Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 1
131. tbl. — Föstudagur 13. júni 1975 — 59. árgangur J TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNÍ6 -SÍMI (91)19460 15.9% KAUPHÆKKUN BH—Reykjavik — Samkomulag milli samninganefndar ASl og vinnuveitenda var undirritað I nótt, fyrir tilstilli sáttanefndar- innar, sem starfað hefur I deil- unni. Um miðnætti var ljóst, að samkomulag myndi verða undir- ritað, en jafnframt, að verkfall myndi skalla á um miðnættið og standa þangað til fundir i hinum ýmsu aðildarfélögum ASt hefðu tekið afstöðu til samkomulagsins, sem sent yrði félögunum I sim- skeyti með morgninum. Var þá talið, að mörg félögin myndu halda fundisina með morgninum, m.a. hafði Dagsbriin fyrir mið- nætti boðað til fundar kl. 10. Þá tilkynntu hlutaðeigandi Verka- lýðsfélög á Suðurnesjum um mið- nætti, að þau hefðu frestað boð- uðu verkfalli um sólarhring, eða þar til afstaða hefði verið tekin um samningsuppkastið, og mun þvl flug um KeflavIkurflugvöII fara fram með eðlilegum hætti I dag. Grundvallaratriðin I þessu samkomulagi eru þau, að launa- jöfnunarbætur, 3.500 kr., sem voru greiddar óskertar á allt að 50.000,00 kr. mánaðarlaun I októ- Atvinnurekendur þinga með framkvæmdastjóra VSt, Ólaf Jónsson og .lón H. Bergs formaður VSt fyrir borðsenda. ber sl., skulu frá samningsdegi greiðast óskertar á laun allt að 60.000. Þeir, sem ekki fengu 4.900,00 kr. með samkomulaginu sem gert var um mánaðamótin marz-apríl skulu njóta þeirra óskertra frá samningsdegi nú. 4.900 kr. voru greiddar á laun lægri en 69.000 kr. Siðan hækkar allt kaup um 5.300,00 kr., sem er eitthvað um 11.4% eða svo miðað við undir- skriftardag og siðan 1. október hækkar kaup aftur um 2.200 krón- ur. Þetta samanlagt mun gera um 15.9-16% beina kauphækkun. Dagkaup og timakaup hækkar um fasta krónutölu til samræmis við mánaðarlaunin. í sambandi við bónus-vinnu varð það að samkomulagi varð- andi launajöfnunarbæturnar, að t.d. konur I frystihusum, sem höfðu aðra viðmiðunartölu I bón- usvinnu en timakaupið var, fá verulega hærri bónus, enda mun hafa verið að því komið, að bón- usvinna legðist vfða niður. Uppmælingamenn. fá skertar bætur I ákvæðisvinnu. Þá fá aðilar vinnumarkaðarins aðild að endurskoðun laga um ákvörðun búvöruverðs. Grund- völlur þeirrá er endurskoðaour árlega. Loks er ákvæði um það, aö 1. desember skuli endurskoðuð vlsi- Sendu Eðva rð skeyti SAMNINGANEFNDIRNAR sendu i gærkvöldi skeyti til Eð- varðs Sigurðssonar, formanns Dagsbrúnar, sem liggur þungt haldinn í sjúkrahúsi. í skeytinu þökkuðu samningamenn beggja aðila Eðvarð fyrir gott samstarf og óskuðu honum góðs bata. IlíoK er sáttanefndin að bera saman bækur sinar með Jóni Sigurðssyni, forstöðumanni Þjóðhagsstofnunar (t.v.). Næst honum stendur sátta- semjari rikisins Torfi Hjartarson og sitjandi eru Björn Hermannsson, Guðmundur Hjartarson og Jón Þorsteinsson. Svíakonungur á skriosundi !i X TIAAAAAYND: G.E. --------> SJÁ BLS. 7 0G84 ASt-menn þinga með Björn Jónsson og Guðmund J. Guðmundsson fremsta á myndinni. Timamyndir: Róbert. tala, sem reiknuð hefur verið af hagstofustjóra, og er gert ráð fyr- ir eðlilegri hækkun á timabilinu. Visitalan reyndist vera 426.44 stig 1. mai sl. og mun^ráðgert að hún sé 1. júni 436.0 stig. Miðað vib eðlilegar hækkanir á visitalan að vera 477 stig 1. des. Ef verðlag- ið hækkar meira til 1. desember en áætlunin segir til um, hækka laun samsvarandi þeirri hækkun. Þegar Ijóst var, að samningar myndu verða undirritaöir, hitti Timinn að máli Guðmund J. Guð- mundsson, varaformann Dags- brunar, og innti hann eftir áliti hans á samningsgjörðinni. — Mér finnst mikið vanta á, að þeir sem búa við hin almennu lágu laun hafi fengið viðunandi hækkun eða viðunandi lagfær- ingu, sagði Guðmundur J. Gub- mundsson, — en ég teldi rangt I þessari stöðu að fara að takast á i hatrömmum verkföllum upp á Hf og dauða. Það væri ekki hyggi- legt, eins og á stendur. En það er eins og jafnan hefur verið, að lág- launafólkið á skilið hærri laun og þarf hærri laun, svo að það verður sjálfsagt fyrir vonbrigðum, eins og svo oft áður. Jón skrifaði undir með fyrirvara BH—Reykjavfk — Jón Sig- urðsson, forseti Sjómanna- sambandsins, ætlaði að undirrita samningsgerðina i nótt með fyrirvara um tafar- lausa samningsgerð við sjó- menn. Samningsaðilar i sjó- mannadeilunni hittust i gær, en sáttafundur með þeim er ákveðinn f dag kl. 4. FORSÆTISR ADU N EYTID Reykjavik, Til þess að greið.i fyrir samningum um kaup og kjör milli samtakn lnunafólks og vinnuveitenda og í transti þess að vinnufriður haldist lýsir ríkisstjórnin yfir: Að sú hækkun á helstu neysluvörum heimilanna 'mjólk, smjöri og-kindakjöti, sem fram átti að koma 1. júní s.l., komi ekki til framkvæmda á gildistíma þess kjarasamnings, sem nú er unnið að. há mun rn'kisstjórnin beita sér fyrir því, að aðiLar vinnumarkaðarins fái aðild að endurskoöun lagi og regluger&a um ákvörðun búvöruverðs. Reykjavík, 12. júní 1975. —jpZ^JrfiJ «C^ex^6^-« BÚV.ÖRUVERÐ var samn- inganefnd ASl mikið áhyggjuefni og vildu menn fá hreina yfirlýsingu frá rlkis- stjórninni um aö niður- greiðslum yrði haldið áfram. Rikisstjórnin hélt fund um málið I gær og var þar sam- þykkt að verðacvið óskum verkalýðshreyfingarinnar. Um klukkan 17 I gær barst samningsaðilum svo bréf frá forsætisráðherra, Geir Hall- grimssyni, þar sem umbeðin yfirlýsing var gefin. Tíminn Ijóstrar upp landsliðs- leyndar- málinu m > O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.