Fréttablaðið - 04.06.2005, Síða 36
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S. 567 5204
og 660 6890.
Þokki frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Fáfnir frá Fagranesi og móðir
Blökk frá Tungu.Tölt. 8,5 Brokk. 8,5
Stökk. 8,5 Vilji og Geðsl. 8,5 Fegurð í
reið 9,0 Kostir 8,03 Sköpul.7,91. Verð á
folatolli kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og
Jón Gísla s. 892 1270 og 861 4253
Segull frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Stormur frá Stór-Hól og móðir
Orka frá Tungu. Tölt. 9.0 Brokk 8,5 stökk
9,0 Vilji og geðsl. 8,5 Fegurð í reið 8,5
kostir 8,06 sköpul. 7,93. Verð á folatolli
kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og Jón Gísla
s. 892 1270 og 861 4253
Reiðnámskeið.
Verða á Varmárbökkum, Mosfellsbæ í
sumar. Námskeiðin eru frá mán-fös. frá
kl. 10-13, eða frá kl. 14-17. Stubbanám-
skeið verður vikuna 11.-15. júlí. Skrán-
ing í síma 899 6972 & 566 6401 Berg-
lind & Elías.
Sumar og haustbeit. Við erum með laus
pláss í sumar og haustbeit frá 6 júní-6
jan. Góð aðstaða, rétt utan við Mosó.
Aðgangur að stíuhúsi fylgir. Stór og lítil
hólf að mestu rafmagnsgirðingar. Verð
pr. mánuð 2000 þ. kr. tökum visa og
euro. Uppl. í s. 660 7866 og 660 7860.
Tapast hafa 7 hross, 5 merar og 2
folöld. 2 sótrauðar og ein rauð. Ein er
merkt fjöður framan hægra og gagnbit
á vinstra. 2 merktar bitið framan hægra,
ein ómörkuð. Sími 892 1139 & 437
1795.
Sumardvöl á suðurlandi
Sveitadvöl fyrir krakka á aldrinum 6-12
ára, fjölbreytt dagskrá í boði. Nánari
upplýsingar í síma 899 0880.
Torrevieja-Spánn.
Indælt lítið raðhús fyrir 6 til leigu, á góð-
um stað í bænum. Gott verð. S. 908
6440. www.cozyhouse-torrevieja.com
Til leigu 90 fm jarðhæð á sv. 105. Sér-
inng. og góð sameign. Langtímal. 90
þús. án hita og rafm. Leigist aðeins
reyklausum og reglusömum. Trygging-
arvíxill. Laus 1. ágúst. S. 896 7830, Þór-
ir.
Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með
öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja og
3ja herbergja í Hafnarfirði. Sjá heima-
síðu Átthaga ehf. www.atthagar.is
Frá 1.7. 40 m2 í pnr. 108. Helst að að-
stoða 14 ára við nám 4 klst. á viku.
Ums. sendist Fr.bl. merkt H108.
Til leigu stúdíóíbúð í 101 í júní og júlí.
Reglusemi og rykleysi skylyrði. Húsg.
fylgja. Nýmáluð og í toppstandi. Leiga
um. 70 þús á mán. Fyrirframgr. og
trygging. Uppl. í s. 822 4518.
LAUS STRAX: Góð 3 herb 80fm íbúð í
Seláshverfi í Árbæ. Leigist minnst í
3mán og svo einn í einu eftir það eða
eftir samkomulagi. 90. þús m öllu á
man. s: 8220011 & ragnar@eskimos.is
Íbúð í 101. Til leigu 3ja herbergja íbúð
með bílskýli í lyftublokk. Leiga í 1 ár á
110.000 á mán. með hússjóði. Leigist
aðeins reglusömu fólki. Uppl. í s. 695
8772.
Til leigu glæsileg 2ja herbergja íbúð í
nýlegri blokk í 105, stutt frá Hlemmi.
Íbúðin er á 1. hæð með sérverönd, hús-
gögn og húsbúnaður fylgja og þvottavél
og þurrkari á baði. Um langtímaleigu
getur verið að ræða. Aðeins ábyrgir og
reglusamir aðilar koma til greina. Laus
frá 11. júní. Verð 80 þús. með hússjóð.
Sími 699 7814 & 664 8363.
80 fm, 3ja herbergja íbúð til leigu á
annari hæð neðarlega á Laugavegi.
Verð 75.000 með hita. S. 861 7775.
130 fm einbýlishús til leigu í næsta ná-
grenni Akraness (Melahverfi). Laust
strax. S. 849 3136.
