Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 63
Skógræktarfélag Íslands er 75 ára, en félagið var stofnað á Alþingishátíðinni 27. júní 1930. Innan vébanda félagsins starfa 59 skógræktarfélög. Skógræktarfélögin eru fjölmenn frjáls félagasamtök og starfa í flestum byggðum landsins. Skógræktarfélag Íslands færir íslensku þjóðinni og velunnurum félagsins alúðar þakkir fyrir stuðning í 75 ár og góðar viðtökur í félagasöfnuninni sem nú stendur yfir. Skógræktarfélögin munu halda áfram að stuðla að betra umhverfi, þjóðinni til handa. Í tilefni afmælisins bjóða eftirtalin skógræktarfélög til skógardags: Fimmtudaginn 23. júní: Skógræktarfélag Eyfirðinga. Jónsmessuhátíð í Kjarnaskógi kl 19. Laugardaginn 25. júní: Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skógarskemmtun í Heiðmörk, Vígsluflöt við Borgarstjóraplan kl. 13.30-16. Skógræktarfélag Skilmannahrepps. Opið hús í Furuhlíð kl. 14-18. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar. Skógarganga um Skólalund kl. 18. Sunnudaginn 26. júní: Skógræktarfélag Rangæinga. Aldamótaskógurinn á Gaddstöðum kl. 14-16. Mánudaginn 27. júní: Skógræktarfélag Akranes. Skógarganga um Slöguskóg kl. 20. Þriðjudaginn 28. júní: Skógræktarfélag Vestmannaeyja. Lautarferð um Hraunskóg kl. 20. Nánar á www.skog.is Hin fjölmörgu skóglendi skógræktarfélaganna eru öllum opin. Þú ert ávallt velkominn í skóginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.