Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 73
FÖSTUDAGUR 18. mars 2005 Tónlistarmaðurinn Phil Elvrum, sem starfar nú undir nafninu Mount Eerie, heldur sína aðra tónleika af þrennum hér á landi í plötubúð Smekkleysu í kvöld. Aðaltónleikarnir verða í Klink og Bank annað kvöld en í gær spilaði hann í Frumleikhúsinu í Keflavík. Reyndar hélt Elvrum einnig stutta tónleika í Menntaskólanum í Hamrahlíð á miðvikudag og í Kvennaskólanum í gær og fékk þar góðar undirtektir. „Hann kemur frá smábæ í Was- hington-fylki og hefur gert tónlist lengi undir nafninu The Microph- ones,“ segir Benni í útvarpsþætt- inum Karate, en hann er mikill aðdáandi kappans. „Hann fékk mikið umtal á sínum tíma og hætti þá að nota það nafn til að fá ekki alltof mikla athygli. Hann er mjög sérstakur tónlistarmaður. Hann hefur búið til sinn eigin hljóðheim sem er engum líkur og hann gerir allt með kassettutækjum og spól- um sem hann splæsir saman,“ segir hann. Elvrum kom hingað til lands ásamt kanadískri eiginkonu sinni. Mun hún hita upp á tónleikunum í dag undir nafninu Woelv, auk þess sem hún spilar undir hjá eigin- manninum. Brite Light hitar einnig upp í Smekkleysubúðinni í dag en annað kvöld mun Þórir hita upp ásamt hljómsveitinni Gavin Portland sem er ný af nálinni. ■ KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina Félag eldri borgara í Hafnarfirði verður með Dansleik fyrir 60 ára og eldri, í kvöld föstudaginn 18. mars. kl. 20:30 í Hraunseli Flatahrauni 3 Hafnarfirði. Cabrí Tríóið leikur fyrir dansi Tríóið Pub-lick mun halda uppi fjörinu á Classik Sportbar Ármúla 5 föstudags- og laugardagskvöldið 18. og 19. mars. Leikendur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Atli Þór Albertsson Björn Ingi Hilmarsson Guðjón Davíð Karlsson Guðmundur Ólafsson Guðrún Ásmundsdóttir Halldór Gylfason Halldóra Geirharðsdóttir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir Jóhannes Haukur Jóhannesson Oddný Helgadóttir Ólafur Steinn Ingunnarson Orri Huginn Ágústsson Pétur Einarsson Sara Dögg Ásgeirsdóttir Theodór Júlíusson „Algjör draumur“ MK Mbl „ ..ein skemmtilegasta leiksýning sem ég hef séð“ KHH Kistan.is Draumleikur eftir August Strindberg Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Leikmynd: Gretar Reynisson N æ st SÝNINGAR LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSKVÖLD • ATHUGIÐ AÐ SÝNINGAFJÖLDI ER TAKMARKAÐUR ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Spútnik heldur dansleik á NASA föstudaginn 18. mars. Hefst klukkan 23:00  Tveir snafsar spila framundir morg- un á Celtic Cross.  Hljómsveitin Úlfarnir skemmtir í Klúbbnum við Gullinbrú.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í Ara í Ögri.  Hljómsveitin Sent verður að spila á Lundanum í Vestmannaeyjum. ■ ■ SÝNINGAR  Sýning á nýlegum myndum eftir Guðbjörgu Hákonardóttur, Guggu stendur yfir í Grensáskirkju. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Efnafræðiskor raunvísinda- deildar Háskóla Íslands stendur fyrir kveðjufyrirlestri Braga Árnasonar, prófessors í efnafræði, í tilefni þess að hann lætur af störfum. Fyrirlestur Braga verður á almennum nótum og eru allir velkomnir í Hátíðarsal Há- skólans. hvar@frettabladid.is MOUNT EERIE Phil Elvrum gengur undir nafninu Mount Eerie um þessar mundir. Hann er staddur hér á landi ásamt eigin- konu sinni. Skapar eigin hljóðheim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.