Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 23
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 4 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er föstudagur 18. mars, 77. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.35 13.36 19.38 AKUREYRI 7.20 13.20 19.23 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rún- ar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pét- ursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Rúnar Þór Rúnarsson, nemi á Grand Hóteli, og Pétur Örn Pétursson, nemi í Sjávarkjall- aranum, urðu um síðustu helgi matreiðslu- nemar ársins. Titlinum fylgir sú ábyrgð að þeir keppa fyrir Íslands hönd í keppni nor- rænna matreiðslunema að ári. Níu matreiðslunemar tóku þátt í keppn- inni, sem fór fram í Menntaskólanum á Akureyri um síðustu helgi. „Við fáum ákveðið grunnhráefni sem við þurfum að elda úr og eigum að elda þriggja rétta mál- tíð fyrir sjö manns,“ segir Rúnar Þór. „Í forréttinum áttum við að elda úr saltfiski og bankabyggi, í aðalréttinum úr kjúklingi og aspas og í eftirréttinn úr hvítu súkkulaði og hindberjum og með því þurfti að vera einhver bakstur.“ Nemarnir fengu upplýsingar um hrá- efnið þremur vikum fyrir keppnina og seg- ist Rúnar hafa nýtt þann tíma vel til að æfa sig. „Ég var eiginlega að æfa mig dag og nótt,“ segir hann en tveir aðrir nemar á Grand hóteli voru einnig meðal keppenda þannig að samanlagt voru þeir þriðjungur keppenda í matreiðslukeppninni. „Nei, gestir Grand Hótels fengu nú ekki að njóta undirbúningsins,“ segir Rúnar aðspurður. „En samstarfsmennirnir fengu þeim mun meira að smakka frá okkur öllum þremur.“ Þegar í keppnina var komið höfðu nem- arnir fjóra klukkutíma til að undirbúa sig og síðan hálftíma milli rétta þannig að keppnin stóð fimm klukkutíma alls. Rúnar Þór og Pétur Örn munu nýta árið fram að keppninni vel. Þeir munu æfa sam- an undir handleiðslu matreiðslumanna frá fræðsluráði hótel- og mætvælagreina. „Vonandi gengur jafn vel þá,“ segir Rúnar Þór. Sjá uppskrift á tilverunni á Vísi.is Æfði dag og nótt tilbod@frettabladid.is Útsölumarkaðurinn í Glæsi- bæ er með mikið úrval af vin- sælum herra-, dömu- og barnaskóm. Skórnir kosta frá 500 krónum og einnig er mikið úrval af töskum á útsölumark- aðnum. Töskurnar kosta líka frá 500 krónum. Markaðurinn er opinn frá 10 til 18 virka daga og frá 10 til 17 á laugardögum. Sturtubotn og bogahurð frá sænska fyrirtækinu Ifö Samba fást nú á tilboðsverði, 34.900 krónur. Bogahurðin er 80x80 og er úr hertu öryggisgleri. Ifö- sturtuklefarnir eru fáanlegir í mörgum stærðum og gerðum. Þeir þykja sterkir og auðvelt er að þrífa þá. Tengi, Smiðjuvegi 11, selur þessar vörur. Griffill er með ýmsan varning á tilboðsverði þessa dag- ana – hvort sem er fyrir heimilið eða skrifstofuna. Geisladiskaveski kostar 500 krónur og töskur fyrir leikskólabörn fást á aðeins 99 krónur. Pappírstætari án körfu kostar 2.990 krónur í stað 4.990 króna áður og svo mætti áfram telja. Rýmingarsala stendur yfir í Vatnsvirkjanum við Ármúla. Þar er hægt að festa kaup á Ido Aniara salerni, í gólf eða vegg, á aðeins 14.995 í stað 34.995 króna áður. Handlaugar eru seldar með 50% afslætti og sturtuhorn frá Friges er selt með 40% afslætti. Þeir sem kaupa fyrir meira en 15 þúsund krónur fá páskaegg í kaupbæti. Rúnar Þór Rúnarsson hampar verðlaunabikarnum. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU í tilboðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Handklæði eru til þess að þurrka af sér skítinn þegar maður er búinn að þvo hann! Kvenfatnaður með 50% afslætti BLS. 5 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.