Fréttablaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 24
8
SMÁAUGLÝSINGAR
Glerjun og gluggaviðgerðir !
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að láta
skipta um rennur, glerja eða mála þak-
ið. Tilboð, tímavinna. S. 553 2171.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skriftstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk.
af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s.
898 0690, til kl. 23 alla daga.
Alspá 908-6440
Orkulaus? óþarfi. Nýjar leiðir, miðlun og
huglækningar. 10-22. Y.Carlsson.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Hanna 908-6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01.
Laufey 908-6330
Ertu vandræði í ástarmálunum eða fjá-
málunum? Það er hægt finna lausn á
öllu. Miðlun, tarot og fyrirbænir.
Vatn getur skemmt !! Hringdu í Steina
pípara. S. 699 0100 & 567 9929.
Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-
ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554-0661.
www.velaverkjs.is
Loftnetsuppsetningar og -viðgerðir. Inn-
anhúsviðgerðir og lagnir. Vönduð vinna.
Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709.
13 kíló farin með Shape-works. Borðið
og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820
7547.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Herbalife á toppnum í 25 ár!
Shapeworks-Nouri Fusion www.arang-
ur.is s. 586 8786.
Lærið að tromma hjá trommuleikara
Hildar Völu. Gamli sálartrommarinn
Birgir Baldursson býður upp á 10 tíma
einkanámskeið sem henta byrjendum
jafnt sem lengra komnum. S. 820 4533.
Leðursófasett 3+1+1. Sófasett úr svartri
nautshúð til sölu. Fjögurra ára gamalt
úr Habitat. Mjög vel með farið. Upplýs-
ingar í síma 868 1223. Verðtilboð.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Amma óskar eftir vinnu, er vön. Uppl. í
s. 698 2151.
Hundabúr-Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af
öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-
ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo
Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.
Fallegir Kettlingar
Tveir yndislegir, kassavanir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma
694 5509.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
auka hlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru vortilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í 897 2902 mvehf@hive.is
Frí leigumidlun. www.leigunet.is
2ja herbergja 78 fm íbúð til leigu í
Krummahólum. 85 þús. á mánuði. Inni-
falið hússj., hiti og gervihnattasjónvarp.
S. 822 1538.
Til leigu ný íbúð í miðbæ Reykjavíkur.
Reglusemi og snyrtimennska skilyrði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 896
1306 & 897 9390.
Til leigu góð 3ja herbergja íbúð við
Laugarnesveg. 70 þús. á mán + hús-
sjóður. Skilvísar greiðslur skilyrði, laus
strax. Uppl. í s. 866 2820 & 478 1257.
2ja herb íbúð + stæði í bílgeymslu í
Krummahólum. 70 þús. á mán. 2 mán.
ffr. Tryggvi S. 893 9048.
4ra herb. íbúð í Unufelli 21, 3ju hæð.
Laus 1. júlí. Ný uppgerð. S. 698 5563.
3ja herb. íbúð til leigu í 6 mánuði. Uppl.
í s. 868 8746.
Herbergi óskast í Vesturbæ eða miðbæ
Reykjavíkur sem fyrst með aðgangi að wc,
sturtu og eldhúsi, er reglusamur, reyklaus
og skilvís. Uppl. í s. 482 2475 & 897 5697.
Bráðvantar húsnæði til leigu í skemmri
eða lengri tíma þarf að geta verið með
hund. Allir staðir í nágrenni Rvk koma til
greina. Reyklaus, reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Sími 840 2000, Ólafur.
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
húsnæði á verðinu 40 til 50 þús., helst
í 108 eða 105. Hilmar S. 821 9030.
30 ára einstaklingur óskar eftir herbergi
er reyklaus og reglusamur. S. 865 7711.
24 ára stúlka með kisu óskar eftir hús-
næði í miðbæ rvk sem fyrst og til lang-
tíma. Er reyklaus, í fastri vinnu. S. 662
3202.
