Tíminn - 13.06.1975, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 13. júni 1975
////
Föstudagur 13. júní 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími ">81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 13.-19. júni er I Garös-
apóteki og Lyfjabúöinni Iö-
unn. Þaö apótek, sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö. y
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-'
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en Tæknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
•21230.
'Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 85477,
72016. Neyð 18013-.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 11575, simsvari.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S. Disarfell
losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell fór 10/6 frá Reykja-
vik til Uddevalla, Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell fór frá Djúpavogi i
gær til Finnlands. Skaftafell
lestar á Vestfjarðahöfnum.
Hvassafell fór frá Akureyri
6/6 til Kiel. Stapafell fór frá
Reykjavik i gær til Norður-
landshafna. Litlafell fór frá
Reykjavik i gær til Norður-
landshafna.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Sumarferð verður farin á
Vestfirði til Bolungavikur
dagana 4. til 7. jiill. Fundur
varðandi feröina verður
mánudaginn 16. júni i kirkju-
kjallaranum kl. 21.30. Nefnd-
in.
Föstudagur kl. 20.00
Þórsmerkurferð.
Laugardagur kl. 8.00
Ferð að Skaftafelli,
kl. 12.30.
Vestmannaeyjar,
Sunnudagur kl. 9.30.
Ferð á sögustaði Njálu,
Leiðsögumaður Haraldur
Matthiasson.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 14.6 kl. 13.
Óbrynnishólar. Fararstjóri
Gisli Sigurðsson.
Sunnudaginn 15.6. kl. 13
Hellaskoðun vestan Kóngs-
fells. (Hafið góð ljós með).
Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Brottfararstaður BSI.
Ctivist.
Tilkynning
Frá Skógræktarfélagi Reykja-
vikur. Heiðmörk hefur verið
opnuð fyrir bilaumferð, og
vegir hafa verið lagfærðir.
Minningarkort
Minningar og líknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur,
Kleppsvegi 36, og Astu Jóns-
dóttur Goðheimum 22.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið vjrka
daga nemajaugardaga kl. 2-4
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.
3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur,
Gfettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstig 27.
UTBOÐ
Tilboð óskast I byggingu Ibúöa fyrir aldraöa viö Furugeröi 1,
Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn
20.000.- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 18. júli 1975 kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Enskar reiðbuxur
heildsölubirgðir
SÓLÍDO
Bolholti 4 — sími 38280 — 31050.
Auglýsið í Tímanum
Littu nú rétt sem snöggvast
á stöðumyndina, sem sýnd er
hér að neðan. (Athugið að
hvitur á biskup á cl.) Svartur
á leik og það hvarflar fljótlega
að manni að koma svarta
riddaranum á f6 I burtu, til að
geta drepið peðið á d4 með
biskup og vinna þannig hvitu
drottninguna. Þetta gerði
svartur I skák, sem tefld var i
Þýskalandi fyrir nokkrum ár-
um, en....
18. — Rxe4? 19. Bxf7+ — Kh8.
Svartur má ekki leika Kf8
vegna 20. fxe4 — Bxd4 21.
Bh6+. 20. Dh4 — Bxd4? Aftur
mistök, en eftir Dxd4 ásamt
Rxc3 hefði svartur þó fengið
a.m.k. tvö peð upp I manninn.
21. Khl - Bf6 22. Dh3 — Rxc3
23. Bxg6 Svartur gaf.
Hér er einfalt, en lærdóms-
rikt spil. Vestur er sagnhafi i 6
spöðum, norður spilar út lauf-
drottningu og suður fylgir.
Vinningslikur spilsins eru
augljóslega miklar, en þó
verður, sem alltaf, að sýna
fyllstu gætni. Hvað er t.d.
hægt að gera, ef norður á
DG97 I tígli?
Vestur Austur
A S. AKDG109 A S. 6432
V H. 2 V H. AD9
♦ T. AK108 ♦ T. 6532
♦ L. A5 * L. K9
Þetta spil er hægt að vinna
gegn hvaða legu sem er. Við
tökum trompin af mótherjun-
um, tigulás, förum inn i borð á
laufkóng og spilum litlum
tigli. Ef suður fylgir lit, þá
drepum við spil hans, sama
hvað það er og vinnum sögn-
ina, hvernig sem legan er.
Sýni suður hins vegar eyðu, þá
drepum við með kóng, látum
hjartatvistinn út og leggjum á
hvaða spil, sem kemur frá
norðri. Láti hann gosa eða tiu,
setjum við drottninguna. Trú-
legast á suður slaginn (þvi
annars er spilið unnið), en
jafnframt er hann endaspil-
aöur. Komi lauf, þá köstum
við tigli heima og trompum I
borði. Hjarta upp i gaffalinn
er vonlaust og suður á ekki
tigul. Sem sagt, með þessari
spilamennsku er spilið alltaf
unnið, gegn hvaða legu sem
er, svo framarlega sem útspil-
ið sé ekki trompað, en likurnar
á þvi eru hverfandi litlar.
SAMVIRKI
r
N
BÍLALEIGAN
BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VW-sendibilar
VW-fólksbliar
Datsun-fólks-
bilar
Lárétt
1. Hungur. 6. Veggur. 7. Kom-
ast. 9. Úttekið. 10. Deyddi i
vatni. 11. Röð. 12. Tala. 13.
Blöskrað. 15. Eð.
Lóðrétt
1. 100. 2. 950. 3. Lumbrað. 4.
Vitskertur. 5. Heima. 8. Tima-
bils. 9. Óhreinki. 13. Brjáluð.
14. Eins.
Ráðning á gátu No. 1950.
Lárétt
1. Glundur. 6. Mál 7. IV. 9. Et.
10. Kantata. 11. Kl. 12. Að. 13.
Óða. 15. Rofinni.
1. Grikkur 2. Um. 3. Náttaði. 4.
DL. 5. Ritaðri. 8. Val. 9. Eta.
13. Óf. 14. An.
•/ í 3 V S
WL, Ji
’ T
!o n
" jm K.
wr a
15
ef þig
Nantar bíl
Til aö koraast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnarþá hringdu í okkur
ál
ér.\nj áLi
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærsta bilaleiga landsins p q jj| ^
‘SÍ21190
Shúdb
LEIGAN
CAR RENTAL
AUÐBREKKU 44, KÓPAV.
® 4-2600
W| PAS
Þokulj ós
Varahlutirnir
í þokuljósin eru komnir
Póstsendum um allt land
ARMULA 7 - SIAAi 84450
r@ SK0DA^
SÖLUSÝNING
Kynnum SKODA 1975 á
SNÆFELLSNESI
Á Hellissandi
14. júni (laugard.) frá kl. 10.00-13.00 við félagsheimilið
Röst.
Á ólafssvik
14. júnl (Iaugard.) frá kl. 15.00-19.00 við Bensinafgreiðslu
B.P.
í Stykkishólmi
15. júnl (sunnud.) frá kl. 14.00-18.00 viö Bensinafgreisl-
una.
í Grundarfirði
16. júni (mánud.) frá kl. 10.00-15.00 við Hótel Fell.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E
AUDBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SfMI 42600