Tveggja herbergja íbúð til leigu með
innbúi í 1-2 mánuði á svæði 110. Upp-
lýsingar í s. 553 6991 og 865 2670.
15 fm herbergi til leigu í Kópavogi. Að-
gangur að snyrtingu. Uppl. í s. 690
3371.
35 fm skrifstofurými á 2. hæð í hjarta
borgarinnar til leigu. Leiga 58 þús. á
mán. Innifalið hiti + rafmagn, netteng-
ing. Laus strax. S. 862 5499.
55 fm íbúð í risi í miðbæ Reykjavíkur til
leigu. S. 862 5499.
2ja herb íbúð til leigu, í Fossvogsdal,
Kóp, Aðeins reyklausir og reglusamir
koma til greina. Sími 699 6059.
Húsnæðisskipti Reykjavík - Orlando.
Óska eftir að skipta á húsi / íbúð á
Reykjavíkursvæðinu í lok júní byrjun júlí
í 2 vikur. Í boði í Orlando er einbýlishús
með sundlaug, 6 svefnherbergjum, 2
stofur, 4 baðherbergi, stórt og gott eld-
hús. Allt fyrir börnin á staðnum. 30 mín
frá Disney. Uppl. í s. 001 321 341465
eða e-mail. hasgeirsson@cfl.rr.com
2ja herb. íbúð til leigu í Hfj. Laus. Uppl.
í s. 867 1552.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á
svæði 101/105/107/170. Frá 1. júlí.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Upplýsingar í síma 820 0537.
Ung reglusamt par vantar íbúð til lang-
tímaleigu frá og með 1. júlí eða 1.
ágúst. 3ja herbergja, miðsvæðis í Rvk.
Uppl. í s. 552 6107 & 695 6913 e. kl. 12.
Nemi óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð
í vetur, helst nálægt Tækniháskólanum.
Reyklaus og reglusamur. Jón s. 864
4247.
Ungt reyklaust par leitar að lítilli íbúð til
langtímaleigu. Verðhugmynd um 50
þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 866
8903 eða 899 0559.
Óska eftir einstaklingsíbúð á svæði 270
eða 203. Uppl. í síma 868 6829.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. góðri íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi. Tvennt í heim-
ili, miðaldra. Skilvísi og reglusemi. Uppl.
í s. 616 9882.
Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s.
869 6244.
Hjón á miðjum aldri óska eftir íb.húsn.
3ja herb. eða stærra í Reykjavík. Helst á
jarðhæð eða 1. hæð. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. í síma 663 0644.
Nú er rétti tíminn !
Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm
ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f
461 1111 og 869 9007 Nánari uppl.
www.bjalkahus.com
Tilvalið í bústaðinn
Kirsuberjaskápur 206x60x500m/hillum
og slá. Skápur 1,5x40, ljós að lit
m/skúffum og hillum. Dýna f/gestina,
hringlaga viðarfelliborð. Hraðsuðuketill.
Uppl. í síma 554 5834 & 849 5279.
4-6 milljónir
Óska eftir sumarbústað til kaups. Verð-
hugmynd 4-6 milljónir. Innan við klst
akstur frá Rvk. Uppl. í síma 824 7744.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan-
um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899
3760.
Óska eftir bílskúr til leigu. Upplýsingar í
síma 698 8023.
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
GISTING VIÐ LEGOLAND BRYNDÍS OG
BJARNI S. 0045 75885718 WWW.BBG-
ISTING.COM
Ódýr svefnpokagisting í Reykjavík. Mjög
góð 40 fm séraðstaða með sjónvarpi,
eldunaraðstöðu, aðgang að þvottavél
og baði. Uppl. í s. 557 9548 & 692
9308.
Framtíðarstarf og sumar-
afleysingar
AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í
lagerstörf.Um er að ræða framtíðar-
störf og einnig í sumarafleysing-
ar.Við bjóðum upp á góða tekju-
möguleika, góða vinnuaðstöðu og
mötuneyti er á staðnum. Leitað er
að kraftmiklum og áreiðanlegum
einstaklingum sem eru eldri en 18
ára og vilja framtíðarstarf hjá
traustu og framsæknu fyrirtæki.
Umsóknareyðublöð má fá í mót-
töku Aðfanga að Skútuvogi 7,
104 Reykjavík. Einnig er hægt að
sækja um á www.adfong.is
10-11-Select-Shell
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf í
sumar á höfuðborgarsvæðinu. Unn-
ið er á vöktum.
Hægt er að sækja um á heima-
síðu 10-11. www.10-11.is eða á
stöðvunum sjálfum.
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hestamennska