Fréttablaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 19
19LAUGARDAGUR 16. júlí 2005 KARL WERNERSSON Kaup Milestone á 66,6 prósent hlut í Sjóvá hafa nú verið staðfest og ný stjórn félags- ins verið kjörin. Kaup á Sjóvá frágengin Formlega hefur verið gengið frá sölu á og greiðslu fyrir 66,6 pró- senta eignarhlut Íslandsbanka í Sjóvá til Milestone, sem er í eigu Karls Wernerssonar og systkina. Hluthafafundur kaus nýja stjórn Sjóvár en hana skipa Bjarni Ármannsson, Benedikt Jóhannes- son, Karl Wernersson, Guðmund- ur Ólason og Jón Scheving Thor- steinsson. Þorgils Óttar Mathiesen víkur í kjölfarið sæti úr framkvæmda- stjórn Íslandsbanka þar sem Sjó- vá er ekki lengur dótturfélag bankans. Kom þetta fram í til- kynningu frá Íslandsbanka. -jsk Ryanair ætlar að bjóða þrjár milljónir bónussæta. Flugbókanir hjá Ryanair, stærsta lággjaldaflugfélagi Evr- ópu, hafa dregist saman um tíu prósent eftir hryðjuverkin í London. Michael O'Leary, for- stjóri félagsins, segir að pantan- ir séu átta þúsund færri á hverj- um degi en búist hafði verið við. Samkvæmt upphaflegum áætl- unum fyrirtækisins gerði það ráð fyrir eitt hundrað þúsund fyrirfram bókunum á hverjum degi samkvæmt frétt Financial Times. Ætlar félagið að bjóða upp á upp þrjár millljónir bónussæta frá næst komandi september- mánuði fram í miðjan júlí á næsta ári til að bregðast við samdrætti. Viðskiptavinum gefst þá kostur á að fljúga til ýmissa áfangastaða fyrir eina evru eða eitt pund auk skatta. Hryðjuverkaárásir hafa mik- il áhrif á rekstur félags eins og Ryanairs. Svo var eftir hryðju- verkin í Bandaríkjunum og meira að segja eftir sprengingar sem urðu í Madrid og Balí, sem eru ekki áfangastaðir félagsins. Helstu keppinautar Ryanairs, easyJet, British Airways og BAA, finna einnig fyrir minni fyrirfram bókunum. Almennt er talið að hryðjuverkin hafi ekki mikil áhrif á rekstur félaganna til lengri tíma. - eþa Bókanir dragast saman FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Gott hjá Sony-Ericsson Farsímarisinn Sony-Ericsson seldi sjö prósent meira á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Jafn- framt jókst markaðshlutdeild fyr- irtækisins og er hún nú um sjö prósent. Hagnaður Sony-Ericsson var á fjórðungnum tæpir 7 millj- arðar króna. Fyrirtækið, sem er samvinnu- verkefni hins japanska Sony og hins sænska Ericsson, hagnaðist öðru fremur á söluaukningu far- síma í milliflokki verðs. Stjórnarformaður Sony-Erics- son, Miles Flint, var ánægður með árangurinn: ,,Við jukum markaðs- hlutdeild okkar um eitt prósent milli ársfjórð- unga og hljót- um því að vera sáttir.“ -jsk Gósentí› í Su›ur-Kóreu Suður-kóreski hlutabréfamark- aðurinn stendur í sögulegu há- marki um þessar mundir. Er- lendir fjárfestar hafa undanfar- ið ausið fé í þarlend hlutabréf, og hafa bréf í hátækni- og bíla- fyrirtækjum verið sérlega vin- sæl. „Markaðurinn hefur rokið upp úr öllu veldi. Hér ríkir alger gósentíð“, sagði Lee Woo-hyun sérfræðingur hjá Kyobo Securities. Hlutabréf í fyrir- tækjum á borð við bílaframleið- andanum Hyundai hafa aldrei verið verðmeiri. Er veikum gjaldmiðli Suður- Kóreu, woninu, þakkað þessar miklu hækkanir. Það gerir að verkum að suður-kóreskar vör- ur eru ódýrar erlendis og að hagstætt er að skipta erlendum gjaldmiðlum í won. -jsk HYUNDAI JEPPI Suður-kóreski hluta- bréfamarkaðurinn stendur i sögulegu há- marki. Hlutabréf í Hyundai hafa aldrei verið verðmeiri. FLUGSTÖ‹ LEIFS EIRÍKSSONAR For›ist bi›ra›ir á flugvellinum Vegna aukinna öryggisrá›stafana á flugvöllum og til hæg›arauka hvetjum vi› farflega til a› mæta tímanlega í Leifsstö› flegar fari› er úr landi. Vi› mælum me› a› farflegar mæti í flug- stö›ina tveimur klukkustundum fyrir brottför. Ókeypis sætafer›ir frá BSÍ kl. 4.30 á morgnana í bo›i Flugstö›var Leifs Eiríkssonar. Ókeypis sætafer›ir frá BSÍ kl. 4.30 Gef›u flér tíma í Leifsstö› Finni› rúturnar me› okkar merki Athugi› a› innritun í Flugstö›inni hefst kl. 5.00. Tilbo›i› gildir frá 1. júní - 31. ágúst 2005 M Á T T U R IN N O G D † R ‹ IN NÝI WALKMAN- SÍMINN FRÁ SONY ERICS- SON Kemur út um næstu mán- aðamót og inni- heldur MP3 spilara sem geymt getur hundrað lög. RYANAIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.