Tíminn - 13.06.1975, Qupperneq 8
8
TÍMINN
Föstudagur 13. júni 1975
HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIAASÓKN CARLS XVI GÚSTAFS
Gestabækur eru að vonum hafðar uppi hvar sem svo góðan gest sem
Sviakonung ber að garði. Hér skrifar hann nafn sitt i gestabók Þjóð-
minjasafnsins. Timamynd: Gunnar
Konungur
gengur á Svina
fells jökul
fyrradag.
Timamynd:
Gunnar
stutt ávarp um islenzkan
sjávarútveg.
Að ioknu hádegisverðarboði
borgarstjórnarinnar fór kon-
ungur til Norræna hússins, þar
sem Maj Britt Imnander, for-
stöðumaður hússins, tók á móti
konungi og fylgdarliði hans. Frá
Norræna húsinu var farið i
Þjóðminjasafnið, þar sem Þór
Magnússon, þjóðminjavörður,
sýndi konungi safnið og einnig
skoðaði konungur Listasafn Is-
lands undir leiðsögn dr. Selmu
Jónsdóttur.
Siðdegis i gær tók konungur á
móti Svium búsettum hér á
landi og var sú móttaka i
sænska sendiráðinu. Um kvöld-
ið hafði konungur svo boð inni i
veitingahúsinu Nausti.
1 dag er siðasti dagur kon-
ungsheimsóknarinnar og mun
knungur fara á Þingvöll. Rikis-
stjórnin býður til hádegisverðar
i Valhöll og siðan verður farið til
Hveragerðis. Klukkan 17 kveður
svo konungur og heldur heim á
1 GÆRMORGUN heimsótti
Sviakonungur sundlaugarnar i
Laugardal. Þar kunni hann svo
vel við sig, að dvölin varð lengri
en reiknað hafði verið með og
varð þvi að fella niður heimsókn
hans i fiskvinnslu Sjófangs, sem
ráðgerð var. Frá Laugardaln-
um fór konungur til Hallgrims-
kirkju, þar sem hann skoðaði
borgina af útsýnissvölunum á
turni kirkjunnar.
Frá Hallgrimskirkju hélt kon-
ungur niður að höfn og um borð i
rannsóknaskipið Bjarna Sæ-
mundsson. Þegar hann hafði
skoðað skipið, tók við hádegis-
verðarboð borgarstjórnar að
Kjarvalsstöðum. Birgir Isleifur
Gunnarsson, borgarstjóri, sýndi
konungi Laugardalinn og séra
Ragnar Fjalar Lárusson leið-
beindi konungi um Hallgrims-
kirkju. Um borð i Bjarna Sæ
mundssyni tók Matthias Bjarn-
son, sjávarútvegsráðherra, á
móti konunginum og Jón Arn-
alds, ráðuneytisstjóri, flutti
Konungur horf-
ir yfir Reykja-
vik úr turni
Hallgrlms-
kirkju.
Timamynd:
G.E.
i Sundlaugunum i Laugardal fékk konungur sér sundsprett og
dvaldi stundarkorn I einum heitavatnspottinum. Var ekki annað
að sjá en að þarna kynni konungur mæta vel við sig, eins og um-
mæli hans I hádegisverðarboði borgarstjórnar á eftir bera með
sér. (Sjá frétt á hinni siðunni) Timamyndir: GE.
4 1
'v ."'■■ í §41 y ; pÆt -
HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS