Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.07.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 22. júli 1975. Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson . EKKI YFIR SAMA ORYGGIÐ AKRANES-LIÐINU — varð að láta sér nægja annað stigið gegn Víkingum, sem léku án Guðge irs Leifssonar EKKI er gott að segja, nema Vik- ingar heföu hirt bæöi stigin af toppliðinu Akranesi, ef Guögeirs Leifssonar heföi notið viö, en Guðgeir var fjarri góöu gamni, þegar Vikingar léku gegn Akra- nesi á sunnudagskvöld og geröu jafntefli 2:2. Guðgeir er, sem kunnugt cr, i Belgiu i boöi at- vinnumannaliös þar, sem gert hefur honum tilboö. Það var ekki sama öryggið yfir Akranes-liðinu i þessum leik og undanförnum leikjum. Og eftir þennan leik endurskoða sjálfsagt einhverjir spá sina um öruggan sigur Skagamanna i mótinu. Sannleikurinn er sá, að svo fá stig skilja á milli fjögurra efstu lið- anna, að litið sem ekkert má bera út af hjá efstu liðunum til að þau missi forskotið. Laugardalsvöllurinn var ekki i sem beztu ásigkomulagi til knatt- spyrnukeppni á sunnudagskvöld- ið eftir rigningar. Vikingar voru fyrri til að skora, en Gunnar örn Kristjánsson skoraði 1:0 með föstu skoti á 10. min. leiksins. En á 17. minútu jafnaði Teitur Þórð- arson fyrir Akranes, 1:1. Yfirleitt voru sóknarlotur Vik- inga hættulegri i fyrri hálfleikn- um, þótt Skagamenn hafi leikið meira með knöttinn. T.d. munaði ekki nema hársbreidd, að Viking- ar skoruðu á 15, minútu, þegar skot Gunnars Arnar lenti i varn- armanni Akraness og i þverslá. A 15. minútu siðari hálfleiks fékk Jón Gunnlaugsson óvænt gott marktækifæri og skoraði 2:1 fyrir Akranes. Þarna var Vik- ingsvörnin illa á verði. Talsverð harka færðist i leikinn eftir mark Skagamanna, og áttu Vikingar sök á henni. Þeir lögðu meira upp úr langspyrnum og pressu að Akranes-markinu. Hvað, sem um þess konar leikað- ferð má segja. uppskáru Vikingar jöfnunarmark sitt upp úr einni slikri sóknarlotu og var Gunn- laugur Kristvinsson þar að verki. Stefán Halldórsson var mjög virkur i sókninni og átti hættuleg marktækifæri, sem ekki nýttust. Segja má, að jafntefli hafi verið mjög sanngjörn úrslit. Skaga- menn sýndu að visu betri knatt- spyrnu, en á móti sýndu Vikingar meiri baráttuvilja. Beztir hjá Viking voru þeir Stefán og óskar. Sömuleiðis stóð Diðrik sig vel i markinu, einkum i slðari hálfleik. Hjá Akranesi voru beztir, eins og fyrri daginn, Jón Alfreðsson, Jón Gunnlaugsson og Matthias Hallgrimsson. Dómari i leiknum var Magnús V. Pétursson og féll i þá gryfju að beita sentimetra-málbandi og A þessari mynd sést Jón Gunnlaugsson skora annaö mark Akraness ileiknum gegn Vikingi á sunnudagskvöld. Enginn stórmeistara blær yfir leik FH og ÞAD var enginn stórmeistara- blær yfir leik FII og IBV i 1. deild á laugardaginn, þegar liðin skildu jöfn i markalausum leik á Kapla- krikavelli. Þarna glötuöu Eyja- menn góðu tækifæri tii aö lyfta sér upp af hotninum. Þeir voru sterkari aöilinn i leiknum, en misnotuðu góð markatækifæri. Og ckki bætti úr skák, aö dómari leiksins, Eysteinn Guðmundsson, sleppti augljósri vitaspyrnu á FH. örn Óskarsson ógnaði marki FH og átti aðeins eftir að komast framhjá Ómari