Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 07.07.2005, Qupperneq 40
18 TILKYNNINGAR Naustahverfi lausar lóðir Lausar eru til umsóknar: 17 einbýlishúsalóðir á 1-2 hæð, húsgerðir H1, H2 og E2 10 fjölbýlishúsalóðir á 2-5 hæð, húsgerðir A1, A2, D1 og D2 1 raðhúsalóð á 1 hæð, húsgerð F1 Einstaklingum ber að leggja fram greiðslumat frá viður- kenndri fjármálastofnun á greiðslugetu sinni í húsnæði að verðmæti allt að 18 milljónum króna. Lóðirnar verða byggingarhæfar 1. júlí 2006. Einnig eru lausar til umsóknar: 3 fjölbýlishúslóðir: á 2h. húsg. D1; á 3-5h. húsg. B2; á 8- 12h. húsg. C1 5 raðhúsalóðir á 1h. húsgerðir F2 og F3 Umsækjendur skulu leggja fram staðfestingu viðskipta- banka á greiðslugetu sinni. Lóðirnar verða byggingar- hæfar 1. nóvember 2005. Til að umsókn teljist gild þarf viðkomandi að vera í skilum við bæjarsjóð. Umsóknareyðublöð, úthlutunarskilmálar, vinnureglur, gjald- skrár, skipulags- og byggingarskilmálar og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu umhverfis-deildar og í þjónustu- anddyri Geislagötu 9 og einnig á heimasíðu Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí 2005. Umsóknum skal skila í afgreiðslu umhverfisdeildar eða í þjónustuanddyri Geislagötu 9. Dregið verður úr þeim umsóknum einbýlishúsa sem upp- fylla skilyrði úthlutunarreglna og skulu umsækjendur eða umbjóðendur með vottuð umboð þeirra mæta þriðjudag- inn 9. ágúst 2005 kl. 13:15 að Geislagötu 9, 3. hæð. Einstaklingar eiga forgang í einbýlishúsalóðir. Skipulags- og byggingafulltrúi Vatnsstígur 3b OPIÐ HÚS í dag frá kl. 17-19 Heiti eignar: Stærð í fermetrum: 58 - 97,9 fm Fjöldi herbergja: 2-3 Tegund eignar: Fjölbýli Húseign kynnir stórglæsilega 2ja -3 herbergja íbúðirvið miðbæ Reykjavíkur í nýuppgerðu bakhúsi við Vatnsstíg. Nánari lýsing eignarinnar: Gengið er inná flísilagða forstofu// sér geymsla innaf forstofu og þvottahús// stofa og eldhús er ein eining og er með rauðeikarparketi á gólfum, falleg rauðeikareldhúsinnrétting// skemmtilegt svefnherbergi með góðum skápum og þakglugga, virkilega skemmtileg hönnun// baðherbergi með sturtuklefa. Baldvin Ómar Magnússon tekur á móti ykkur í dag. Nánari upplýsingar í síma 898-1177 OPIÐ HÚS LEITUM AÐ FORSTÖÐUMANNI Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða forstöðumann á heimili fólks með fötlun í Grindavík. Forstöðumaður mun taka þátt í framsæknu þróun- arstarfi við mótun þjónustunnar og mæta spenn- andi áskorunum í starfi. Þá mun nýr forstöðumaður taka þátt í víðtæku samstarfi við aðra stjórnendur hjá Svæðisskrifstofunni og fá öflugan faglegan stuðning í starfi. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur góða samstarfs- og skipulagshæfileika, jákvæðni og drifkraft. Sjá nánari upplýsingar um starfið á eftirfarandi heimasíðum: http://www.smfr.is og http://www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí 2005. Íbúðir óskast Reykjavikurborg hefur samið við Félagsmálaráðu- neytið um að taka á móti flóttamönnum frá Kólum- bíu og fyrrum lýðveldum Júgóslavíu. Vegna komu flóttamannana til Reykjavíkur óskar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar eftir að taka á leigu 3, 4 og 5 her- bergja íbúðir á svæði 101, 105 og 108. Leigutími er til amk 1 árs frá 1. ágúst næstkomandi. Áhugasamir sendi tilboð merkt leiguíbúðir til Velferð- arsviðs Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, (Hafnarhúsið, 3ja hæð) fyrir 15 júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Drífa Kristjánsdóttir verkefn- isstjóri í síma 411 9000, netfang: drifa.kristjansdottir@rvk.is ATVINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.