Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.06.2005, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 04.06.2005, Qupperneq 1
Birgitta Haukdal hlær a› slú›ursögunum FÓLK 30 KOMIN ÚR HÁLFS ÁRS PÁSU MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Fréttablaðið skorar og skorar! Íslendingar 18-49 ára 26% 39% Lestur íþróttasíðna *Lestur á íþróttasíður blaðanna á fimmtudögum. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 * SVIPAÐ VEÐUR ÁFRAM, YFIRLEITT ÞURRT og bjart en einstaka síðdegisskúrir hér og hvar. Hæg norðanátt og hiti 6 -12 stig. VEÐUR 4 LAUGARDAGUR 4. júní 2005 - 149. tölublað – 5. árgangur Ný andlit í byrjunar- liðinu gegn Ungverjum Ísland mætir Ungverj- um í undankeppni HM á Laugardalsvellinum klukkan 18.05 í dag. Tveir leikmenn verða í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í þessum leik. ÍÞRÓTTIR 35 Eitursnjall en rætinn Finnur Ingólfsson ávann sér virðingu innan Framsóknar þegar hann hreins- aði upp skuldahal- ann eftir NT-ævintýr- ið. Hann þykir eitur- snjall og ólæknandi dugnaðarforkur sem á til að vera rætinn að óþörfu. MAÐUR VIKUNNAR 16 Ekur um á sögu- frægu mótorhjóli NJÁLL GUNNLAUGSSON Í MIÐJU BLAÐSINS ▲ ÍRAFÁR MÆTIR ENDURNÆRÐ AFTUR TIL LEIKS Vilja flyngri dóma í mansalsmálum Mál sem tengjast mansali hafa rata› í vaxandi mæli inn á bor› dómstóla hér á landi. Fólk sem starfar a› mannréttindamálum á Íslandi dregur í efa a› teki› sé á flessum málum af nægilegri festu. DÓMSMÁL Kristín Ástgeirsdóttir, sérfræðingur á rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Há- skóla Íslands, segir nauðsynlegt að taka á öllum málum tengdum man- sali, þar sem konur um allan heim eru oftar en ekki fórnarlömb, af ákveðni og hörku. „Ég benti á það þegar þessi mál fóru að koma fram hér á landi að það væri nauðsynlegt að gefa þau skilaboð til glæpamanna sem að mansali standa að flutningsleið með fólk um Ísland sé vondur kost- ur.“ Kristín dregur í efa að þau for- dæmi sem dómar í þessum málum hafi sent nógu sterk skilboð. „Ég gagnrýndi það á sínum tíma að ekki væri tekið harðar á þessum málum, líkt og gert er í löndum í kringum okkur, en þá gáfu dóm- stólar tóninn með því að dæma mann fyrir brot sem tengdist man- sali í fimm mánaða fangelsi.“ Birna Þórarinsdóttir, fram- kvæmdastýra UNIFEM á Íslandi, þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, segir ekki sitt að dæma um hvort refsingarnar séu nógu harðar en það sé alveg ljóst að Ísland verði að hafa skýra stefnu hvað þessi mál varðar. „Það verður að taka ákveðið á þessum málum hjá dómstólum, en það verður líka að huga að vandan- um í víðara samhengi og taka þátt í því alþjóðlega starfi sem unnið er til þess að stemma stigu við þeim djúpstæða og umfangsmikla vanda sem mansalið er.“ Jónatan Þórmundsson, laga- prófessor við Háskóla Íslands, segir mikilvægt að tekið sé á þess- um málum með svipuðum hætti og gert er í löndum í kringum okkur. „Það er óheppilegt að dæmt sé með öðrum hætti hér á Íslandi en til dæmis í nágrannlöndunum, því þá fara glæpamennirnir að leita eftir því að fara hér í gegn, þar sem hér eru vægari refsingar við þess hátt- ar brotum. Þetta hefur gerst í fíkniefna- málunum annars staðar í heimin- um, og það er ekki eftirsóknavert að skapa griðland fyrir þessa starfsemi hér á landi. Samræmi milli ríkja í þessum málum er því afar mikilvægt.