Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 13. júnl 1975 TÍMINN 17 Eftir miklum krókaleiðu tókst íþróttasíðunni i gé að afla sér upplýsinga i hvernig handknattleiks- landsliðið, sem fer til Júgóslavíu, verður skipað HÖRÐUR SIGMARSSON, markakóngurinn mikli úr Haukum, fer meö landsliöinu til Júgóslaviu. Hér d myndinni sést hann skora mark I landsieik gegn Dönum. EFTIR miklum krókaleiöum tókst iþróttasiöunni aö afla sér upplýsinga um undirbúning landsliðsins i handknattleik, sem tekur þátt I 4ra þjóöa handknatt- leikskeppnii Júgóslaviu um miðj- an júli, ásamt Júgóslövum, Pól- verjum og Rússum. Mikil leynd hefur hvilt yfir undirbúningi landsliösins aö undanförnu, og þegar Iþróttasiöan haföi samband viö nýja landsliösþjálfarann og „einvald”, Viðar Slmonarson, skömmu eftir hádegi á þriðjudag- inn, til að spyrja hann um lands- liðsmálin, fengum viö þetta svar frá Viöari: — „Get ég ekki haft samband viö þig seinna I dag — um fimmleytiö?” Við tókum þessi orð hans gild og biöum — en Viöar hefur ekki enn látið i sér heyra. Hvers vegna:? Þvi getum viö ekki svarað. tþróttaslöan gafst þó ekki upp I leit sinni að hinu mikla leyndar- máli — upplýsingum um landsliö- ið. Við náðum sambandi við Berg Guönason.formann tækninefndar HSÍ og stjórnarmeðlim sam- bandsins, á miðvikudaginn, til að fá upplýsingar um landsliðið. Bergur sagði okkur, að landsliðið væri nú þegar byrjað að æfa undir stjórn Viðars, en því miður sagð- ist hann ekki geta gefið okkur upp, hvar liðið æfði, hverjir hefðu verið valdir I liðið og hvernig und- irbúningnum væri háttað. — Við erum ekki búnir að gera það upp við okkur, hvort liðið og undir- búningur þess verður kynntur á blaðamannafundi, eða hvort Gunnar Már Pétursson verður látinn hringja á blöðin og gefa þeim upplýsingar um landsliðið, sagði Bergur. Spennan var að komast I há- mark — hvenær fengjust upplýs- ingar um landsliðsleyndarmálið? í gær reiknuðum við með, að stjórn HSI hefði samband við okkur, en þegar á daginn leið, fór okkur að gruna, að stjórnin myndi draga að ljóstra upp leyndarmálinu. Þvl fórum við á stúfana, og eftir miklar króka- leiðir rákumst við á handknatt- leiksunnanda, sem sagðist vita, að landsliðið æfði þrisvar I viku — mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld I Laugardalimm. Við héldum áfram að afla okkur upplýsinga um leyndarmálið, og eftir mikla leit náðum við tali af manni, sem sagðist hafa það eftir áreiðanlegum heimildum, að 14 leikmenn hefðu verið valdir til landsliðsæfinganna, og kvaðst hann vona, að hann væri ekki að ljóstra upp neinu hernaðarleynd- armáli, þótt að hann nefndi nöfn þeirra, sem hann hefði heyrt að skipuðu landsliðshópinn — en þar eru eftirlandir leikmenn: Markveröir: Ólafur Bencdiktsson, Val Sigurgeir Sigurðsson, Vikingi Marteinn Árnason, Breiöabliki Aðrir leikmenn: Ólafur Jónsson, Val Stefán Gunnarsson, Val Jón Karlsson, Val Gunnsteinn Skúlason, Val GIsli Blöndal, Val Páll Björgvinsson, Vlkingi Pétur Jóhannsson, Fram Hörður Sigmarsson, Haukum Ingimar Haraldsson, Haukum Ólafur Einarsson, FH Arni Indriöason, Gróttu Upphaflega var leitað til margra leikmanna, sem ekki sáu sér fært að fara með landsliðinu til Júgóslaviu. Leikmenn eins og Geir Hallsteinsson (FH) og Bjarni Jónsson (Þrótti gáfu ekki kost á sér, og Stefán Halldórsson (Vlkingi) meiddist. Framararnir Sigurbergur Sigsteinsson og Björgvin Björgvinsson eru