2 einstakl. óska eftir snyrtilegri 3ja-4ra
herb. íbúð í 101-108 til leigu í lengri
tíma. Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið! Gunnar s. 864 0523, Finnur s.
861 1917.
Til sölu 2 fallegar ný standsettar íbúðir
með nýjum innréttingum á besta stað á
Akranesi. Einnig til sölu verslunarhús-
næði á besta stað. Gott verð ef samið
er strax. Maggi s. 660 7750.
Bjálkahús 23 og 37 m2 + 15m2 svefn-
loft. Ódýr, einföld og fljótleg í uppsetn-
ingu. Uppl. Altækni s/f 869-9007
Heimasíða www.bjalkahus.com
Húsafell. Sumarbúst. á besta stað í
Húsafelli til leigu í sumar. Uppl. í s. 895
6156. Geymið auglýsinguna.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Atvinnuhúsnæði óskast. Upplýsingar
staðsetningu, verð sendist á
smaar@frettabladid.is merkt “87” fyrir
01/07/05.
Gisting við Legoland. Bryndís og Bjarni
s. 0045 75885718 www.bbgisting.com
Fjölskylduparadís
Stór og góð aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi,
húsbíla og hjólhýsi. Sundlaug, veiði,
strandblak og fótbolti. Gisting og veit-
ingar. FRÍTT í sund fyrir dvalargesti. Hót-
el Eldborg, Snæfellsnesi www.hoteleld-
borg.is & s. 435 6602.
www.sportvorugerdin.is
Ein vinsælasta silungsflugan í dag. Nú
hnýtt í keilutúpu sjá www.frances.is
Ódýrir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. Geymið auglýsing-
una. S. 692 5133.
Ódýrir laxamaðkar. Upplýsingar í síma
866 2702.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Heildsala á svæði 210 óskar eftir dug-
legum lagermanni í fullt starf við pökk-
un, útkeyrslu, áfyllingar og önnur til-
fallandi verkefni. Verður að geta hafið
störf sem fyrst. Leitum að röskum og
samviskusömum einstaklingi með bíl-
próf. Umsóknir sendist á Fréttablaðið
merktar L-21012.
Störf við ræstingar Getum bætt við fólki
í ýmis ræstingarverkefni á höfuðborgar-
svæðinu bæði í föst störf og afleysingar.
Uppl. í s. 581-4000 og á www.solar-
service.org
Aukavinna-uppgrip
Okkur vantar duglegt símasölufólk á
öllum aldri 2-3 kvöld í viku. Uppl. í s.
511 4501 Ístal ehf.
Verkamaður
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir að ráða verkamann í
jarðvinnuframkvæmdir. S. 892 0989
Nonnabiti
Starfskraft vantar í fullt starf og hluta-
starf, reyklaus. Uppl. í s. 551 2312 (milli
14-18, ekki svarað í hád.), 899 1670 &
898 5956.
Starfsmann vantar á sérhæfðan skyndi-
bitastað í Reykjavík. Mjög góð laun í
boði fyrir réttan starfskraft. Fullt starf og
eða hlutastarf. Uppl. gefur Haraldur í s.
692 2220.
BP Hótelíbúðir Okkur vantar næturvörð
,þú ert snyrtilegur/snyrtileg stund-
vís,með góða þjónustulund,talar og
skirfar ensku/norðurlandamá/Þýsku,og
hefur einhverja tölvukunnáttu. 100%
staða. Einnig vantar okkur strafskraft í
herbergjaþrif 50% staða Umsóknir
sendist á tölvupóst bphotel@bphotel.is
Starfskraftur óskast til starfa við sím-
vörslu og létt skrifstofustörf. Æskilegur
aldur 40-50 ára. Upplýsingar í síma 568
5000.
Veitingahúsið Hornið
Óska eftir að ráða hressa þjóna í hluta-
störf. Uppl. gefur Tanja í s. 869 7568.
Hrói Höttur
Hringbraut. Óskar eftir starfsfólki á grill.
