Tíminn - 17.04.1975, Side 16

Tíminn - 17.04.1975, Side 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 17. aprfl 1975. r Stórkostleg ÞEIR áhorfendur sem lögöu leið sina i Laugardalshöliina á þriöju- dagskvöldiö til aö sjá sovézku fimleikastjörnurnar sýna iistir sinar, fóru ekki vonsviknir heim. Þeir urðu vitni af stórkostlegri sýningu og þaö var greinilegt aö þeir kunnu aö meta snilld fim- leikastjarnanna — hvaö eftir annað iétu þeir i ljós hrifningu sina, meö dynjandi lófaklappi. Sýningin var hreint frábær og ólýsanleg meö oröum, enda er sjón sögu rikari þegar fimleikar á heimsmælikvaröa eru sýndir. Gunnar Andresson ljósmyndari Timans var aö sjálfsögöu staddur á sýningunni og gefur hann les- endum smá innsýn á þvi sem áhorfendur fengu að sjá á þriðju- dagskvöldiö. Þaö má taka þaö fram, aö Gunnar var ekki nógu ánægöur meö myndir sinar — ástæöan? Jd. Lýsingin i Laugar- dalshöllinni er mjög slæm. Sovézku fimleikastjörnurnar verða aftur i sviösljósinu I kvöld og annað kvöld i Laugardalshöll- inni og gefst þá þeim, sem frá uröu aö hverfa á þriöju- dagskvöldið og öörum kostur á, aö sjá stórkostlega sýningu. Sýningarnar hefjast kl. 20.00 bæöi kvöldin.en forsala aögöngumiöa hefst kl. 18 báöa dagana. jM* - '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.