á Austfjörðum þar sem þeir starfa. Axel Axelssoner ekki búinn að ná séreftir meiðslin, sem hann hlaut i V-Þýzkalandi. Þá geta þeir Gunnar Einarsson (FH)og Einar Magnússon (Vikingi) ekki leikið með liðinu, þar sem þeir verða i V-Þýzkalandi i sumar og næsta vetur. trvtfsi . •'-jml m&mmm w HINRIK ÞÓRHALLSSON. BLIKARNIR Þór Hreiöarsson og Hinrik Þórhallsson hafa verið drýgstir viö að skora mörk á keppnistlmabilinu. Þessir marksæknu Kópavogsbúar hafa skoraö sln 8 mörkin hvor, en næstflest mörk hafa Skagamað- urinn Matthias Hallgrimsson og Selfyssingurinn Sumarliöi Guð- bjartsson skorað, eða 6. Eftirtaldir leikmenn hafa ! ; skorað flest mörk á keppnis- timabilinu: Þór Hreiðarsson, Breiðabliki.. 8 Hinrik Þórhallss. Breiðabl....8 Matthias Hallgrimss., Akranesi......................6 Sumarliði Guðbjartss., Self.... 6 Arni Sveinsson, Akranesi......5 Loftur Eyjólfsson, Haukum ...5 Steinar Jóhannsson, Keflavik .5 Kristinn Jörundsson, Fram ...4 Þorvaldur i. Þorvaldss. Þrótti.4 „VIÐ erum á höttunum eftir er- lendum þjálfara”, sagði Ingvar Viktorsson, formaöur handknatt- leiksdeildar FH, þegar viö höfö- um samband viö hann I gær. — Það hefur nú þegar veriö leitaö I Sviþjóö og Danmörku, en þaöan er engan þjálfara að fá. Jörgen Pcterson, handknattleikskappinn frá Helsingör, sagöi okkur, aö þaö væru fáir góöir þjálfarar á lausu I Danmörku, og I Svlþjóö eru aö- Leika bandarlskir körfuknatt- leiksmenn meö islenzku 1. deildarliöunum i körfuknattleik næsta vetur? Þessari spurningu velta menn fyrir sér þessa dagana og um þetta verður rætt á Ársþingi Körfuknattleikssam- bands tslands, sem verður haldiö i Reykjavík um helgina. Nú að undanförnu hefur mikíð verið rætt um, að bandariskir körfuknattleiksm enn kæmu eins 5-6 toppþjálfarar, en þeir eru heldur ekki á lausu. — Við erum nú að leita fyrir okkur i Austur- og Vestur-Þýzka- landi og kanna möguleika á að fá þaðan þjálfara. Logi Kristjánsson, bæjarstjóri Nes- kaupstaðar, er I samböndum við A-Þjóðverja, en þeir Geir Hall- steinsson og Gunnar Einarsson i samráði við forráðamenn Göpp- hingað til landsins, sem skipti- nemar, og þjálfuðu hjá félögun- um, jafnframt þvi að leika með meistaraflokksliðum félaganna. Vitað er að tvö 1. deildarfélög hafa mikinn áhuga á að fá til liðs við sig bandaríska háskóla-kröfu- knattleiksmenn. Þau hafa nú þegar haft samband við þjálfara i Bandarikjunum, sem eru tilbúnir að senda þeim góða leikmenn og þjálfara. Þá hafa leikmenn haft samband við körfuknattleiks- ingen, sjá um V-Þýzkaland fyrir okkur. — FH-liðið er nú þegar byrjað að æfa og búa sig undir Evrópu- meistarakeppni bikarhafa, og munu leikmenn liðsins sjá um æf- ingarnar, þangað til þjálfaramál- in ráðast hjá okkur. Við biðum ró- legir fram eftir sumri, á meðan við reynum að fá erlendan þjálf- ara, sagði Ingvar að lokum. sambandið og spurst fyrir um það, hvort ekki væru möguleikar á, að koma hingað sem skipti- nemar við Háskóla Islands, jafn- framt þvi að leika með Islenzkum liðum. Á ársþingi KKl um helgina verður þreifað á, þessu máli og kannað hvernig félögin taki undir það, að leyfa körfuknattleiks- mönnum að koma og leika með liðunum hér. Það má búast við miklum umræðum um þetta mál. Þýzkur þjálfari með FH-liðið? ÞÓR HREIÐARSSON. Blikar á skotskónum Verður leyfður innflutninqur á: KORFUKNATTLEIKSMONNUM FRÁ BANDARÍKJUNUM?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.