Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 22. iúH 1975. TÍMINN 19 Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn gengur eítir kastala- garðinum. Jafnvel þótt ekki næðist i þig fyrir innan kastala- múrana, mundu mennirnir, sem eru fyrir utan þá, hafa hendur i hári þinu. — Ekki er ég nú smeykur við það. Ég hugsa að ég geti leikið á þá, og ég þekki eina útgönguleið. — Hver er hún? — Þú manst eftir loftopinu á veggnum, sem gnæfir yfir kastalagröfina. Það er hæfilega vitt til þess, að ég geti smog- ið gegnum það. Þú gætir látið mig siga niður i kaðli. Siðan gæti ég synt yfir virkisgröfina og læðst burt i dimmunni. — En ef ég léti þig siga niður, þá gæti ég ekki farið með þér. — Égvil ekki, að þú farir með mér. Það er miklu hægara fyrir einn en tvo að sleppa úr greipum þeirra. Þú verður að hjálpa þér, Rikki. — Móðir þin mundi reiðast mér. — Ekki ef ég sækti hann pabþa. Ég er staðráðinn i að reyna það. Vertu nú ekki með neinar mótbárur, en gerðu eins og ég segi þér. Farðu og náðu i kaðal og feldu hann undir rúminu minu. Við skulum biða, þangað til flestir eru sofnaðir. Rikki fór að sækja kaðalinn, eins og Alan hafði beðið hann, og Alan fór aftur til móð- ur sinnar. — Þú ert kafrjóður, sagði hún, um leið og ARMULA 7 - SIAAI 84450 ef^lg Mantar bíl Til að komast uppí sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál át,\n j sti LOFTLEIÐIR BILALEIGA Stærsta bílalelga landslns ^21190 Kaupum islenzk frímerki hæsta verði Kaupum islenzk frimerki hæzta verði. Mikið magn í heilum örkum, búntum eða kílóvöru. Keypt gegn staðgreiðslu á hæsta markaðsverði. Sendið tilboð til Nordjysk Frimærkehandei. ItK-9800 Hjörring. Medl. af Skandianavisk Frimærkehandlerforbund. Timlnn er peningar « meiri afköst mea fjölfætíu Vinsælasta heyvinnuvél i heimi 4stærðir— Vinnslubreidd 2,6 til 6,7 m — Geysileg f latar- af köst — Nýjar og sterkari vélar — Mest selda búvélin á Islandi — Eigendahandbók á íslenzku. Traktorar Búvél.ir Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði Framsóknarmenn i Skagafirði hafa ákveðið að halda sitt árlega héraðsmót laugardaginn 30. ágúst að Miðgarði. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá. Gautar leika fyrir dansi. Nánar verður sagt frá héraðsmótinu siðar. UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félögum sinum kost á ferð- um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Sfmi: 24480. INNANLANDSFERÐ Sumarferðir Framsóknarfélaganna í Reykjavík Ingvar Stefán InS' Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn Framsóknarfiokksins i Norðurlandskjördæmi eystra, Ingvar Gislason, Stefán Vaigeirsson og Ingi Tryggvason. boða til funda sem hér segir (aörir fundir auglýstir siðar): Kópasker miðvikudaginn 23. júli kl. 9 e.h. Akveðið hefur verið að hin árlega sumarferð Framsóknar- félaganna i Reykjavik verði farin sunnudaginn 17. ágúst. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við alit í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYAAAR Vörubíla hjölbaröar NB 27 NB 32 VERÐTILBOD 825-20/12 Kr. 23340,- 1.000-20/16 Kr. 34.780,- 825-20/14 — 27.780,- 1.100-20/14 — 37.130,- 1.000-20/14 — 35.380,- 1.400-24/16 — 61.470,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.