Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. júll 1975. TÍMINN 11 IIDJA í HVERAGERDI? 3uðmundssonar verkfræðings stöðina, en bilarnir flyttu siðan fullhreinsaðan sykur til Stór-Reykjavikur í bakaleiðinni. BDarnir færu báðar leiðir með farm, þar sem verksmiðjunýting- in er um 90%. 11.000 tonn af hrá sykri þarf til þess að fá 10.000 tonn af hreinsuðum sykri, sem er ársneyzla Islendinga. Við munum þvi geta notað sömu flutninga- tækin með hráefni og fullunna vöru. Sykur fyrir fisk? inn er eimingin á vatninu eða guf- an. Um 60 manns myndi siðan vinna við starfsemina, fastráðið fólk. Hvað sparast? Um sparnaðinn er það að segja, að með þvi að nota jarðgufu á þvi verði sem hún er til hér, þá spör- um við mikinn gjaldeyri, um 35-40 milljónir króna á ári vegna oliu- kaupa. Auk þess spörum við farmgjöld á þvi að flytja sykurinn lausan i heilum förmum. Þá er þess lika að gæta að við kaupum okkar sykur pakkaðan, i sekkj- um eða kössum, og allt þetta greiðum við fyrir með gjaldeyri. Á þessu spörum við 28 milljónir á ári (farmgjöld) Uppskipunarkostnaður myndi lækka um það bil 7 milljónir króna (munur á þvi að losa lausa- sykur með stórvirkum tækjum eða sykur i umbúðum). Allt eru þetta rekstrarlegir yfirburðir innlendrar sykurframleiðslu. Heildargjaldeyrissparnaður yrði þá um 70 milljónir króna á ári, ef allt er reiknað. islendingar geta sjálfir smiðað verksmiðjuna — Sykurhreinsunarstöðina mætti að verulegu leyti smiða hér inn- anlands, Suma hluti yrði þó að smiða eftir erlendum „patent- um”. Sumt er einfalt i smiði annað flókið, og eitthvað af vélum væri sennilega hagkvæmara að kaupa erlendis frá Gjaldeyrisfjárfesting gæti þvi — Hvað um verðlag á hrásykri? — Verð á hrásykri er mjög sveiflukennt. Nauðsynlegt er þvi að gera sykurkaupsamninga til langs tima,ef unnt er. Ég vil vekja athygli á þvi hér, að margar þjóðir, sem selja hrá- sykur, væru án efa kaupendur að afurðum okkar og eru það. Við ættum að stefna að þvi að kaupa sykur af þeim og borga hann með sjávarafurðum. Þessar þjóðir framleiða kolvetni en búa við skort á próteini — og hafa ekki harðan gjaldeyri til að kaupa fyrir. Okkur má á sama standá, hvort við fáum greitt i sykri, meðan magnið er innan við neyzlumörk okkar á sykri. Sykurhreinsun getur þannig greitt fyrir afurðasölu okkar, auk annars. Verksmiðjan kostar eins og togari Hvað kostar sykurverksmiðja eða sykurhreinsunarstöð og hvað Sykurverksmiðja af svipaðri stærð og til greina kæmi að reisa hér á landi. Hinrik Guðmundsson hefur fylgzt með verði á sllkum verksmiðj- um og áætiar, að verksmiðja eins og hcntaði tslendinguni myndi kosta um 750 milljónir króna. orðið minni, en væri,ef allt þyrfti að kaupa að utan. Vélar, stól- grindur og fl. er talið nema um 40% af byggingarkostnaði slikrar stöðvar. — Hvað um mengun? — Mengun er engin frá sykur- hreinsun. Aðeins vatnsgufa fer út. Sykurverðið myndi lækka Linurit yfir heimsmarkaðsverð á hrásykri. — Hvað myndi sykur frá stöð- inni kosta i kaupfélaginu og hjá kaupmanninum? — Það fer algjörlega eftir inn- kaupsverði, eða heimsmarkaðs- verði á hrásykri. Verðið er mjög sveiflukennt og vinnslukostnaður flýtur svo ofan á, eða kostnaður- inn við hreinsun og dreifingu. Hreinsunarkostnaður núna er 15-20 krónur á kiló. — Þar sem við notum ódýran orkugjafa við hreinsunina,þá eig- um við að öllu jöfnu að geta selt sykur á lægra verðien þær þjóðir, sem nota jarðoliu til þess að framleiða gufu, og oliuverð fer hækkandi i heiminum og mun auka þennan mun. Við vinnum margt við þetta. 