Tíminn - 24.04.1975, Síða 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 24. apríl 1975.
HEYVINNUVÉLAR
KUHN heyþyriurnar hafa fyrir löngu hlotið viðurkenningu fyrir
að vera sterkbyggðar og vandvirkar, auk þess sem viðhald og
viðgerðir á þeim er mjög auðveld. Einnig leggur Sambandið sér-
stakt kapp á góða varahlutaafgreiðslu.
Auk venjulegu heyþyrlunnar KUHN GF 4 — verð nú um 151 þús-
und — eru nú komnar úr prófun á Hvanneyri — stóru KUHN
þyrlurnar GF 452 T dragtengd og GF 452 P — lyftutengd. Allar
þessar vélar eru fyrirliggjandi til afgreiðslu með stuttum fyrir-
vara:
Lokaorð um GF 452 T úr prófunarskýrslu:
Heyþyrlan KUHN GF 452 T var reynd af Bú-
tæknideild Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins sumarið 1974 og notuð alls um 50
klst.
Heyþyrlan er dragtengd. Vinnslubreidd
hennar er 4,5 m og afköstin allt að 3,8
ha/klst. Vélin reyndist vinna vel við hey-
snúning og fylgja viðunandi vel ójöfnum á
yfirborði landsins. Hægt er að stilla hana
þannig, að hún þeyti heyinu nokkuð til hlið-
ar, og er það kostur við vinnslu meðfram
skurðum og girðingum. Heyþyrlan dreifir
vel úr múgum, og er dreifibreiddin 5-6 m.
Hún er lipur i notkun og meðferð, en lengd og
afstaða drifskafts takmarkar nokkuð snún-
ingslipurð hennar i vinnu. Heyþyrlan reynd-
ist i heild traustbyggð.
Lokaorð um GF 452 P úr prófunarskýrslu:
Heyþyrlan KUHN GF 452 P var reynd af Bú-
tæknideild Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins sumarið 1974 og var notuð alls i
75 klst.
Heyþyrlan er lyftutengd. Vinnslubreidd
hennar er 4,5 m og afköstin allt að 3,8
ha/klst. Vélin reyndist vinna vel við hey-
snúning og fylgja á viðunandi hátt ójöfnum á
yfirborði landsins. Æskilegt er að lyfta vél-
inni upp á kröppum hornum. Heyþyrlan
dreifir vel úr múgum, og er dreifibreiddin
5-6 m. Hún er einkar lipur i notkun og reynd-
ist vera traustbyggð.
Þessar nýju stóru heyþyrlur kosta nú um 260 þúsund
BÆNDUR KYNNIÐ YKKUR SKÝRSLUR BÚTÆKNIDEILDAR
Kaupfélögin [a
UM ALLTIAMD ^
Ramband mlenzkra samvinnufelaya
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik sinn 38900
[□IslslalalalstalaíalalalalalalalaiEiIsIataláStÉiIalsIalálalalálalalalalalálalalalalalEÍlatalalalalalalalaiIs