Fréttablaðið - 01.05.2005, Síða 66

Fréttablaðið - 01.05.2005, Síða 66
■ FÓLK HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 m/ensku. tali Sýnd kl. 5.30 og 8 B.I. 14 ára Sýnd kl. 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.30 - allt á einum stað Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í lúxus kl. 3.30 5.45, 8, 10.15 B.I. 12 ára Sýnd kl. 3 SÍMI 551 9000 Iceland International Film Festival 7.-30. april 2005 Bad Education - Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8 Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. - allt á einum stað Downfall - Sýnd kl. 4, 7 og 10 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. O.H.T. Rás 2 House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.15 Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 ára Þegar virkilega frægt fólk vill fá að vera í friði tekst því oftast vel upp. Það stingur upp kollinum þegar það þarf þess. Því velta menn nú fyrir sér hvers vegna jafn frægt fólk og Brad Pitt og Angelina Jolie lét taka sig svona í bólinu þegar ljós- myndari náði af þeim mynd á ströndinni í Kenía. Voru þau eins og ein stór fjölskylda þar sem Pitt hjálpaði ættleiddum syni Jolie að búa til sandkassa. Blaðið Female First segir augljóst að Angelina Jolie hafi viljað sýna heiminum að hún og Brad Pitt séu par. Þetta hafi hún ekki viljað gera fyrr en skilnaður hans og Jennifer Ani- ston hafi komist í réttan farveg. Heimildarmaður sagði við The Daily Mirror að Pitt og Jolie væru ábyggilega orðin dauðþreytt á því að þurfa að svara spurningum um einkalíf sitt. „Þegar þú „lætur“ taka svona mynd ertu búinn að svara öllum vangaveltum.“ Baráttan um myndirnar var mjög hatrömm en US Weekly Magazine hefur tryggt sér einka- réttinn af þeim. Blaðið Star sætti sig ekki við þetta og birti myndir af þeim á forsíðunni. Það lét reyndar fylgja með, í smáu letri fyrir neðan, að myndirnar væru falsaðar. Pitt hafi í raun verið í Karíbahafinu en Angelina á ströndinni í Virginia. Sögunni endalausu virðist því loks vera lokið þó að enn hafi ekki borist nein opinber yfirlýsing frá. Fyrir tölvueigendur skal þó bent á að á netinu gengur vírus sem merktur er „Sjáið Angelinu Jolie og Brad Pitt í eldheitum ástar- leikjum.“ ■ SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » Angelina pantar myndatöku PITT OG JOLIE Myndin umdeilda er nú talin hafa verið pöntuð af Angelinu Jolie sem vildi með henni sýna að hún og Brad Pitt væru par.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.