Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. júni 1975 TÍMINN 7 HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS o o - - Konungur fuglinn á borðið kom með ------------* Sætaskipan f Naustinu. ------------> SVtAKONUNGUR bauð til málsverðar I veitingahúsinu Nausti i gærkvöldi. Auk kon- ungs og forsetahjónanna sátu 35 manns boð þetta, en þar var boðið upp á sólkolaflök soðin i hvitvini með rækjum og skel- fisk, og ostarétti og frá Svi"þjóð kom konungur með fugl til veizlunnar. A undan var borið fram kjötseyði og á eftir jarðar- ber með rjóma. Borðið I Naustinu biður hins tigna gestgjafa og gesta hans. Til hægri er Geir Zoega forstjóri Nausts, þjónar og yfirmatsveinn Nausts. Timamynd: Gunnar Professor dr. Sigurður Þórarinsson Kommunfullmaktige ordf. Olafur B. Thors Greve Wachtmeister Departementschef Guðmundur Benediktsson Biskop Sigurbjörn Einarsson Fiskeriminister Matthías Bjarnason Ambassadör Nielsen Fru Rósa Ingólfsdóttir Utrikesminister Einar Agústsson Förste Hovmarskalk Von der Esch Statsminister Geir Hallgrimsson Högsta Domst. ordf. Benedikt Sigurjónsson Industriminister Gunnar Thoroddsen Kabinettssekreterare Áström Författare Halldór Laxness Departementschef Pétur Thorsteinsson Borgmastare Birgir Isl. Gunnarsson Presidentens sekreterare Birgir Möller Riksbibliotekarie Willers Kommendörkapten Daggfeldt Polischef Sigurjón Sigurdsson Kanslichef Hörður Helgason Allfingsman Magnús Torfi Olafsson Ambassadör Kaijser Jordbruksminister Halldór E. Sigurðsson Justitieminister Olafur Jóhonnesson Utrikesminister Andersson Islands President H. M. Konungen Frú Halldóra Eldjórn Talman Asgeir Bjarnason Ambassadör Lydvo Kulturminister Vilhjólmur Hjólmarsson Finansminister Matthías A. Mathíesen Ambassadör Guðmundur í. Guðmundsson Fru Kaijser Rektor Guðlaugur Þorvaldsson Riksarkitekt Hörður Bjarnason Konungur kom lika með borð- búnað sinn til veizlunnar. --------------- Sviakonungur og borgarstjóri ræðast við undir borðum. Hugmyndir til auk innar velferðar, sækjum Svíþjóða Yðarhátign, Karl 16., Gústaf kon- ungur Sviþjóðar. Herra forseti Is- lands, virðulega forsetafrú. Borgarstjórn Reykjavikur og allir ibúar borgarinnar bjóða yðar hátign innilega velkominn til Reykjavikur, og ég vona, að þess- ir dagar hafi sannfært yðar há- tign um, að hér eruð þér aufúsu- gestur, og að við tslendingar lit- um á hina sænsku þjóð sem eina af okkar nánustu vinaþjóðum. Um aldirhafa Islendingar og Svi- ar átt náin og góð samskipti. vio til r í dag Sænska konunga hafa Islendingar reyndar þekkt allt frá þvi, er Snorri Sturluson ritaði Heims- kringlu, þar sem hann i Ynglinga- sögu ritaði frásagnir um hina mörgu sænsku konunga af Yngl- ingaætt, sem riktu mann fram af manni allt frá Yngva-Frey, sem setti höfuðstað sinn að Uppsölum. ,,A hans dögum hófst Fróðafrið- ur” segir i Heimskringlu og „varð landsfólkit auðgara en fyrr af friðinum ok ári”. Þessi frásögn Framhald á 19. siðu Ræða borgarstjóra Birgis ísleifs Gunnars- sonar í hódegisverðarboðinu að Kjarvals- stöðum í gær HEITA VATNID I LAUGAR- DAL BRENNDI REYKJAVÍK INN í HUGA KONUNGSINS „EFTIR dvöl mina i heitavatns- pottinum i Laugardalslauginni i morgun held ég að þau áhrif, sem Reykjavik hefur haft á mig hljóti að vera brennd inn I huga minn”. Eitthvað á þessa leið fórust Svia- konungi orð i ávarpi sem hann hélt i hádegisverðarboði borgar- stjórnar að Kjarvalsstöðum I gær. Að Kjarvalsstöðum var boðið upp á kjúklingastél, lax og ávaxtasalat. Hádegisverðarboð þetta sátu auk konungs. borgar- stjórahjónanna og forsetahjón- anna: Utanrikisáðherra, Sven And- ersson Björn von der Esch, fyrsti hirð- marskálkur, Sverker Aström, ráðuneytisstjóri Tom Wachtmeister, greifi, Kommendörkapten Bertil Dagg- feldt, Riksbibliotekarie Uno Willers Advokat Erik Villers Borgarfulltrúar: Adda Bára Sigfúsdóttir Albert Guðmundsson og frú Alfreð Þorsteinsson og frú Björgvin Guðmundsson og frú Davið Oddsson og frú Elin Pálmadóttir Kristján Benediktsson og frú Magnús L. Sveinsson og frú Páll Gislason og frú Ragnar Júliusson og frú Forseti Borgarstjórnar, Olafur B. Thors og frú. Borgarritari Gunnlaugur Pétursson og frú. Framhald á 19. siðu Frá hádegisverðarboði borg- arstjórnar Reykjavik að Kjarvalsstöðum i gær. Tima- myndir: Róbert. HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.