Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 22. júli 1975. //// Þriðjudagur 22. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 18. til 24. júli er i Laugavegs Apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apólek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Miðvikudagur 23/7 Kl. 8.00 Þórsmörk Farmiðar á skrifstofunni. kl. 20.00. Tröllafoss — Hauka- íjöll. Verð 600 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fjallagrasaferð á Hveravelli 25—27. júli nk. Farið verður i stórum bil frá heilsuhæli N.L.F.Í. Hvera- gerði föstudaginn 25/7 kl. 16—17. Aætlunarferð frá um- ferðamiðstöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu N.L.F.l. milli kl. 14 og 17. simi 16371 og gefur hún nánari upplýsingar. Almennur félagsfundur Körfuknattleiksdeildar Ár- manns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07 kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stund- vfslega. Kvennadeild Slysavarnafél, i Reykjavik: Ráðgera að fara i 3 daga feröalag i Hornafjörð 29. tii 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Miðvikudaginn 23.7. Skaftafell 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Fimmtudaginn 24.7. Lónsöræfi. 8 dagar. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatnajökull—Gæsavötn. Fjög- urra daga ferð. Farseðlar á skrifstofunni. Ennfremur kvöldferðir á Látrabjarg 24. og 26. júli. trtivist Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudaginn 25.7. kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. MiðviVudaginn 23.7. kl. 20. Strandganga á Kjalarnesi. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. UTIVISTARFERÐIR Tilkynning Sr. ólafur Skúlason, Bústaða- kirkju verður fjarverandi til 20. ágúst. Sr. Bragi Friðriks- son og sr. Lárus Halldórsson gegna fyrir hann. Frekari upplýsingar i sima 37567. Siglingar Skipadeild S.t.S.Disarfell er i Reykjavik. Helgafell lestar i Hull, fer þaðan til Reykjavik- ur. Mælifell fór I gær frá Vest- mannaeyjum til Ghent og Algiers. Skaftafell losar i New Bedford. Hvassafell er i við- gerð i Kiel. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fór i gær frá Djúpavogi til Weaste. Vega losar á Norðurlands- höfnum. Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður fyrir vangreiddri fyrir- framgreiðslu þinggjalda 1975 var upp- kveðinn i dag, þriðjudaginn 15. júli 1975. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum á- samt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavik, 15. júli 1975. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Þessi „villta” staða kom upp i skák milli Armeniu- og Grúsiumanna i einum af þess- um mörgu keppnum, sem Sovétmenn halda gjarnan milli landshluta. Armeniu- maðurinn hafði fórnað riddar- anum á f3, hrókurinn á a6 stóð I dauðanum, en með einum leik knúði hann svartan til uppgjafar. Og leikurinn var.... Auðvitað lék hann dxe6! Nú hótar hvitur máti og eina svar svarts Kb8 er ^svarað með Hcal og svartur verður mát (eftir b5 kemur Da2). Þetta spil kom fyrir i heims- meistaramótinu 1974. 1 leik Italiu og Indónesiu fóru þeir siðarnefndu i 4 spaða, sem unnust með yfirslag. Bella- donna—Garozzo melduðu sig hins vegar upp i 6 spaða. Belladonna, sem sat i suður var sagnhafi og fékk út hjarta- sjöu-drottning-kóngur-ás. Norður 4 S. AG9 V H. DG86 ♦ T. KG A L. Axxx Vestur A S. D74 V H. 74 ♦ T. 109x ♦ L. Gxxxx Austur A S. 32 V H. K102 ♦ T. Dxxx ♦ L. KDlOx Suður A S. K10865 V H. A953 ♦ T. Axxx * L. — Þar sem óumflýjanlegur hjartatapslagur er I spilinu, virðist manni sem sagnhafi verði að finna spaðadrottning- una til að vinna spilið. Ekki var þó Belladonna á þeim bux- unum, heldur fann hann vinn- ingsleið, þar sem lega spaða- drottningarinnar skiptir engu máli. Eftir óvenjulega langan umhugsunartima (ca. 3min.), þ.e. miðað við Belladonna, gekk spilið eins og vel smurð vél. Hjartagosi, laufaás og hjarta kastað, tigulkóngur og ás. Þá kom vixltrompun: Tig- ull trompaður, lauf trompað, siðasti tigullinn trompaður, lauf trompað, inn á spaðaás, siðasta laufið trompað, spaða- kóngur og nú máttu andstæð- ingarnir eiga afgang. En slag- ir þeirra, hjartatia austurs og spaðadrottnings vesturs, féllu einfaldlega saman, þvi Belladonna var búinn að fá sina tólf slagi. Unniö spil. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF í ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJÓNUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Súimiiinuhankinn 1983 Lárétt 1) Hestar,- 5) Veinið.- 7) Kom- ast,- 9) Leikara.- 11) Kristin- dómur,- 13) Bors.- 14) Tóma.- 16) Röð.- 17) Fagið,- 19) Mjótt,- Lóðrétt 1) Brúnir,- 2) Fljót,- 3) Farða.- 4) Númer tvö.- 6) Flutt að ut- an.-8) Baug.- 10) Morkin.- 12) Vökvir,- 15) Skel.- 18) Ónefnd- ur.- Ráðning á gátu nr. 1982. Lárétt 1) Jötunn.- 5) Ala.- 7) RS.- 9) Lukt,- 11) Nöf,- 13) Tog.- 14) Illa - 16) RE,- 17) Anaði,- 19) Inntar.- Lóðrétt 1) Járnið.- 2) Tá,- 3) Ull,- 4) Naut,- 6) Atgeir,- 8) Söl,- 10) Korða,-12) Flan,-15) Ann,- 18) At,- HITUNrci ALHLIÐA PÍPULAGNINGA ÞJÓNUSTA SÍMI 73500 PÓSTHÓLF9004 REYKJAVÍK AUGLÝSIÐ í TÍMANUM '■+------------------ Fredrikke Klausen frá Eskifirði andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund f Reykja- vik sunnudaginn 20. júli. Vandamenn. Finnbogi Jónsson frá Hóli andaðist 20. júli. Fyrir hönd vina og vandamanna Elin Finnbogadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Þorvarðar Guðna Guðmundssonar Bleiksárhlið 49, Eskifirði. Lilja Sverrisdóttir Anna Þorvarðardóttir, Hjálmar Nielsson, Asta Þorvarðardóttr, Björgvin Jóhannsson, Sjöfn Þorvarðardóttir, Stefán Jónsson og dætrasynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Mariu ólafsdóttur frá Bakka, Skagaströnd. Sérstakar þakkir til Guðjóns Lárussonar læknis og hjúkr- unarfólks á Landakotsspitala fyrir góða hjúkrun og um- önnun f veikindum hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir min og tengdamóðir Sigriður Jónsdóttir frá Broddanesi, Reynimel 28 andaðist 19. júli. Ragnheiður Viggósdóttir Sigurbjörn Sigtryggsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.