Fréttablaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 53
Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur M†RARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5. Allra sí›asta s‡ning Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Í kvöld fös. 27/5 örfá sæti laus, lau. 28/5 örfá sæti laus, lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Lau. 28/5 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Í kvöld fös. 27/5 örfá sæti laus – umræður eftir sýningu, lau. 28/5 örfá sæti laus, fös. 3/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 örfá sæti laus. MÝRARLJÓS ALLRA SÍÐASTA SÝNING Á SUNNUDAG! Danshópar frá Frakk- landi, Finnlandi og Tékk- landi koma fram á spenn- andi danshátíð á Lista- hátíð núna um helgina. Þrír erlendir dansflokkar verða hér á landi á Listahátíð nú um helgina og verða þeir hver með sína sýningu. Sú fyrsta verður í kvöld þegar franski danshópurinn Rialto Nomade Fabrik sýnir verk sitt East Land / Nomade Fabrik. „Þetta verk var samið á ferða- lagi um Austur-Evrópu og það kemur svolítið fram í því, þetta sérstaka andrúmsloft sem mynd- ast þar. Tónlistin spilar líka mjög sterkan þátt í verkinu, þetta eru ungversk þjóðlög mikið til og austur-evrópsk nútímatónlist,“ segir Ólöf G. Söebech hjá Ís- lenska dansflokknum. Alls taka sjö dansarar þátt í verkinu, þar á meðal danshöfund- urinn William Petit, sem stofnaði Rialto Nomade Fabrik á sínum tíma ásamt félögum sínum. „Hann var ekkert ofboðslega sáttur við hvernig kerfið er í Frakklandi fyrir danslistafólk, honum fannst það frekar formfast allt og hefðbundið. Svo hann stakk bara af, var í Egyptalandi í nokk- ur ár og fékk síðan þessa hug- mynd, sem síðan hlaut viðurkenn- ingu í Frakklandi á endanum. Nú er hann kominn með fast aðsetur í Toulon.“ Á sunnudaginn verða síðan sýningar finnska og tékkneska dansflokksins. Finnarnir sýna tvö verk klukk- an 17. Annað þeirra er sólóverk en hitt verkið er með fjórum dönsur- um. „Það fjallar um þetta sér- staka ástand þegar maður er milli svefns og vöku og getur stjórnað draumum sínum.“ Tékkarnir verða einnig með tvö verk á sinni sýningu, sem verður á sunnudagskvöldið klukk- an 20. Annað verkanna er sóló- verk, sem fjallar um konu að brjótast út úr hversdagsleikanum til þess að skapa sér sérstöðu í heiminum. „Seinna verkið er svo mitt upp- áhald. Þar eru fjórir karldansarar sem eru að hitta hver annan án þess þó að vilja hittast. Þeir þora ekki almennilega að mynda sam- bönd en gera það samt óhjá- kvæmilega. Þetta er virkilega skemmtilega gert hjá þeim. Fjall- ar um það hvernig fólk þorir ekki að kynnast vegna þess að óttast að verða farþegar í lífi hver annars.“ Allir eru þessir dansflokkar þátttakendur í evrópska verkefn- inu Trans Danse Europe, sem er samvinnuverkefni dansara frá sex Evrópulöndum. Þáttur Íslands í þessu verkefni var sýningin Við erum öll Mar- lene Dietrich FOR, sem var frum- sýnd hér á landi í febrúar síðast- liðnum. Íslenski danshópurinn, með Ernu Ómarsdóttur í farar- broddi, hefur síðan ferðast með þessa sýningu til Avignon, Ljub- ljana og Linz og hlotið frábærar viðtökur. ■ 40 27. maí 2005 FÖSTUDAGUR EKKI MISSA AF… ... tónleikum píanóleikarans Aladár Rácz, sem ætlar að flytja Goldberg-tilbrigðin eftir J.S. Bach á tónleikum í Salnum á morgun. ... tónleikum þeirra Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Gerrit Schuil píanóleikara á sunnudagsmorgun í tónlistar- húsinu Ými við Skógarhlíð. Þau ljúka þar rómuðum flutningi sínum á öllum fiðlusónötum Beethovens. ... gamanleikritinu Héri Héra- son eftir frönsku kvikmynda- gerðarkonuna Coline Serreau, sem verður sýnt í síðasta sinn í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Rokkdúettinn Hot Damn! heldur tónleika í plötu- búðinni 12 Tónum í dag. Hljómsveitin er hugarfóst- ur Smára Tarfs, fyrrum gít- arleikara Quarashi, og Jenna úr Brain Police. Þeir félagar sendu nýlega frá sér frumburð sinn, „The Big'n Nasty Groove 'O Mutha,“ sem inniheldur meðal annars lagið „Hot Damn, That Woman is a Man“ sem hefur fengið töluverða spilun í útvarpi. Tónleikarnir í dag hefjast klukkan 17.00. Kl. 12.15 Á hádegisfundi Heimspekistofnunar í Lögbergi flytur Alice Crary, dósent í heimspeki við New School Uni- versity í New York, fyrirlestur um „Vanda siðferðisboð- skapar í bókmenntum“. menning@frettabladid.is EINSEMD ROFIN Tékkneski danshópurinn Tanec Praha er meðal þeirra þriggja dans- hópa sem koma fram á danshátíðinni sem hefst á Listahátíð í kvöld. Dansinn tekur öll völd ! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,- Miðasala hjá Listahátíð DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Í kvöld kl 20 Síðasta sýning HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 Síðasta sýning HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 28/5 kl 20 Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 - UPPS., Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir THE SUBFRAU ACTS - GESTALEIKSÝNING The paper Mache og Stay with me Í kvöld kl 20 TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 Miðasala hjá Listahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Grand Rokk - You´ll never rock alone! Iron Maiden helgi á Grand Rokk! Föstudagsköld: Maiden Aalborg (DK) Laugardagskvöld: Mercenary (DK) Rokkdúett með tónleika Barkasöngur í Smekkleysu Mikið verður um að vera nú um helgina í Gallerí humar eða frægð, sem er til húsa í Smekk- leysu plötubúð í kjallara Kjör- garðs við Laugaveginn. Í dag verður opnuð þar mynd- listarsýningin Coming Soon, sem er afurð myndlistarkvennanna Ólafar Nordal og Kelly Parr. Á morgun verða síðan tónleik- ar þar sem bandaríska söngkonan og lagahöfundurinn Nina Nastasia kemur fram ásamt barkasöngv- araflokknum Huun Huur Tu frá „villta austrinu“ í Tuva. ■ HOT DAMN! Hljómsveitin Hot Damn! heldur tónleika í 12 Tónum í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.