“ magnush@frettabladid.is &Hellur steinar S. 540 6800 www.steypustodin.is ▲ Rafstu› í æsku opna›i vitundina FINNBOGI PÉTURSSON VINNUR MEST MEÐ TÍÐNISVIÐ ▲ Sif Gunnarsdóttir skipu- leggur Hátíð hafsins Skipið Sæbjörgin fer í Akraborgarleik og siglir til Akraness eins og forð- um. FÓLK 62 VEÐRIÐ Í DAG Íslandsbanki: Slegist um yfirrá›in VIÐSKIPTI Fylkingarnar sem takast á um völdin innan Ís- landsbanka reyna nú báðar að komast yfir fjögurra prósenta hlut Steinunnar Jónsdóttur í bankanum. Það getur ráðið miklu um framtíð bankans hvor fylkingin tryggir sér hlutinn, ef af sölu hans verður. Talið er að Straumur og Landsbankinn reyni að tryggja aðilum sér vilhöllum hlutinn þar sem Straumur getur ekki keypt hann vegna skilyrða Fjármála- eftirlitsins. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, og Einar Sveinsson stjórnarformaður hafa nýlega tryggt sér hlut Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, en hann er faðir Steinunnar. Jón Helgi og Steinunn hafa bæði stutt Bjarna, Árna og samverkamenn þeirra til þessa. Nái Straumur og Landsbanki hlut Steinunnar breytast valdahlutföllin því nokkuð. Sjá síðu 18 Ofbeldi gegn barni: Misflyrmdu meintri norn BRETLAND Þrír Angólamenn sem búa í Bretlandi hafa verið sak- felldir fyrir misþyrmingar á barni sem þeir töldu að væri norn. Í ársbyrjun 2003 barst ætt- ingjum átta ára gamallar angólskrar stúlku sem býr í Hackney í Lundúnum orðrómur um að telpan væri viðriðin ein- hvers konar kukl. Þeir ákváðu því að særa úr henni illan anda með því að skera hana, hýða með belti og nudda chilli-pipar í augu hennar. Ættingjarnir höfðu auk þess í hyggju að varpa henni ofan í á sem rennur fyrir utan heimili þeirra. Dómur hefur ekki verið kveð- inn upp en búist er við að þre- menningarnir verði settir í fangelsi. ■ HELGARVIÐTAL 28 FERÐALÖG „Við vitum ekkert hvert við ætlum að fara á þessari stundu en þannig eru líka skemmtilegustu ferðalögin,“ sögðu þeir Hörður Unnarsson og Jóhann Arnórsson, sem voru í hópi þeirra höfuðborg- arbúa sem héldu úr bænum um helgina. Gekk umferðin engu að síður vel fyrir sig og höfðu engin teljandi óhöpp orðið þegar blaðið fór í prentun. Hörður sagði þá félaga búna undir hvað sem er enda með gott tjald, góða svefnpoka og annað sem máli skipti í útilegum. „Við gætum endað norður í landi eða endað í Borgarfirði. Það veltur á því í hvernig skapi við erum á leiðinni og hvort við sjáum eitthvað skemmtilegt sem er þess virði að kanna nánar. Þetta höfum við gert áður og alltaf haft gaman af.“ Áfangastaðir voru af ýmsu tagi hjá öðrum ferðalöngum sem Fréttablaðið náði tali af. Laugar- vatn og Borgarfjörður heilluðu marga og talsverður straumur af fólki var norður á Akureyri. Þó var það mat afgreiðslufólks á bensín- stöðvum að umferð fólks út á land væri minni en oft áður um þessa helgi. Helgarspá Veðurstofu Íslands er sæmileg fyrir allt landið en þó er hætta á slydduélum eða skúrum norðaustanlands. Gert er ráð fyrir að hitastig verði frá fjórum stigum og allt að sextán og hlýjast suðvest- anlands. - aöe Fjöldi fólks hélt af stað í ferðalag: Haldi› á vit óvissunnar JÓHANN OG HÖRÐUR Glaðir í bragði enda viðburðarík helgi framundan. Vel búnir og til í allt en höfðu enga hugmynd um áfangastaðinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.