Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.06.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 24.06.2005, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Stundum verður maður klumsa yfirþví að maðurinn skyldi gerður öðrum spendýrum æðri, finnst mann- kynið vera bjálfakyn. MEÐ vit sitt og greind í sífellu á vörunum réðist téð kyn í það snilld- arverkefni að puðra sólarknúinni flaug út i geiminn. Flaug með hug- vitssamlega smíðaða vél sem hópar manna í mörgum stofnunum fyrir fé alls staðar að úr heiminum hafa klastrað saman. Vél sem slökkti á sér 83 sekúndum eftir að fírað var upp í henni í Rússíá. OG nú eru þeir búnir að týna gripn- um; halda að hann sé einhvers staðar svífandi um geiminn, hrapaður í Barentshaf – eða bara eitthvað. Vís- indamenn eystra og vestra reyna að klóra í bakkann og halda því fram að dýrið sé enn „lifandi“, sendandi merki. Hvað eiga þeir líka að segja? Það er ekki eins og þetta sé frum- raun. Fyrri tilraunin fór líka fjand- ans til. Á meðan menn ausa miljörðum í hel- vítismaskínur til að týna uppi í skýj- um svelta hundrað milljónir manna í heiminum, milljónir barna eru heim- ilislausar, lifandi á götunni. Tölur um hversu mörg þeirra eru kynlífsþræl- ar eru óljósar – en það ku vera meiri- hluti þeirra sem náð hafa skólaaldri og ættu að vera að læra að draga til stafs. Ungbörnum er nauðgað til ólíf- is í Afríku þar sem fáfræðin er slík að menn trúa því að þeir læknist af eyðni ef þeir eiga samfarir við hvít- voðunga. Í Rúmeníu er vændi að verða ein arðbærasta atvinnugrein drengja frá átta ára aldri sem nærast á því að anda að sér lími úr poka til þess að finna ekki fyrir hungri. SVO verða allir vitlausir ef hvalur drepst. ÓSONLAGIÐ er stöðugt að þynn- ast, Kína að verða vatnslaust. Allir tiltækir dropar nýttir í verksmiðjur sem smíða bíla í akkorði, rétt eins og einhver skortur sé að verða á þeim. Varla hægt að rækta rófudruslu leng- ur á skika í sínum eigin garði þar. Velmegunin á fullu blússi upp á við. ÞAÐ eina sem hægt er að gera er að vona að endurholdgunarkenningin sé röng. Það yrði bara svekkjandi að þurfa að mæta aftur, eins og að sitja eftir um bekk í barnaskóla fyrir hálf- vita. SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR BAKÞANKAR Mannkyn og maskínur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.