markverði, sem hindraði hann með þeim afleið- ingum, að marktækifærið rann út i sandinn Þarna lokaði dómarinn báðum augum, en að öðru leyti dæmdi Eysteinn vel. Svo virðist sem Eyjamönnum ætli ekki að takast að hrista af sér slenið. Liðið er skipað sterkum einstaklingum með yfirleitt mikla reynslu að baki. 1 rauninni er það óskiljanlegt hve illa liðinu hefur vegnað. En ekki er öll nótt úti tafði þess vegna leikinn með ó- þarfa smámunasemi. Jón er fyrir miöri mynd (Timamynd Róbert). ÍBV enn. FH-ingum er helzt áfátt i leik- tækni, en þeir bæta sér það upp með góðu keppnisskapi. Baráttu vilji FH-inga er ódrepandi og þeir eru ekki á þeim buxunum að missa 1. deildar sætið. Aberandi beztu menn liðsins eru Janus og Ólafur Danivalsson. Hörð barátta í 2. deild KEPPNIN i 2. deild i lslands- mótinu I knattspvrnu er geysi- hörö og erfitt aö spá um úrslit. Um helgina fóru fram þrir leikir og uröu úrslit þeirra þessi: Armann—V'ikingur Ó. 1:0 Selfoss—Völsungur 4:j Þróttur—Reynir A. 4:2 i gærkvöldi áttu Breiöablik og llaukar aö leika, en fyrir þann leik er staöan i 2. deild þessi: Þróttur Breiöablik Armann Selfoss ilaukar Reynir A Völsungur VTkingur ó 9 7 1 1 20:8 15 8 7 0 1 32:6 14 9 5 2 2 15:8 12 8 12 2 18:11 10 8 3 14 13:14 7 9 3 0 6 11:23 6 9 1 2 6 6:20 4 8 0 0 8 4:29 0 BOÐSKEPPNI í GOLFI ÞEIM golfiðkendum, 'frá öllum klúbbum, sem hafa forgjöf 13 eða lægri, er boðin þátttaka i hinni ár- legu AMBASSADOR—M ARL- BORO boðskeppni, sem haldin er á Nesvelli hinn 26. júli. Mótið, sem er 18 holu keppni með og án forgjaíar, hefst ki. 9 f.h. og kl. 13. e.h. tslenzk-Ameriska verzlunarfé- lagið h/f, sér um boðskeppni þessa. Unglingum undir 18 ára aldri mun óheimil þátttaka. Stefáni mistókst í stanqarstökkinu og það hafði afdrifaríkar afleiðingar. ísland lenti í 7. og neðsta sæti í sínum riðli í Evrópukeppninni í tugþraut SA, sem mestar vonir voru bundnar við i islenzka tug- þrautarlandsliðinu, Stefán Hallgrimsson, brást illilega meö þvl að fara ekki yfir byrj- unarhæöina i stangarstökki, 3.70 m, en þaö er hæö, sem> Valbjörn — tókst ekki aö slá öldungametið. hann á yfirleitt létt með aö stökkva. Fyrir bragöiö lenti tsland I neösta og 7. sæti I riöli sinum I Evrópukeppninni, en heföi að öörum kosti lent I 5. sæti á undan Spánverjum og Engiendingum. Sigurvegari I riölinum varð Austur-Þýzka- land, sem hlaut samanlagt 22969 stig. í öðru sæti uröu Frakkar meö 22689 stig. Halda þessar tvær þjóöir áfram I keppninni. t þriðja sæti urðu Belgíu- menn með 21696. Svisslend- ingar urðu I fjóröa sæti meö 21310 stig. Spánverjar urðu I fimmta sæti með 20573 stig og Englendingar i sjötta sæti meö 20314. i sjöunda og siöasta sæti urðu tslendingar mcð 19766 slig. Keppnin I riðlinum fór fram á Spáni. Af islenzku keppendunum náði Elias Sveinsson beztum árangri, 6920 stigum. Stefán hlaut 6660 stig. Og Hafstcinn Jóhannsson hlaut 6185 stig. Valbjörn Þorláksson haföi möguleika á aö slá „öldunga- heimsmetiö” I tugþraut, sem Bandarikjamenn eiga. En hann átti i erfiðleikum I spjót- kastinu og náöi aöeins 5904 stigum. Metiö er hins vegar 6600 stig. STEFAN Hallgrimsson stökki. mistókst viö byrjunarhæöina I stangar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.