Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 29
3LAUGARDAGUR 27. ágúst 2005 www.nysprautun.is Viðurkennt CABAS-verkstæði Egeus á að fara hvert á land sem er. Hönnun í fyrirrúmi Nýr sportjeppi er væntan- legur frá franska bílarisanum Renault. Mikið verður lagt í hönnun á glæsilegum sportjeppa sem brátt er væntanlegur á markað frá Renault. Bíllinn hefur fengið nafnið Egeus og verður í sam- keppni við mikinn fjölda jepp- linga sem þegar er á markaði. Bíllinn verður sjö gíra með þriggja lítra V6-turbóvél sem mun skila 250 hestöflum í fullum afköstum. Fjórhjóladrifið verður sívirkt og sportjeppinn verður með splunkunýrri tegund Michel- in-dekkja sem eiga meðal annars að draga úr eldsneytisnotkun. Af öðrum nýjungum má nefna hleðslusleða, sem auðveldar að koma þungum eða umfangs- miklum hlutum í farangursrýmið. Gömlu númerin Enn bregður fyrir bílum á vegum landsins og götum með gömlu bíl- númerunum sem sögðu til um hvaðan hvert ökutæki var. Rifjum þau upp til gamans. A Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla B Barðastrandarsýsla D Dalasýsla E Akraneskaupstaður F Siglufjarðarkaupstaður G Hafnarfjarðarkaupstaður og Gullbringu- og Kjósarsýsla H Húnavatnssýsla Í Ísafjarðarkaupstaður og Ísafjarðarsýsla J Íslenskir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli JO Erlendir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli VL Varnarliðið VLEÖkutæki hermanna K Sauðárkrókskaupstaður og Skagafjarðarsýsla L Rangárvallasýsla M Mýra- og Borgarfjarðarsýsla N Neskaupstaður Ó Ólafsfjarðarkaupstaður P Snæfells- og Hnappadalssýsla R Reykjavík S Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Múlasýsla T Strandasýsla U Suður-Múlasýsla V Vestmannaeyjakaupstaður X Árnessýsla Y Kópavogur Z Skaftafellssýsla Þ Þingeyjarsýsla Ö Keflavíkurkaupstaður Fyrsti bíllinn kominn Ný lína af Mercedes-Benz fjölnota bílum var að koma til landsins. Afl, rými og sportlegar línur eru einkennisorðin í hönnunninni á nýjum Mercedes-Benz bíl sem er við það að gera innrás á ís- lenskar götur. B-Class er svo- kallaður fjölnota bíll. Hann er sportlegur með gott rými að inn- an þrátt fyrir að vera nettur á velli. Hann hentar því vel fjöl- skyldum, bæði innanbæjar og sem ferðabíll. Hjá Öskju, sem er með umboð fyrir Mercedes-Benz á Íslandi, fengust þær upplýsingar að fyrsti bíllinn væri þegar kominn til landsins og búist væri við fleiri bílum strax í næstu viku. Verðið er mismunandi eftir gerð og búnaði en boðið er upp á bílinn í sex útfærslum. Búast má við að ódýrasta gerð bílsins muni kosta um 2,6 milljónir. Einn B-Class bíll er kominn til landsins. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.