Fréttablaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 60
14.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum 16.00 Opna breska meistaramótið í golfi 2005 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (21:24) 14.15 Það var lagið 15.20 Kevin Hill 16.05 Strong Medicine 3 (11:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 10.30 & 16.00 OPNA BRESKA MEISTARAMÓTIÐ ▼ Golf 22.25 ONCE UPON A TIME IN MEXICO ▼ Bíó 21.00 RESCUE ME ▼ Gaman 20.50 ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ▼ Lífsstíll 01.00 HOPKINS – TAYLOR ▼ Hnefaleikar 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Bubbi byggir 8.20 Pósturinn Páll (8:13) 8.35 Hopp og hí Sessamí (14:26) 9.00 Fræknir ferðalangar (46:52) 9.20 Tómas og Tim (3:10) 9.30 Arthur (113:115) 10.00 Gæludýr úr geimnum (25:26) 10.30 Opna breska meistaramótið í golfi 2005 (1:4) 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Töfravagninn, The Jellies, Músti, Pingu, Póstkort frá Felix, Barney 4 – 5, Kærleiksbirn- irnir, Kærleiksbirnirnir, Engie Benjy 3, Sullu- kollar, Hjólagengið, BeyBlade 2, Beethoven's 5th) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Stuðmenn í Royal Albert Hall 20.55 James Dean: Outside the Lines (James Dean) Leikarinn James Dean lést í bílslysi aðeins 24 ára og var öllum harmdauði. Dean, sem ólst upp á sveitabæ í Indiana, flutti til Hollywood 1954 en frægustu kvikmyndir hans eru East of Eden, Rebel Without a Cause og Giant. 22.25 Once Upon a Time in Mexico (Einu sinni í Mexíkó) Eiturlyfjakóngurinn Barillo áformar að steypa ríkisstjórn- inni í Mexíkó og taka völdin. En það eru mörg ljón á veginum. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Edward Scissorhands (Bönnuð börn- um) 1.45 Three Men and a Little Lady 3.25 D-Tox (Stranglega bönnuð börnum) 4.55 Fréttir Stöðvar 2 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Palookaville 1.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (8:13) 20.15 Rauða plánetan (Red Planet) Banda- rísk spennumynd frá 2000 um hremmingar geimfara sem halda til Mars í leit að heppilegum bústað handa mannkyninu. Leikstjóri er Ant- ony Hoffman og meðal leikenda eru Val Kilmer, Carrie-Anne Moss, Benja- min Bratt, Tom Sizemore og Terence Stamp. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 22.00 Kommúnan (Tillsammans) Sænsk bíó- mynd frá 2000. Myndin gerist árið 1975 og segir frá Elísabetu sem er orðin langþreytt á manninum sínum og flyst með börnin þeirra tvö til bróð- ur síns. Leikstjóri er Lukas Moodysson, höfundur Lilju að eilífu. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþáttur 16.50 Supersport 17.00 Ís- lenski listinn 17.30 Friends 18.00 Friends 23.40 Paradise Hotel (2:28) 0.25 David Lett- erman 13.00 Live 8 (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (3:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (2:23) Táningsstelpan Joan er nýflutttil smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (1:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf ereitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. 22.00 Placebo á tónleikum (Live in Paris)Upptaka frá tónleikum bresku rokksveitarinnar Placebo í Frakklandi. 22.55 Caribbean Uncovered Fylgst er með líf- inu í Karabíska hafinu frá morgni til kvölds.Bönnuð börnum. 23.20 One Tree Hill (e) 0.10 Law & Order (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Pimp My Ride – lokaþáttur (e) 19.00 Þak yfir höfuðið 20.00 Burn it Þeir Andy, Carl og Jon búa í Manchester, vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamálunum og komast að því að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sínu fram. 20.30 The Crouches – NÝTT! Með Crouch hjónunum Roly og Natalie tókust ástir á unglingsárum og á 18 árum hefur sambandið alið af sér tvo krefjandi táninga og stormasama sambúð við föður Rolys og móður Natalie. 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Joe Kidd Vestri frá 1972 með Clint Eastwood og Robert Duvall í aðalhlut- verkum. 22.30 CSI: Miami (e) Horatio Cane fer fyrir fríðum flokki réttarrannsóknafólks sem rannsakar morð og limlestingar í Miami. 