Ræðismaöur Sómaliu i Frakk- landi var i gær kallaður á fund franskra yfirvalda. Þau kváöust lita mannránið mjög alvarlegum augum, en það átti sér stað I dagsbirtu, aö fjölda vegfarenda aðsjáandi. SIÐUSTU FRÉTTIR: Franska sendiherranum llður vel, að sögn sendiherra ttallu I Sómallu, sem gerzt hefur milli- göngumaöur I samningaviðræð- um við mannræningjana. Þeir hafa nú krafizt þess, að lausnar- gjaldið verði greitt i skira gulli. t gærkvöldi var óvlst, hvort frönsk yfirvöld ætluðu að ganga að kröf- um ræningjanna. SAMVIRKI fry electrolux LiJ Eftirtaldir aðilar anom se|i.a Electr°>“* HEIMILISTÆKI: a* 93-1880 93-7200 93- 6685 94- 1295 94-7351 94- 3321 95- 4200 95- 5200 96- 71162 96-62164 96 21400 96-21338 96- 41137 97- 3201 97-1200 97-2200 97-6200 97-4200 97- 8200 98- 1200 99- 5650 Akranes: Orin hf. Skólabraut 31 Borgarnes: Kf. Borgfiróinga Hellissandur: Raftækjaverzlun Ottars Sveinbiörnssonar Patreksfjöröur: Baldvin Kristjánsson Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson Isal jöröur: Straumur Blönduós: Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kf. Skagfirðinga Sigluf jörður: Gestur Fanndal Olafsfjörður: Raftækjavinnustofan sf Akureyri: KEA Svalbarðseyri: Kf. Svalbarðseyrar Húsavik: Grimur 8. Arni Vopnaf jörður: Kf. Vopnfirðinga Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa Seyðisf jörður: Kf. Héraðsbúa Eskif jörður: Pöntunarfélag Eskf irðinga Reyðarf jörður Kf. Héraðsbúa Höfn, Hornafirði: Kask Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar Þykkvibær: Verzlun Friðriks Friðrikssonar Keflavik: Stapafell Reykjavik Raflux Vörumarkaðurinnhf. L. ÁRMÚLA 1 A Matvörudeild Húsgagnadeild Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 Símar: 86-111 86-112

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.