60 manns fengju vinnu við verk- smiðjuna, — vinnu, sem annars er greitt fyrir i gjaldeyri, viö spörum gjaldeyri, notum islenzka orkugjafa og framleiðum ódýrari vöru, en við kaupum nú, miðað við heimsmarkaðsverð á hrá- sykri. Þessi sparnaður allur er um 150 milljónir króna á ári, þegar allt er talið. Verksmiöjan greiðir skatta og afskriftir safn- ast upp hér. Verður að stofna sykureinkasölu? — En söluna. Hver á að annast hana? — Áætlanir þessar miðast við það að flytja sykurhreinsunina inn f landið. Verksmiöjan verður að fá allan sykurmarkaðinn hér á landi. Dreifingu yrði verzlunin, sem fyrir er i landinu að annast. Þeir, sem nú dreifa sykri, sem keyptur er erlendis frá, kaupmenn, heild- salar og kaupfélög, myndu þess i stað kaupa sykurinn hjá verk- smiðjunni i Hveragerði. Um einokun er það að segja, að sykur er iandbúnaðarvara og sér- reglur gilda um alla búvöru i öll- um siðmenntuðum löndum. Einkasala er á fjölmörgum vöru- tegundum, t.d. grænmeti og skipulögð samtök eru um annað. Ég held að ekkert myndi raskast i verzlun okkar þótt hreinsunin væri fram hér. t þessum kerjum eða tönkum fer sykurhreinsunin fram. Sama er að segja um inn- flutning á hrásykri. Þar kæmi innflutningsverzlunin að miklu gagni við að afla tilboða og samn- inga um hrásykurinn. Sykurverksmiðjuáætlun i tómstundum — Nú hefur þú gert nákvæmar áætlanirum þessa sykurhreinsun með jarðvarma. Hver hefur kost- að þessa áætlanagerö? — Þessi skýrsla er samin á mörgum árum I fristundum . Ég hef þvi kostað þetta sjálfur að fullu og öllu. Ég hefi þurft að kanna ýmsa þætti og hefi þá notið aðstoðar sérfræðinga og stofn- ana, sem tekiö hafa mér með vel- vild og hafa veitt mér nauðsyn- legar upplýsingar. Sykurverk- smiðja er innan þeirrar greinar verkfræðinnar, sem ég stundaöi nám i, þannig að skýrslan er byggð á sérfræðiþekkingu og vis- indum, ef það er ekki of hátiðlegt orðafar. Þessi skýrsla snertir alla þætti málsins, en nauðsynlegt og áhugavert væri að kanna aðra þætti málsins. Til dæmis um aukna möguleika okkar, með að kaupa hrááykurinn af fólki, sem þarf á fiski að halda. Fraktskip gæti siglt lestað af saltfiski, eða frystum flökum suð- ur i hitabelti, til Karabiska hafs- ins, eða Afriku og fengi farm af hrásykri I staðinn. Þetta er eitt dæmi um aukna möguleika okk- ar, hvernig ný viðhorf geta skap- azt, og hversu viðtæk áhrif hug- mynda geta orðið. Rafdrifin moksturs- og ökutæki Nú sitthvaö fleira þyrfti athug- unar viö, t.d. hvort ekki væri hugsanlegt að nota rafknúin verkfæri, moksturstæki og flutn- ingsbifreiöar við efnisflutning- ana. Margar þjóðir eru nú að endurskoöa afstöðu sina til raf- knúinna tækja. Rafknúnir flutn- ingavagnar eru þegar farnir að sjást á þjóðvegum og strætum Evrópu, t.d. I Sviss. Við þurfum sem allra fyrst aö hugleiða slikt mál, þar sem alltof mikill hluti þjóðarteknanna fer þegar til kaupa á eldsneyti, þar á meðal til rekstrurs flutningatækja. Raf- knúin tæki eru laus við mengun, sem er annar ávinningurinn, og ekki sá þýðingarminnsti. Fleira mætti lika nefna, sem til athugunar kemur, en skýrslan nær ekki til. Hún er aðeins um möguleikana á rekstri sykur- hreinsunarstöðvar og sýnir það ótvirætt,að við eigum að ráðast i þessa framkvæmd, og það sem allra fyrst. JG. sparast i gjaldeyri og hversu margir vinna við þetta ef til kem- ur? — Sykurneyzla íslendinga er núna milli 10 og 11.000 tonn. Við notum mikinn sykur og neyzlan eykst varla nema með auknum mannfjölda. Við höfum um all- langt skeið notað 50-55 kiló á mann á ári. 1 vor reiknaði ég með,að verk- smiðjan myndi kosta nálægt 700 milljónum króna, án söluskatts og án tolla, eða álika og nýtizku skuttogari af stærri gerðinni. (Til samanburðar, þá kostaði varð- skipið TÝR 1000 milljónir). Nú hefur allt hækkað siðan þannig að gera má ráð fyrir, að þetta kosti um 750 millj. króna miðað við núverandi verðlag og gengi. Aðalkostnaðurinn við rekstur- ugung von Riiben- 1 canfl sug&r production ir price und Rohrzucker und Weltzuckerpreis Produciion mondiaíe de tucre de betteravs et de canne et prix mondiaux Spörum 1 50 milljónir — þar af 70 í erlendum gjaldeyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.