Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 42
Ferðamenn við Jökulsárlón./Ljósmynd: Valli SJÓNARHORN 7. júlí 2005 FIMMTUDAGUR 20 Vissir þú ... … að lengsta ferð sem farin hefur verið í hjólastól er rúmir 40.075 km og nær yfir fjórar heimsálfur og 34 lönd? Það var Rick Hansen sem ók þessa leið í hjólastólnum sínum árin 1985 til 1987. … að þyngsti maður sem uppi hefur verið var Bandaríkjamaður- inn Jon Brower Minnoch? Þegar hann var þyngstur var hann 635 kg. … að elsta tré sem vitað er um var 5.200 ára gamalt? Það stóð í Nevada í Bandaríkjunum og var höggvið árið 1963. … að þéttbýlasta ríki heims er smáríkið Mónakó? Þar hefur hver íbúi aðeins 6 ferkílómetra fyrir sig. … að Mexíkóborg er mengaðasta borg heims? … að elsti háskóli heims hefur starfað óslitið frá árinu 859 eftir Krist? Það er Karueein-háskólinn í Fez í Marokkó. … að níundi hver maður í Suður- Afríku er smitaður af alnæmi? … að algengasta dánarorsök manna er hjartadrep og heilablóð- fall? 50% dauðsfalla í iðnríkjunum má rekja til hjarta- og æðasjúk- dóma. … að hæsta skilnaðartíðni í heimi er á Maldíveyjum? Þar eru rúmlega 10 skilnaðir á hverja 1000 íbúa. … að stærsta jó-jó sem búið hefur verið til var 3,17 metrar að þver- máli og vó 407 kg? Því var kastað úr krana í Bretlandi árið 1993 og náði að sendast upp fjórum sinn- um. Allt um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.