Fréttablaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 28
10 ATVINNA Skrifstofan á Reyðarfirði vill ráða vefumsjónarmann til starfa við upppfærslu og viðhald á vef Bechtel, www.fjardaalproject.is. Viðkomandi þarf að taka frum- kvæði að safna upplýsingum til að setja inn á vefinn. Að auki mun viðkomandi starfsmaður sinna tilfallandi störfum við upplýsingamál hjá fyrirtækinu og aðstoða í samskiptadeild þess. Bechtel International Inc. byggir álver á Reyðarfirði á vegum Alcoa. Fjarðaál er hann- að og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Við leitum að starfsmanni sem hefur: • Kunnáttu í vefumsjón • Góða enskukunnáttu • Hæfileika til að vinna í hópi • Lipurð og góða þjónustulund Upplýsingar gefur Björn S. Lárusson, framkvæmdastjóri samfélagssamskipta í símum 470 7495 & 843 7495. Umsóknum skal skila á aðra hvora Ráðningarstofuna, en þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð, sem og á heimasíðunni. Ráðningarstofa Búðareyri 2 730 Reyðarfirði Sími 470 7599 Ráðningarstofa Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 470 7400 Á byggingatímanum sem nær til ársloka 2007 verður þörf fyrir iðnaðarmenn, tækjastjórnendur, aðstoðarmenn og verkamenn. Þeir sem áhuga hafa á störfum við byggingu álvers á Reyðarfirði eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn. Á skrifstofunum eru veittar upplýsingar um störfin og annað sem að þeim lýtur. Þar er einnig hægt ð nálgast um óknareyðublöð, se og á heimasíðunni. Eyðublöð og upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Bechtel, www.fjardaalproject.is Við byggingu álvers á Reyðarfirði vantar: • Húsasmiði og rafvirkja. • Verkstjóra sem tala pólsku og ensku/íslensku. • Vana „trailer“ bílstjóra. • Vana verkamenn til ýmissa starfa. Stálvirkjameistari me löggildingu Bechtel – HRV óskar að ráða stálvirkjameistara til að taka að sér ákveðna verkþ tti við byggingu álversins og bera ábyrgð á uppsetningu stálmannvirkja. Leitað er að stálvirkjameistara með löggildingu Umhverfisráðuneytisins en einnig getur komið til greina að ráða vélvirkjameistara eða stálsmið með tilskilin réttindi og reynslu af byggingu stálmann- virkja. Upplýsingar veitir Sveinn Jónsson, byggingastjóri í síma 470 7606. Umsókn ska skila á Ráðningarstofuna á Reyðarfirði Búðareyri 25 730 Reyðarfirði Netfang: rkristia@bechtel.com Fax: 470 7591 Upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Bechtel, www.fjardaalproject.is Á vegum Alcoa byggir Bechtel International Inc. álver á Reyðarfirði. Bechtel er yfir 100 ára gamalt bandarískt verktakafyrirtæki með starfsemi um heim allan. Fjarðaál er hannað og byg t í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fy irtækj m á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Starf við álsmíði og léttan iðnað. Óskum að ráða handlaginn starfskraft eða smið á verkstæði í ál og plastiðnaði. Þrifalegt og fjölbreytt starf við samsetningu og framleiðslu. Bókhald – hlutastarf Lítið iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft í hlutastarf við vikulegt uppgjör á sölu- og viðskiptamannabókhaldi. Sendið umsókn á haborg@haborg.is. Einnig uppl. í síma 694-7898. Háborg ehf Ál og Plast. Heimaþjónusta / sumarafleysing Félags – og þjónustumiðstöðin, Bólstaðarhlíð 43, óskar eftir starfsfólki, til starfa við félagslega heimaþjónustu í Hátúni 10. Um er að ræða fastar stöður einnig óskum við eftir starfsfólki til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Margvísleg reynsla kemur að notum. Við leitum að góðu fólki. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Hlökkum til að heyra frá þér. Nánari upplýsingar veitir: Anna Karlsdóttir, deildarstjóri, Hátúni 10 í síma 562-2712. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnr í Reykjavík á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Breiðagerðisskóli, sími 510 2600 og 664 8145 Umsjónarkennsla, í 1.-7. bekk. Lögð er áhersla á þróun kennsluhátta og mikla samvinnu kennara. Borgaskóli, sími 577 2900 Tónmenntakennsla og kórstjórn. Heimilisfræðikennsla, afleysing frá 15. ágúst til 15. október. Stuðningsfulltrúi, 75% staða. Skólaliðar, í störfunum felst m.a. gæsla nemenda og ræsting. Foldaskóli, sími 540 7600 Enskukennsla, í forföllum 15. ágúst til 15. nóvember. Þroskaþjálfi, m.a. til að vinna með nemanda með downs- heilkenni, 85-100% staða. Stuðningsfulltrúi, 70% staða. Fossvogsskóli, sími 568 0212 Tónmenntakennsla. Starfsmaður skóla, 75% staða. Aðstoð í mötuneyti, 45% staða. Langholtsskóli, sími 553 3188 Sérkennsla. Rimaskóli, sími 567 6464 Tónmenntakennsla, góð aðstaða til tónmenntakennslu. Myndmenntakennsla. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 Umsjónarkennsla. Heimilisfræðikennsla. Tölvuumsjón. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur frá hausti 2005 Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Umsóknarfrestur um dvöl á frístundaheimili veturinn 2005-2006. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR) rek- ur frístundaheimili við grunnskóla Reykjavíkur- borgar. Þar er boðið upp á tómstundastarf fyrir börn í 1.-4. bekk frá því að skóladegi lýkur til kl. 17:15. Nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu ÍTR, www.itr.is. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast í öll- um frístundaheimilum og frístundamiðstöð- um á vegum ÍTR, sem og á skrifstofu ÍTR, Frí- kirkjuvegi 11. Óskað er eftir að foreldrar/for- ráðarmenn skrái börn sín fyrir skólaárið og skili umsóknum í viðkomandi frístundaheimili fyrir 14. maí 2005. Mikilvægt er að sótt sé um á til- settum tíma þar sem fjöldi starfsfólks og stærð húsnæðis ræðst af fjölda skráðra barna. Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir bókara Starfssvið: • Færsla bókhalds og umsjón með fjárhagsbókhaldi. Unnið er í Oracle fjárhagskerfi. • Áætlanagerð, árshluta- og áramótauppgjör. • Samskipti við ýmsa aðila innanlands og erlendis. • Ýmis önnur verkefni er tengjast bókhaldi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum. • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu berast Landhelgisgæslu Íslands, Seljavegi 32, 101 Reykjavík, fyrir 17. maí nk. merktar „umsókn-bókari“. Nánari upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, fjármála- stjóri (magnus@lhg.is) eða Svanhildur Sverrisdóttir, starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) í síma 545-2000. Óskum eftir sölumanni fasteigna Xhús vill ráða vanan sölumann til starfa sem fyrst. Boðið er uppá háa launaskiptingu, gott starfsumhverfi og góðan starfsanda. Nánari upplýsingar á skrifstofu Xhúsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.