Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.06.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 04.06.2005, Qupperneq 52
36 4. júní 2005 LAUGARDAGUR Vopnuð uppá- halds ameríska t a n n k r e m i n u mínu hélt ég að ég gæti aðlagast íslensku samfé- lagi á ný eftir dvöl í Bandaríkj- unum. Tann- kremið var það eina sem gat ljóstrað upp um bandarískar taugar mínar. Fljótlega sá ég að þetta yrði erfiðara en ég hélt. Vinnufélagarnir gerðu grín að kaneltyggjóinu mínu. Á skemmtistöðum bæjarins er dans- stíllinn minn farinn að líkjast ískyggilega mikið bump nígrind dansi Bandaríkjamanna. Ég ætlaði að hreinsa af mér BNA-slikjuna með því að kaupa mér harðfisk og skyr – en harðfiskurinn er drulludýr (eins og reyndar flest annað) og gamla góða skyrið er svo súrt að það er ekki étandi. Nú vandaðist málið. Það er ekki gott afspurnar að vera matvönd dek- urdrós með Bandaríkin á heilanum. (Sérstaklega ekki á alvarlegri frétta- stofu þar sem aðaltískan er að gagn- rýna Bandaríkjamenn sem mest). Í fyrstu reyndi ég að útskýra málið. Sko það er til sykurlaust jógúrt úti sem er ekki nærri því jafnsúrt og sykurlausa skyrið. En auðvitað gerði þetta illt verra. Vinir, vinnufélagar og vandamenn eru nú orðnir langþreyttir á saman- burði mínum á þessu og hinu í BNA og á Íslandi. Þegar ég er í Bandarík- junum lendi ég í því sama: íslenska vatnið er miklu betra, íslensk tíska er meira kúl... Ég er sem sagt að uppgötva hið fræga dívæded self. Sjálfið greyið er klofið og helmingarnir lentu í röng- um heimshluta. Þegar ég er á Íslandi er ég amerísk og í Ameríkunni er ég rammíslensk. En að pirringi vina og vandamanna undanskildum – hvað er svona slæmt við að hafa eitt stykki dívæded self? Helmingarnir eru nefnilega í góðum tengslum hvor við annan, eins og heilahvelin tvö. Einhvers staðar í sjálfinu er corpus callosum sem gerir samskipti helm- inganna auðveldari. Nú bíð ég bara spennt eftir að geta skipt sjálfinu að- eins meira. Næst á stefnuskránni er að gerast 1/3 Frakki. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR REYNIR AÐ LOSA SIG VIÐ BANDARÍSKA SJÁLFIÐ Klofið sjálf M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Hvernig ætli andardrátturinn sé. Kardimommudropar eða nýsteiktar vöfflur? Hmnm.. Mygla!! Sara. Hver er það...? Kærastan hans Palla. Hún er virkilega sæt stelpa. Hann er al- veg óður í hana. Ég þekki tilfinninguna. Ég hef ekki hitt kærastann minn í viku og ég er að deyja úr til- hlökkun að hitta hann. Ég held að ég hringi í hann núna... bið að heilsa Palla. Hún var ágæt hún Tanja. „Var“? Bölvun nefrennslisins. Hannes komdu hérna! Hannes, sestu! Hannes, náðu í þetta! Hannes, farðu þangað! Hannes, ekki snerta! Þú eyðir sannarlega miklum tíma í að ráðskast með bróður þinn. Ég veit. Hvernig heldur þú að ég hafi orðið svona góð í því?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.