Fréttablaðið - 01.05.2005, Qupperneq 65
SUNNUDAGUR 1. maí 2005
■ MYNDLIST
1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn
8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
Ath. Aðgangur ókeypis
Apótekarinn eftir Haydn
Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands
Vínarferð Vinafélags Íslensku óperunnar
Örfá sæti laus - Skráning í síma: 562-1077
Nánari upplýsingar á Óperuvefnum
Tenórinn Tangókvöld
ALLRA SÍÐASTA
SÝNING
Laugardaginn
7. maí kl. 20.00
Þriðjudaginn
3. maí kl. 20.00
STÓRA SVIÐ
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Fö 6/5 kl 20
Fö 20/5 kl 20
Fö 27/5 kl 20
Síðustu sýningar
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar
Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20
Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20
- Síðustu sýningar
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20
- Síðustu sýningar
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Í dag kl 14 - UPPSELT
Í dag kl 17 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 14 - UPPS.,
Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT,
Lau 14/5 kl 14, Su 22/5 kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
TERRORISMI
e. Presnyakov bræður
Fi 5/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20.
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Í kvöld kl 20 - UPPS.,
Mi 4/5 kl 20 - UPPS., Fi 5/5 kl 20
Fö 6/5 kl 20 - UPPS., Lau 7/6 kl 20 - UPPS.,
Su 8/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 - UPPS.,
Fö 13/5 kl 20 - UPPS., Lau 14/5 kl 20
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning
RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ
e. Önnu Reynolds.
Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS.
Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20
DANSLEIKHÚSIÐ
AUGNABLIKIÐ FANGAÐ
fjögur tímabundin dansverk
Í kvöld kl 19:09 Síðasta sýning
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið í fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
Vinafélag Íslensku óperunnar stendur fyrir ferð í Óperuna í Vínarborg 2. – 6. júní nk.
VÍNARBORG - KRISTINN SIGMUNDSSON
Upplýsingar og skráning er hjá Eddu Jónasdóttur,
starfsmanni markaðssviðs Íslensku óperunnar,
símar 562-1077 og 848-3890. Einnig er hægt að senda
tölvupóst á edda@opera.is.
NOKKUR SÆTI LAUS VEGNA FORFALLA
Kristinn Sigmundsson, bassi, syngur hlutverk Mustafà í Ítölsku stúlkunni í Alsír.
Gist verður á fjögurra stjörnu hóteli í miðborg Vínar.
Eftir sýninguna gefst hópnum tækifæri að hitta Kristin Sigmundsson
á nærliggjandi veitingastað.
Upplýsingar um ferðina á www.opera.is undir Vinafélagið
Steingrímur Eyfjörð mynd-
listarmaður opnar í dag sýningu í
sýningarrýminu Kunstraum
Wohnraum á Akureyri. Þar sýnir
hann teikningar af tindátum og
stóra kúlu á gólfinu.
Hann segir fyrirmyndir teikn-
inganna vera tindáta sem voru í
umferð hjá kynslóð sem er fædd
á árunum 1945 til 1975.
„Flestir sem sjá þessar mynd-
ir þekkja þessi form aftur, bæði
smáatriðin og sérstaklega stell-
ingarnar sem segja kannski
meira en nokkur orð. Sumir
komu bognir úr verksmiðjunni
og aðrir urðu fljótt nagaðir á end-
unum.“
Steingrímur Eyfjörð hefur
verið iðinn við sýningar og hann
er einn þeirra myndlistarmanna
sem tilnefndir eru til Carnegie-
verðlaunanna í ár.
Sýningin í Kunstraum Wohn-
raum stendur til 29. júlí og eru
allir velkomnir. ■
■ ■ KVIKMYNDIR
20.00 Síðasta Hvíldardagskvöldið
á Grandrokk fyrir sumarfrí verður
helgað meistara Tom Waits.
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Dómkirkjukór Gautaborgar
syngur á tónleikum í Langholtskirkju.
20.00 Karlakór Keflavíkur heldur
sína árlegu vortónleika í Seltjarnar-
neskirkju. Einsöngvarar eru Steinn
Erlingsson bariton og Davíð Ólafs-
son bassi. Undirleik annast Sigurður
Marteinsson á píanó, en stjórnandi
er Guðlaugur Viktorsson.
■ ■ OPNANIR
11.00 Steingrímur Eyfjörð opnar
sýningu í Kunstraum Wohnraum í
Ásabyggð 2 á Akureyri. Á sýningunni
gefur að líta teikningar af tindátum
og stóra kúlu á gólfinu.
■ ■ FUNDIR
13.00 Málþing um Jónas Jónsson
frá Hriflu verður haldið á Bifröst í til-
efni af því að 120 ár eru liðin frá
fæðingu hans.
■ ■ SAMKOMUR
20.00 Kvöldvaka verður í Selfoss-
kirkju. Á dagskrá verður Samkór Sel-
foss, nemendur úr Tónlistarskóla
Árnesinga, fjöldasöngur, einsöngur
og margt fleira.
■ ■ FÉLAGSLÍF
14.00 ABC barnahjálp verður með
árlega 1. maí kaffisölu í safnaðarheim-
ili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66.
Tindátar á Akureyri
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
28 29 30 1 2 3 4
Sunnudagur
MAÍ
EINN AF TINDÁTUM STEINGRÍMS
Steingrímur Eyfjörð opnar sýningu á Akur-
eyri í dag.