Tíminn - 24.04.1975, Qupperneq 26

Tíminn - 24.04.1975, Qupperneq 26
26 TÍMINN Fimmtudagur 24. april 1975. 4NMÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SILFURTCNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjórn: Briet Héðins- dóttir og Sveinn Einarsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KARPEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Gleðilegt sumar 3*3-20-75 Hefnd förumannsins CLINT EASTWOOD VERfW BL0ffi7MARIANA HILL .. !WÍ. ... .-Wsm" wncuniB Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlut- verkið. Myndin hlaut verð- launin Best Western hjá Films and Filming i Eng- landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Flóttinn til Texas Sprengihlægileg gaman- mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Gleðilegt sumar i,F,iKFí;iAc; REYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 Sí r FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ ASKINNI miðvikudag kl. 20,30. 256. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. nAUÐAOANS laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLnAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Gleðilegt sumar lonabíó 3*3-11-82 Mafían og ég Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með nirch Passer iaðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. Onnur hlutverk: Klaus Pach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning örnbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Fjörugir frísagar Summer Holiday Skemmtileg mynd með Cliff Richard. Gleðilegt sumar Opið tii kl. 1 Borgis HAUKAR KLUBBURINN ftoi^artíaú ZZ Opið til kl.l Borgís Kaktus Föstudagskvöld KLÚBBURINN hofnnrbíú 3*16-444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9. Foxy Brown með Pam Grier. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Gleðilegt sumar Síðasta orustan The Last Crusade Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri : Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amza Pellea, Irina Garescu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Athugið breyttan sýningar- tima. Gleðilegt sumar Sumri fagnað Hinir vinsælu Kjarnar leika gömlu^ og nýju dansana. 3*2-21-40 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior Poseidon slysið gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falken- bergets. Kvikmyndahandrit: Ilarald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leik- stjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af fræg- asta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- tima. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 8,30. ATH. breyttan sýningar- tima. Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvl- mælalaust listrænasta teiknimynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlsk- um listamönnum. tslenzkur þulur lýsir sögu- þræöi. Barnsýning kl. 3. Gleðilegt sumar tSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. ATH: Sýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra barnadeginum. Gleðilegt sumar 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Allir elska Angelu Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvikmynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Nokkur blaðaummæli: Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla. — Jyllands-Posten. HeiIIandi, hæðin, fyndin. Sannarlega framúrskarandi skopmynd. — Politiken. Astþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kyn- lifsmynd. — -k-k-k-k-k — B.T. Mynd, sem allir verða að sjá. ****** , Ekstra Bladet. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, og 9. Gleðilegt sumar KOPAVOGSBiQ 3*4-19-85 Ránsferö skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpa- fjalla. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jean-Claude Kiiley, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maðurinn/ sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Gleðilegt sumar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.