Fólk eldri en 35 ára sérstaklega velkom-
ið. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýs-
ingar á staðnum milli kl. 13-16 í dag
eða í síma 849 4756.
Prikið auglýsir.
Óskum eftir kokkum í hlutastarf, vin-
samlegast hafið samband í dag milli
14-17 í S 868-3587 Ragnar 698-8698
Simmi.
Óskum eftir starfsfólki í kvöld og helgar-
störf, eingöngu fólk með bílpróf kemur
til greina. Umsóknir eru á staðnum
Rizzo Pizzeria Hraunbæ 121.
Ræstingar
Vantar fólk í 50-100% vinnu. Allar upp-
lýsingar um störfin eru í s. 578 1450.
Nostra ehf.
Saumakona óskast, þarf að geta unnið
sjálfstætt. Þarf að vera vön. Uppl. í s.
867 3460.
Okkur vantar duglega þernu í júlí og
ágúst. Upplýsingar á staðnum. Sunna,
Þórsgata 26, Rvk. S. 511 5570.
Vegna aukinna verkefna óskum við eft-
ir að ráða menntaðan einstakling til að
sinna viðgerðum á og utan verkstæðis
og léttum afgreiðslustörfum. Skilyrði að
hafa góða þekkingu á netkerfum og
reynslu af tölvuviðgerðum. Umsóknir
berist á bms@bms.is fyrir 12. febrúar.
Starfskraft vantar aðrahvora helgi í sölu-
turn í Kópavogi. Ekki yngri en 18 ára.
Því eldri því betra, reyklaus. Upplýsingar
í síma 554 5350.
Heidi týnd
Afican Gray páfagaukur tapaðist í Þing-
holtsstræti í gær(mánud). Hún er gæf.
Finnandi vinsamlegast hringi í s. 868
5134, 861 7015, 565 1189.
Tapað - Fundið
Bakstur.
Bakarmeistarinn Suðurveri óskar
eftir starsfmanni í verslun okkar.
Starfssvið: umsjón með bakstri í
verslun auk aðstoðar í sa. vinnutími
frá 05-12 auk önnur hver helgi. Við-
komandi þarf að vera á bíl.
Upplýsingar í síma 897 5470.
Fullt starf og hlutastarf
10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki
í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð-
inu. Um almenn verslunarstörf er
að ræða. Umsækjendur verða að
vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj-
endur verða að vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt
starf en einnig hlutastar. Nú er rétti
tíminn að tryggja sér vinnu með
skóla í vetur.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is
Select og Shell
Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar
á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt
starf er að ræða sem og hlutastörf.
Umsækjendur verða að vera fæddir
‘87 eða fyrr og vera þjónustulund-
aðir, vinnusamir og áreiðanlegir.
Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím-
inn til að tryggja sér vinnu með
skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet-
urinn.
Umsóknum skal skila á vefnum
www.10-11.is
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft með
grafík þekkingu í framleiðsludeild
okkar. Starfið felst í því að hafa um-
sjón með forvinnslu fyrir mynd-
saum en einnig uppsetningu vegna
nýrrar gerðar prentunar og að hluta
framkvæmd hennar. Einnig óskum
við eftir að ráða saumakonur með
góða verkþekkingu.
Upplýsingar í síma 562 6464
einnig á henson@henson.is Hen-
son hf Brautarholti 24.
Hrafnista Hafnarfirði
Starfsfólk óskast í vaktavinnu í sum-
arafleysingar. Starfshlutfall sam-
komulag.
Uppl. gefur Sigríður Sophusdótt-
ir í síma 585 9529 eða sigrid-
ur@hrafnista.is sigridur@hrafn-
ista.is
Atvinna í boði
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Ferðaþjónusta
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Fasteignir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Dýrahald
Barnagæsla
Fatnaður
Húsgögn
Námskeið
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Iðnaður
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Breyttur
opnunartími
í afgreiðslu
Mán.-mið. 8.00 - 18.00
Fim. og fös. 8.00 - 19.00
Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00