Fréttablaðið - 07.07.2005, Page 41
19
SMÁAUGLÝSINGAR
Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Vesturgötu
Opið hús á fimmtudaginn 7. júlí, milli kl 20 og 21
Komið er inn í opið rými með
rúmgóðum skápum. Eldhús er með
ljósri, sprautulakkaðri innréttingu og
nettum borðkrók. Stofa og borðstofa
eru samliggjandi með stórum suður-
gluggum. Tvö rúmgóð herbergi með
góðum fataskápum. Baðherbergi er
með flísum í hólf og gólf, sturtuklefa
og góðu skápaplássi. Beyki parket er á
allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi og
allar hurðir eru nýlegar úr hvíttuðum
hlyn.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni og þvotta-
herbergi er í sameign. Hérna er um
afar falleg eign að ræða sem vert er
að skoða.
Nánari upplýsingar um eignina gefur sölu-
fulltrúi Fasteignakaupa:
Páll Höskuldsson
í síma 864 0500
Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali.
kaupa tekur á móti gestum milli kl. 16-17 í dag.
Ármúla 15 • sími 515 0500 • fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is
fasteignakaup@fasteignakaup.ist
Njálsgata - glæsileg
Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi í miðbænum. Íbúðin skiptist m.a. í stofu og tvö rúmgóð her-
bergi. Nýstandsett eldhús með tækjum úr stáli. Gaseldavél. Baðher-
bergið er einnig nýstandsett. Hornbaðkar með nuddi. Mikil lofthæð í íbúð.
Listar í loftum. Dimmer í stofu og herbergjum. Eikarparket og flísar á
gólfum. Glæsileg íbúð í miðborginni sem hefur verið endurnýjuð á
smekklegan hátt.
Verð 19,7 millj.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Breyttur
opnunartími
í afgreiðslu
Mán.-mið. 8.00 - 18.00
Fim. og fös. 8.00 - 19.00
Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00
550 5600
Nýtt símanúmer
hjá dreifingu:
Mög góða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Opin og björt íbúð með 2 til 3 svefnherbergjum. Flísalagt
baðherbergi með þvottaraðstöðu og opnu eldhúsi. Björt og
góð stofa með vestur svölum út af. Góð sameign. Verð
19,8 millj.
Jón verður á staðnum á milli kl. 17 og 19
HVASSALEITI 14 - OPIÐ HÚS
564 6464
Síðumúla 24 • 108 Reykjavík
hof@hofid.is • www.hofid.is
Guðm. Björn Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Jón Guðmundsson sölustjórifasteignasala