Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.06.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 13. júni 1975 í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S 11-200 ÞJÓÐNtÐINGUR I kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. Sföasta sinn. SILFURTUNGLIÐ laugardag kl. 20. Slöasta sinn. Miöasala 13,15-20. REYKIAVÍKUR *& 1-66-20 FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. Slöustu sýningar. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÚRRA KRAKKI Sýning Austurbæjarbiói til ágóöa fyrir húsbyggingasjóð Leikfélagsins. Miðnætursýn- ing laugardagskvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Auglýsicf iTimanum KDPAvogsbíq *& 4-19-85 Lestar- ræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. Opið til kl.1 Borgís Kaktus KLUBBURINN íbúð óskast til leigu Landspitalinn viil taka á leigu 4ra til 5 herbergja ibúð (120 til 150 ferm.). helzt í nágrenni spitalans. íbúðin verður að vera vel hirt með nauð- synlegum hreinlætisherbergjum og á 1. eða 2. hæð i tvilyftu húsi. Stærri hús koma einnig til greina. Tilboð óskast fyrir 20. júni n.k., með tilgreindum leigukjörum og hvenær leiga húsnæðisins gæti hafizt. Hús til sölu á Patreksfirði Aðalstræti 49 er til sölu. Húsið er í endur- byggingu. Það er kjallari, hæð og ris, 5 herbergi, eld- hús og bað og mjög góðar geymslur i kjall- ara. Góður þurrkhjallur og girt lóð. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 20. júni. - Guðmundur Vigfússon, simi 1388, Patreksfirði. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 1-15-44 Keisari flakkaranna Ofsaspennandi ný karate- mynd i litum. Ein sú bezta sem hér hefur verið sýnd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EMPEROR OFTHE NORTH ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný banda- risk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, ErnestBorgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar JARBil & 1-13-84 Karate meistarinn Opið frd kl. 9-1 TCOINKOLOR *& 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hraðlestinni MSTKIWmbíT cni nm distkiootdiií lto. Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i Islenzkri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finn- ey og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. 3*3-20-75 t gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson pipu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Sfmi 2-18-60. lonabíó 3*3-11-82 Xf 1-89-36 Bankaránið The Heist The BIG bank-heist! Hörkuspennandi og við- burðarrik ný ensk kvikmynd ilitum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampiing, David Birney og gitarsnillingurinn Manitas , De Plata. Leikstjóri: ' Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity — hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný i- tölsk kvikmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill Og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. hnfnarbló UJRRR€n / GOLDI6 B€flTTV / HflUJn ”TH€ H€IST”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.