13.30 The Awful Truth 14.00 Still Standing 14.30 Less than Perfect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors 17.00 The Contender 18.00 MTV Cribs (e) 6.05 Shallow Hal 8.00 Hildegarde 10.00 Simone 12.00 Cowboy Bebop: Tengoku no tobi 14.00 Shallow Hal 16.00 Hildegarde 18.00 Cowboy Bebop: Tengoku no tobi 20.00 Simone 22.00 The Anniversary Party (Bönnuð börnum) 0.00 Gang Tapes (Strang- lega bönnuð börnum) 2.00 3000 Miles to Graceland (Stranglega bönnuð börnum) 4.05 The Anniversary Party (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 14.00 E! Enterta- inment Specials 15.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 18.30 My Crazy Life 19.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Scream Play 23.00 Dr. 90210 0.00 Love is in the Heir 0.30 Gastineau Girls 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN 7.15 Korter 23.00 Hnefaleikar (B. Hopkins – Oscar de la Hoya) 0.00 Hnefaleikar (B. Hopkins – Howard Eastman) 1.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mætast eru B. Hopkins og Jermain Taylor. 18.54 Lottó 19.00 Spænski boltinn (Barcelona – Malaga) Útsending frá viðureign Barcelona og Malaga á síðasta keppnistímabili. Samuel Eto'o var að venju í framlínu Börsunga og hann gerði varnarmönn- um gestanna svo sannarlega lífið leitt í þessum leik. Spænsku meistararnir fóru hreinlega á kostum og völtuðu yfir liðsmenn Malaga. 20.40 Hnefaleikar (Jermain Taylor – William Joppy) Útsending frá hnefaleikakeppni í Arkansas. Á meðal þeirra sem mætt- ust voru Jermain Taylor og William Joppy en í húfi var heimsmeistaratitill WBC-sambandsins í millivigt. Áður á dagskrá 17. desember 2004. 16.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball 17.30 Inside the US PGA Tour 2005 17.54 Motorworld 18.24 Fifth Gear POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Brett úr kvikmyndinni Maximum Overdrive frá árinu 1986. „I ain't never seen a hero with his ass in the air like that.“ HVER FER FRÍTT Á ÞJÓÐHÁTÍÐ? Farðu inn á www.heineken.is og skráðu þig á póstlistann! HEPPINN NOTANDI VINNUR TVO MIÐA Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI www.heineken.is 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusyst- ur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíla- delfía 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christi- an Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN frétta- stofan 20.00 Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þor- steinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnætur- hróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp 44 16. júlí 2005 LAUGARDAGUR Jose Antonio Dominguez Bandera, öðru nafni Antonio Banderas, fædd- ist 10. október árið 1960 í Malaga á Suður-Spáni. Antonio dreymdi um að verða góður fótboltamaður og foreldrar hans hvöttu hann áfram. Því miður fyrir fótboltaheiminn fótbraut Antonio sig þegar hann var fjórtán ára og gat ekki spilað meir. Er Antonio jafnaði sig af brotinu þá uppgötvaði hann aðra ástríðu – leik- list. Hann skráði sig í leiklistarskóla og gekk til liðs við leiklistarhóp sem ferðaðist um gjörvallan Spán. Honum var loks boðið að leika með bestu leikurum Spánar í þjóðleikhúsinu. Í einni sýningunni fangaði Antonio athygli leikstjórans Pedro Almodovar. Pedro gaf honum hlutverk í næstu mynd sinni, Laberinto de pasione, og eftir myndina ákvað Antonio að einbeita sér að kvikmyndaleik. Hann lék í fjórum myndum Pedros, en eftirminnilegasta hlutverk hans var í Mujer- es al borde de un ataque de nervios eða Konum á barmi taugaáfalls árið 1988. Á þessum tíma kynntist hann Ana Leze og þau giftu sig þetta sama ár. Þrem árum seinna fékk Antonio nóg af spænsk- um kvikmyndum og flutti til Bandaríkjanna til að finna vinnu í Hollywood. Fyrsta hlutverkið hans var í Truth or Dare á móti Madonnu. Antonio vildi ekki bara fá hlutverk latneskra hjartaknúsara og sló í gegn í Philadelphia þar sem hann lék ástmann Tom Hanks. Næstu þrjú ár stimplaði hann sig inn með aðalhlutverkum í Desperado og Assassins og í Interview with the Vampire. Antonio varð fljótt einn flottasti maður í Hollywood og árið 1996 skildi hann við Ana Leza og giftist Melanie Griffith. Antonio hefur síðan þá leikið í hverri myndinni á fætur annarri og býr jafnt á Spáni og í Bandaríkjun- um með konu sinni og dóttur, Stellu og stjúpbörn- um sínum, Alexander Bauer og Dakota Johnson. Mujeres al borde de un ataque de nervios – 1988 Philadelphia – 1993 Desperado – 1995 Þrjár bestu myndir Antonios: ANTONIO LEIKUR Í ONCE UPON A TIME IN MEXICO Á STÖÐ 2 KL. 22.25. Ætlaði að verða fótboltamaður Í TÆKINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.