Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 28
FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY Ilmur fótboltastjörnunnar Davids Beckhams mun heita Instinct eða Eðlishvöt og verður settur á markað í gjörvallri Evrópu í sept- ember á þessu ári. Búist er við að ilmurinn seljist fyrir 23 til 28 milljónir punda á fyrsta árinu en framleiðandi ilms- ins er snyrtivörurisinn Coty. Coty hefur nú þegar framleitt vinsæl ilmvötn fyrir Jennifer Lopez og Söruh Jessicu Parker svo dæmi séu tekin. Samningur Beckhams er til fimm ára og inni í honum er fram- leiðsla á ilmvatni konu hans, Vict- oriu, á dagskrá. Nýi ilmur Davids Beckhams kemur á markaðinn í september. Beckham hjónin munu bæði setja á markað ilm á næstu fimm árum, David nú í september. Eðlishvöt Beckhams 6 7. júlí 2005 FIMMTUDAGUR • Fullkomin lína sem styrkir og stinnir andlitsvöðvana • Lyftir slappri húð • Mótar andlitið og gefur ljóma • Vinnur á línum og hrukkum • Gefur mikinn raka og vörn • Sjáanlegur árangur á aðeins einni viku. GUERLAIN PARIS kynnir nýja kremlínu Success Model Snyrtivöruverlun Glæsibæ – Hygea Kringlunni – Hygea Smáralind – Hygea Laugavegi – Lyf og Heilsa Kringlunni – Snyrtistofan Garðatorgi – Hár og heilsa Akureyri – Snyrtihús Bergdísar, Ólafsgeisla 65 • GUERLAIN Snyrtibuddu • Cleansing Milk 50 ml • Smoothing Toner 15 ml • Moisturizing Mask 30 ml • Secret Divin 3 ml • L´Instant De Guerlain edp 1.5 ml VERÐMÆTI GJAFAR ER 4.490.- Gildir á öllum Guerlain útsölustöðum á meðan birgðir endast. Kynning í Hygea Smáralind Í dag fimmtudaginn 7. júlí og föstudaginn 8. júlí Með keyptum tveim hlutum í Guerlain og þar af einu kremi færðu þessa glæsilegu gjöf sem inniheldur; Upp með bindin, drengir Falleg bindi og flottir skór fyrir strákana. Snyrtilegir herramenn eru alltaf augnayndi og vel burstaðir skór og fallegt bindi geta gert gæfumuninn. Hálsbindi eru ekki eins áberandi og áður þótt vissulega fylgi þau ákveðnum starfstétt- um og svo eru þau sett upp til hátíðabrigða. Þetta er svolítil synd þar sem úrvalið í bindum hefur sjaldan verið jafn breitt og skemmtilegt. Allir regnbogans litir eru fáan- legir, efnablandan er yfirleitt frábær, og mynstrin flott og framúrstefnuleg. Við flotta skyrtu og bindi verða svo að vera smart skór. Herraskótískan er mjög skemmti- leg í sumar, litirnir eru ljósir, táin er bæði breið og mjó og reimar ekki aðalmálið. Skór með eins konar mokkasínusniði eru vinsælir og svo eiga léttir sportskór alltaf upp á pallborðið yfir sumarmánuðina. Gráir skór kr. 5.995 Bindi kr. 2.295 Zara, Smáralind. Brúnar mokkasínur kr. 5.795 Bindi 2.495. Zara, Smáralind. Ljósir skór (m.reimum) kr. 10.595 Ljósir skór kr. 8.995 Skór.is, Smáralind. Brúnir skór kr. 9.995 Ljósir sportskór kr. 6995 Skór.is, Smáralind. Bindi frá 2.295-2.495 Zara, Smáralind. » FA S T U R » PUNKTUR TOUCH OF PINK, NÝJA ILMVATNIÐ FRÁ LACOSTE, ER FERSKT OG KVENLEGT. Nýjasti meðlimurinn í Lacoste línunni fyrir konur er ilmvatnið Touch of Pink. Það er sumarlegt og ferskt en jafnframt kvenlegt. Í ilminum sameinast keimur blóðappelsínu, fersk angan af kóreand- er, jasmín, fjóla, þurrkað- ur sandelviður og vanilla. Glasið er hátt úr gegnsæju gleri sem minnir á kvenlíkamann. Í botninum ráða skær- bleikir tónar ríkjum en umbúðirnar eru einnig í skærbleikum og fal- legum lit. Skærbleikt og sumarlegt NÚNA ER HÆGT AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Á NÝLEGUM VÖRUM! RÉTTU STÆRÐIRNAR 15-40% afsláttur af völdum vörum Vertu þú sjálf – vertu Bella Donna í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.